Munur á minni í skjákortum

Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Munur á minni í skjákortum

Pósturaf FriðrikH » Sun 12. Sep 2010 21:20

Hversu mikill munur er á performance á 512mb minni á Nvidia 9800 gt, þ.e.a.s. 512mb vs 1gb?

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=4203&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_SP_9800GT
vs
http://buy.is/product.php?id_product=946

Réttlætir það verðmuninn, 7 þúsund?
Hvað eru annars hlutirnir lengi að koma frá þeim í buy.is?




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Munur á minni í skjákortum

Pósturaf vesley » Sun 12. Sep 2010 22:06

9800gt er um 5% betra en 8800gt. Mæli miklu frekar með því að þú reynir að finna þér notað 8800gt-s-x eð



Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Munur á minni í skjákortum

Pósturaf FriðrikH » Sun 12. Sep 2010 22:33

Það væri svosem Ideal, en mig vantar þetta svona frekar fyrr en seinna þannig að ég hef sennilega ekki þolinmæði til að bíða eftir að gott notað kort bjóðist. En hversu mikill munur heldur þú að sé á milli 9800 gt 1gb eða 512mb?
Eða er GeForce N250GTS e.t.v. frekar málið? http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_139&products_id=6184




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Munur á minni í skjákortum

Pósturaf vesley » Sun 12. Sep 2010 23:23

fridrih skrifaði:Það væri svosem Ideal, en mig vantar þetta svona frekar fyrr en seinna þannig að ég hef sennilega ekki þolinmæði til að bíða eftir að gott notað kort bjóðist. En hversu mikill munur heldur þú að sé á milli 9800 gt 1gb eða 512mb?
Eða er GeForce N250GTS e.t.v. frekar málið? http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_139&products_id=6184



Af þessum öllum þá er gts-250 best. ef þú tímir ekki peningnum í það þá er 9800gt 512mb best. 1gb er einfaldlega ekki virði 7þús kall auka.



Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Munur á minni í skjákortum

Pósturaf FriðrikH » Sun 12. Sep 2010 23:27

OK, fannst einmitt nokkuð steep að borga þetta mikið fyrir auka minnið. Þakka ráðleggingarnar, en er þetta ekki nokkuð góður díll á 9800 gt kortinu hjá tölvuvirkni? E.t.v. meira fyrir peningana að taka það frekar en N250 hjá ATT á rúmum 10 þúsund kalli meira?