var að fá mér nýja fartölvu og ákvað að skella strax í hana SSD, svo ég er hér með ónotaðan (tölvan hefur einu sinni verið ræst upp á honum til að búa til recovery diska) Toshiba 320GB 2.5" SATAdisk til sölu

Hann er í 2 ára ábyrgð í gegnum raðnúmer vélarinnar, myndi gefa kaupanda það upp og þá, ef svo ólíklega vill til að diskurinn bilar, getur kaupandi farið með hann til Nördans eða Tölvuverkstæðisins og fengið disknum skipt út
 
 Sé að Computer.is er með ódýrustu sambærilegu diskana skv. vaktinni, 9900kr.-, svo ég vonast til að ca. 7000kr.- fyrir nýjan disk í fullri ábyrgð ætti að hljóma vel

Ekki hika við að hafa samband!
Beztu kveðjur,
Klemmi






