Tengja headphones að aftan

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Tengja headphones að aftan

Pósturaf BjarkiB » Fös 26. Nóv 2010 15:25

Sælir/ar vaktarar,

Þar sem Audio tengið fyrir headphonin möl brotnaði að framan ætlaði ég að reyna tengja þau aftaná tölvunni. Það eru sex tengi, og setti ég lil-jack tengið í ljósbláa eða þar sem stendur line-in en það einfaldlega virkar ekki, og já er búinn að prufa öll hin líka. Vantar aðstoð sem fyrst!

-Tiesto
Síðast breytt af BjarkiB á Fös 26. Nóv 2010 15:34, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Tegja headphones að aftan

Pósturaf GullMoli » Fös 26. Nóv 2010 15:28

Mynd

Þú átt að tengja headphone'in í græna, nema ég sé að misskilja þig eitthvað.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tegja headphones að aftan

Pósturaf BjarkiB » Fös 26. Nóv 2010 15:32

Þá kemur hljóðin inn sem speaker ekki headphone, heyrist smá en bara mjög lágt og óskýrt.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Tegja headphones að aftan

Pósturaf AntiTrust » Fös 26. Nóv 2010 15:34

Græna tengið er Audio tengið, rest er fyrir multi-channel hljóðkerfi. Breytir því svo bara í sound options eða þeim hugbúnaði sem sér um hlóðinputin hjá þér.



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tengja headphones að aftan

Pósturaf BjarkiB » Fös 26. Nóv 2010 15:46

Úff er með realtek HD manager og finn ekki hvernig ég breyti í headphones þaðan.

Og nú virðist Headphones vera dottin út í Sound í Control Panel.



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tengja headphones að aftan

Pósturaf BjarkiB » Fös 26. Nóv 2010 16:00

Mynd

Þegar ég plugga þeim inn koma þau bara sem speaker, og kemur ekki gott sound.
Er líka hættur að sjá headphones möguleikann sem ég sá bara fyrir 10 mín.
Edit. Duttu út eftir að ég installaði Realtek HD Manager.



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tengja headphones að aftan

Pósturaf BjarkiB » Fös 26. Nóv 2010 16:32

Eitt í viðbót. Þegar ég tengi í brotna tegngið þá kemur upp svona "which device did you plugged in?" og þá er hægt að velja headphones en það kemur ekkert útaf þetta tengi er ónýtt...En afhverju kemur þetta ekki upp þegar ég tengi að aftan?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tengja headphones að aftan

Pósturaf Gunnar » Fös 26. Nóv 2010 20:11

buinn að ná í audio driver fyrir móðurborðið?
ef ekki náðu þá í það hér.
http://www.asus.com/Search.aspx?SearchKey=P6X58D (veit ekki hvort þú sért með premium eða -E svo þú verður að velja af þessum 2)
btw audio driverinn sem w7 installar er ekki sá sami og frá móðurborðframleiðanda(eftir því sem ég veit best)
með þessu forriti áttu að getað stjórnað hvaða inngangur gerir hvað.
velur downloads og audio