RAM timings (MacOsX)

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

RAM timings (MacOsX)

Pósturaf GuðjónR » Lau 23. Okt 2010 23:04

Mig vantar forrit til að sýna mér timings á raminu í iMaccanum mínum.
Veit einhver um slíkt?




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: RAM timings (MacOsX)

Pósturaf biturk » Lau 23. Okt 2010 23:08

man eftir að hafa séð þannig forrit fyrir nokkrum mánuðum hjá mági mínum....man samt ekkert hvað það heitir.


sérðu ekki timings ef þú tekur minnið úr? stendur það ekki á því?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: RAM timings (MacOsX)

Pósturaf GuðjónR » Lau 23. Okt 2010 23:30

biturk skrifaði:man eftir að hafa séð þannig forrit fyrir nokkrum mánuðum hjá mági mínum....man samt ekkert hvað það heitir.


sérðu ekki timings ef þú tekur minnið úr? stendur það ekki á því?



hmmm....það gæti verið...ætlaði bara að fara "the easy way" og finna eitthvað lítið utility til að segja mér það :)
google er ekki alveg að gera sig núna.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: RAM timings (MacOsX)

Pósturaf biturk » Lau 23. Okt 2010 23:34

well


ég fann allavega þetta ef þig vantar eitthvað \:D/

http://mac.appstorm.net/roundups/utilities-roundups/35-absolutely-essential-mac-apps/

http://www.grapheine.com/bombaytv/graphiste-uk-a6c14cf6fdefe70891ee5a905196ec2a.html


skal skoða og leita aðeins lengur áður en ég fer og fæ mér meiri bjór og verð óhæfur til að nota google :-$


EDIT


geturu ekki keirt speccy bara upp í gegnum forritið þarna sem macca menn nota til að keira windows forrit :-k


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: RAM timings (MacOsX)

Pósturaf GuðjónR » Lau 23. Okt 2010 23:50

Ég er ekki með bootcamp og windows...bara clean macosX
Tékka á þessum linkum þegar þegar bjórinn sjatnar :)




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: RAM timings (MacOsX)

Pósturaf biturk » Lau 23. Okt 2010 23:52

GuðjónR skrifaði:Ég er ekki með bootcamp og windows...bara clean macosX
Tékka á þessum linkum þegar þegar bjórinn sjatnar :)



en það var eitthvað annað forrit er það ekki sem að hermir eftir windows og keiri windows forrit bara í gegnum macosx?

eða er það rugl?

neðri linkurinn ætti þá að gera góða hluti í bjórnum, mæli með að opna hann \:D/


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: RAM timings (MacOsX)

Pósturaf GuðjónR » Lau 23. Okt 2010 23:53

bwahahahaha HOMMAR!!!



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: RAM timings (MacOsX)

Pósturaf beatmaster » Sun 24. Okt 2010 00:01

Geturðu ekki startað upp af memtest disk eða HirensBootCD og skoðað þar?

Einhverjar upplýsingar hér kanski?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.