Ég þarf að stækka partition því að það er bara 70MB laus eftir á SSD disknum mínum.
Ég er með eitt 40GB partition á 500GB diski sem ég vill stækka því ég vill setja upp steam á því partitioni en steam er 46GB og ég vill geta notað þetta partition líka til að setja upp fleyrri leiki sem eru ekki á steam.
Hvað er þá best að gera í þessum málum?
Stækka partition
-
Kobbmeister
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Stækka partition
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
Kobbmeister
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Stækka partition
dori skrifaði:http://gparted.sourceforge.net/
GParted getur stækkað/minnkað partition.
Er þetta liveCD?
því ég á engann disk né USB lykil til að gera þetta
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
Re: Stækka partition
Þetta er livecd eða install. Ég veit ekki hvort það virkar með Windows samt, tékkaðu hvort þeir bjóði uppá niðurhal.