Móbóið styður crossfire en skjákortið Sli??
Móbóið styður crossfire en skjákortið Sli??
Þannig er að ég verslaði vél í Kísildal með Asrock A770DE móðurborði og í kassanum er Geforce GTX 260 skjákort. Kortið styður Sli en móðurborðið Crossfire. Langar í annað 260 kort, gengur það? í þetta borð.
Re: Móbóið styður crossfire en skjákortið Sli??
nei
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Móbóið styður crossfire en skjákortið Sli??
emmibe skrifaði:Takk, annað borð eða 2 ATI kort þá?
Auðveldast og líklegast hagstæðast væri að fá sér bara 1 betra skjákort. Eins og 5870 eða gtx-480 ef þú týmir peningnum.
Re: Móbóið styður crossfire en skjákortið Sli??
vesley skrifaði:emmibe skrifaði:Takk, annað borð eða 2 ATI kort þá?
Auðveldast og líklegast hagstæðast væri að fá sér bara 1 betra skjákort. Eins og 5870 eða gtx-480 ef þú týmir peningnum.
Eða getur prófað þetta. Samt með fyrirvara um að ég hef ekki reynt þetta og væri því bezt að fá lánað annað kort áður en þú fjárfestir
http://xdevs.com/e107_plugins/content/c ... content.30
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Móbóið styður crossfire en skjákortið Sli??
Klemmi skrifaði:vesley skrifaði:emmibe skrifaði:Takk, annað borð eða 2 ATI kort þá?
Auðveldast og líklegast hagstæðast væri að fá sér bara 1 betra skjákort. Eins og 5870 eða gtx-480 ef þú týmir peningnum.
Eða getur prófað þetta. Samt með fyrirvara um að ég hef ekki reynt þetta og væri því bezt að fá lánað annað kort áður en þú fjárfestir
http://xdevs.com/e107_plugins/content/c ... content.30
Svínvirkar hjá mér, en ég veit ekki hvort þetta virki á AMD chipset.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: Móbóið styður crossfire en skjákortið Sli??
Sydney skrifaði:Svínvirkar hjá mér, en ég veit ekki hvort þetta virki á AMD chipset.
Samkvæmt result listanum á linknum er slatti af AMD setupum sem hafa virkað
AMD 890FX (ASUS Crosshair IV) + 2 x GeForce 8800GTS by Reagan
AMD 790FX (DFI DK 790FXB-M2RS) + 2 x GeForce GTX 470 by largon
AMD 790FX (ASUS Crosshair III Formula) + 2 x GeForce 280 GTX by dbphelps
AMD 790FX (DFI LP DK 790FXB-M2RS) + 2 x GeForce 9800GT by aGeoM
AMD 790FX (ASUS M479T Deluxe) + 2 x GeForce 6600GT by OgaiB
AMD 790FX (ASUS Crosshair III Formula) + 2 x GeForce 8800GT by eRazorzEDGE
AMD 790FX (ASUS Crosshair III Formula) + 2 x GeForce 9800GT by aGeoM
AMD 790FX (Gigabyte GA-MA790X-UD4P) by akula
AMD 780GX (Gigabyte GA-MA780G-UD3H) + 2 x GeForce 9800GT by Mosfet321
AMD 790GX (ECS A790GXM-A) + 2 x GeForce 9800GT
AMD 790GX (Foxconn A7DA-S) + 2 x GeForce 8800GT by Velvet Wafer
AMD 790GX (ECS A790GXM-AD3) + 2 x GeForce 9800GT/2 x GeForce 250GTS
AMD 790FX (ASUS M4A79 Deluxe) + 2 x GeForce 8500GT by Soundood
AMD 790FX (DFI UT 790FX-M2R) + 2 x GeForce 7600GS by AlexLion
AMD 770 (Abit AX78) + 2 x GeForce 8500GT by Soundood
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Móbóið styður crossfire en skjákortið Sli??
Svít. Svo er þetta hack líka það einfaldasta í heimi, bara keyra eina .bat skrá and it's done.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
Lexxinn
- /dev/null
- Póstar: 1484
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 184
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Móbóið styður crossfire en skjákortið Sli??
Klemmi skrifaði:Eða getur prófað þetta. Samt með fyrirvara um að ég hef ekki reynt þetta og væri því bezt að fá lánað annað kort áður en þú fjárfestir
http://xdevs.com/e107_plugins/content/c ... content.30
Ég er ekki alveg að skilja þetta :S
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Móbóið styður crossfire en skjákortið Sli??
Lexxinn skrifaði:Klemmi skrifaði:Eða getur prófað þetta. Samt með fyrirvara um að ég hef ekki reynt þetta og væri því bezt að fá lánað annað kort áður en þú fjárfestir
http://xdevs.com/e107_plugins/content/c ... content.30
Ég er ekki alveg að skilja þetta :S
Öll borð sem styðja crossfire styðja SLi, það er bara disablað með driverunum. Með driver hack sem lætur driverana sjá X58 chipset (sem styður bæði SLi og Crossfire) í stað þess sem þú ert með, þá geturu notað SLi á crossfire móðurborð.
Ég er með Asus P5Q Deluxe sem er Crossfire móðurborð og tvö GTX275 skjákort, og SLi svínvirkar með þessu hakki, er að fá 80% FPS aukningu í t.d. Crysis
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: Móbóið styður crossfire en skjákortið Sli??
en það er þá væntanlega ekki hægt á AMD móðurborði ?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Móbóið styður crossfire en skjákortið Sli??
Oak skrifaði:en það er þá væntanlega ekki hægt á AMD móðurborði ?
Klemmi skrifaði:Sydney skrifaði:Svínvirkar hjá mér, en ég veit ekki hvort þetta virki á AMD chipset.
Samkvæmt result listanum á linknum er slatti af AMD setupum sem hafa virkað
AMD 890FX (ASUS Crosshair IV) + 2 x GeForce 8800GTS by Reagan
AMD 790FX (DFI DK 790FXB-M2RS) + 2 x GeForce GTX 470 by largon
AMD 790FX (ASUS Crosshair III Formula) + 2 x GeForce 280 GTX by dbphelps
AMD 790FX (DFI LP DK 790FXB-M2RS) + 2 x GeForce 9800GT by aGeoM
AMD 790FX (ASUS M479T Deluxe) + 2 x GeForce 6600GT by OgaiB
AMD 790FX (ASUS Crosshair III Formula) + 2 x GeForce 8800GT by eRazorzEDGE
AMD 790FX (ASUS Crosshair III Formula) + 2 x GeForce 9800GT by aGeoM
AMD 790FX (Gigabyte GA-MA790X-UD4P) by akula
AMD 780GX (Gigabyte GA-MA780G-UD3H) + 2 x GeForce 9800GT by Mosfet321
AMD 790GX (ECS A790GXM-A) + 2 x GeForce 9800GT
AMD 790GX (Foxconn A7DA-S) + 2 x GeForce 8800GT by Velvet Wafer
AMD 790GX (ECS A790GXM-AD3) + 2 x GeForce 9800GT/2 x GeForce 250GTS
AMD 790FX (ASUS M4A79 Deluxe) + 2 x GeForce 8500GT by Soundood
AMD 790FX (DFI UT 790FX-M2R) + 2 x GeForce 7600GS by AlexLion
AMD 770 (Abit AX78) + 2 x GeForce 8500GT by Soundood
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: Móbóið styður crossfire en skjákortið Sli??
úff hehe hef lesið þetta með hálfum hug 
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64