Þá er komið að því að uppfæra tölvuna og ætla ég að kaupa mér nýtt skjákort, örgjörva, móðurborð og aflgjafa (ef þess þarf).
Ég ætla að kaupa þetta erlendis og hef verið að pæla í að fá mér:
Skákort - GTX 460 1GB http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product
Örgörva - AMD Phenom II X4 955 http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product
Móðurborð - ASUS M4A87TD/USB3 http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813131651
Passar þetta ekki allt nokkuð vel saman ? Er eitthvað sem hægt er að bæta (vill ekki fara mjög mikið yfir þessa upphæð)
Og síðan er ég með OCZ 420W aflgjafa. Mun ég þurfa betri aflgjafa fyrir þetta ? Ef svo er gætuð þið þá bent mér á betri aflgjafa á Newegg ?
Vantar álit á uppfærslu
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar álit á uppfærslu
öflugri aflgjafa. Segja 600 plús
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180