Búin að prófa að aftengja HD frá móðurborð....ekkert gerðist.
hagur skrifaði:Ef það gerist ekkert, ekki einu sinni píp og engin mynd á skjáinn .... þá er spurning hvort þessi CPU sé bara dau
Var að kaupa hann nýjan frá computer.is
KermitTheFrog skrifaði:Prufa að hreinsa cmos. Annaðhvort er takki aftan á móðurborðinu eða þú þarft að taka batteríið úr móðurborðinu í x margar sek.
Á eftir að prufa það.
Daz skrifaði:flottur skrifaði:Virkar tölvan með þeim örgjörva sem var í áður? jebb
Ertu s.s. búinn að prófa að taka nýja örgjörvann úr og setja þann gamla í aftur? Þú gætir vel hafa shockað eitthvað með stöðurafmagni í þessu fikti. Ef sá gamli virkar enþá, þá steiktirðu þann nýja, ef sá gamli virkar ekki heldur, þá er allt í steik.
finnst það ólíklegt þar sem ég ákvað fyrir lifandis löngu að taka A+ námskeið og hef líka lent í að shocka móðurborð og það var ekki skemmtilegt, hef alltaf passað mig á stöðu rafmagninu.
dori skrifaði:Zpand3x skrifaði:prufaðu að aftengja stýrikerfis- harðadiskinn þinn og sjá hvort þú komist inn í BIOS.
Ef það virkar þá er þetta líklegast stýrikerfið sem er í fýlu og þú þarft að setja windows diskinn í og installa driver fyrir örgjorfan rsum.
Ólíklegt þar sem það kemur ekkert á skjáinn. Þ.a.l. er tölvan væntanlega ekki að POSTa og þá kemur stýrikerfið ekkert nálægt þessu.
@OP: góð regla er að rífa allt úr sambandi, prufa að ræsa bara með minni og örgjörva. Ættu að koma einhver píp/ljós/viftur í gang. Setja svo allt hitt í samband eitt af einu og finna þannig hvað var að. Ef það ræsir sig ekki með bara minni og örgjörva ættirðu að ath. að setja örgjörvann í aftur og skoða hvort allt sé tengt eins og það var. Stundum er vesen ef örgjörvaviftan er ekki tengd í rétt slot etc.
Vinnslu ljósið er í gangi og hitt til að sjá hvort það sé kveikt á tölvunni er í gangi, örgjöva viftan er í gangi.