Mín fyrsta slæma reynsla af Seagate
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Mín fyrsta slæma reynsla af Seagate
Var að tapa rúmum 900 gb af efni rétt í þessu. Djöfull er þetta svekkjandi. Fullur diskur af þáttum og forritum gone.
Þetta sýnir manni bara það að sama hver framleiðandinn er, harðir diskar eru harðir diskar.
Þetta sýnir manni bara það að sama hver framleiðandinn er, harðir diskar eru harðir diskar.
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Mín fyrsta slæma reynsla af Seagate
RAID er klárlega eina vitið þegar maður er kominn í svona gagnamagn 
-
dadik
- Tölvutryllir
- Póstar: 671
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 119
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mín fyrsta slæma reynsla af Seagate
Vissulega svekkjandi.
Ég tékkaðu samt á hvort að diskurinn sé í ábyrgð (http://www.seagate.com) upp á að fá replacement hjá þeim. Ég lenti í sambærilegu tilviki núna fyrr í sumar, sendi þeim bilaða diskinn og fékk annan í staðinn. Gögnin töpuðust náttúrulega en það var ágætt að fá annan disk.
Ég tékkaðu samt á hvort að diskurinn sé í ábyrgð (http://www.seagate.com) upp á að fá replacement hjá þeim. Ég lenti í sambærilegu tilviki núna fyrr í sumar, sendi þeim bilaða diskinn og fékk annan í staðinn. Gögnin töpuðust náttúrulega en það var ágætt að fá annan disk.
ps5 ¦ zephyrus G14
Re: Mín fyrsta slæma reynsla af Seagate
KermitTheFrog skrifaði:Var að tapa rúmum 900 gb af efni rétt í þessu. Djöfull er þetta svekkjandi. Fullur diskur af þáttum og forritum gone.
Þetta sýnir manni bara það að sama hver framleiðandinn er, harðir diskar eru harðir diskar.
ekkert búinn að prufa forrit til að ná gögnunum aftur ?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Mín fyrsta slæma reynsla af Seagate
Diskurinn er dauður. Hann var í ábyrgð hjá Tölvuvirkni og Björgvin lét mig glaður fá bara nýjan í staðinn.
-
einarhr
- Vaktari
- Póstar: 2102
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 308
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Mín fyrsta slæma reynsla af Seagate
My name is Nobody and nobody is perfect.
Leiðilegt að þú tapaðir þessum gögnum en því miður eru engar tövluvörur í dag fullkomnar en af eigin reynslu þá hafa Seagate diskar hjá mér lifa vel og lengi en ég hef líka lent einusinni í biluðum Seagate en það fær mig samt sem áður ekki til að skipta yfir í eitthvað annað.
En svona bara til að vera smá leiðó þá verð ég að tyggja sömu tugguna sem hefur verið svarað hér síðustu ár....
Taka afrit reglulega af því sem þú mátt ekki missa.
Leiðilegt að þú tapaðir þessum gögnum en því miður eru engar tövluvörur í dag fullkomnar en af eigin reynslu þá hafa Seagate diskar hjá mér lifa vel og lengi en ég hef líka lent einusinni í biluðum Seagate en það fær mig samt sem áður ekki til að skipta yfir í eitthvað annað.
En svona bara til að vera smá leiðó þá verð ég að tyggja sömu tugguna sem hefur verið svarað hér síðustu ár....
Taka afrit reglulega af því sem þú mátt ekki missa.

| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Mín fyrsta slæma reynsla af Seagate
Já, bara þar sem ég er fátækur námsmaður í hlutastarfi þá á ég ekki alla peninga í heiminum þá finnst mér það ákveðin peningasóun að vera með allt þetta 2x. Einnig þar sem þetta eru bara sjónvarpsþættir (sem betur fer fann ég forritamöppuna á öðrum disk) og auðveldlega replaced þá finnst mér óþarfi að backa það allt upp.
-
astro
- Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mín fyrsta slæma reynsla af Seagate
Vá svekkelsi.
Ég hef alltaf átt bara Western Digital HDD þangað til fyrir 2 árum.
Ég keypti mér flottann 500Gb Seagate Barracuda, 3 mánuðum seinna.. ALL GONE..
Fór niðrí Tölvuvirkni, þeir testuðu hann.. ónýtur, fékk nýjan, fylti hann.. búff 4 mánuðum seinna.. ALL GONE
Aftur í Tölvuvirkni, testuðu hann.. ónýtur, átti að fá nýjan, keypti mér í staðinn laptop og hef ekki farið í borðtölvu síðan
Lesson learn'd.. DO NOT STORE ALL YOUR PORN AT ONE PLACE!
haha.. 
Ég hef alltaf átt bara Western Digital HDD þangað til fyrir 2 árum.
Ég keypti mér flottann 500Gb Seagate Barracuda, 3 mánuðum seinna.. ALL GONE..
Fór niðrí Tölvuvirkni, þeir testuðu hann.. ónýtur, fékk nýjan, fylti hann.. búff 4 mánuðum seinna.. ALL GONE
Aftur í Tölvuvirkni, testuðu hann.. ónýtur, átti að fá nýjan, keypti mér í staðinn laptop og hef ekki farið í borðtölvu síðan
Lesson learn'd.. DO NOT STORE ALL YOUR PORN AT ONE PLACE!
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Mín fyrsta slæma reynsla af Seagate
Hver var að tala um um að taka afrit af öllu?
RAID5 notar parity, ekki mirrored.

RAID5 notar parity, ekki mirrored.

-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Mín fyrsta slæma reynsla af Seagate
Var að lesa um þetta á Wiki. Raid 5 virkar semsagt þannig að þú getur misst einn disk úr án þess að allt fari úr böndunum, svo lengi sem maður skipti honum út. Minnkar þetta ekkert plássið?
-
k0fuz
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Mín fyrsta slæma reynsla af Seagate
Gerðist það sama við mig ekki fyrir löngu síðan, var með 1TB segate og var að færa allt yfir á hann og fara formatta, svo deyr hann akkurat á meðan og ég missi 800-900 gb af drasli 
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mín fyrsta slæma reynsla af Seagate
Þetta er ansi áhugaverð pæling í þessa umræðu, Hitachi 4TW!
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Mín fyrsta slæma reynsla af Seagate
KermitTheFrog skrifaði:Var að lesa um þetta á Wiki. Raid 5 virkar semsagt þannig að þú getur misst einn disk úr án þess að allt fari úr böndunum, svo lengi sem maður skipti honum út. Minnkar þetta ekkert plássið?
Jú. Formúlan til að reikna út stærð RAID5 stæðu er (N-1)*diskapláss, þar sem N er fjöldi diska. Minnsti diskurinn ræður svo stærð hvers units.
Þeas, þú þarft að lágmark 3diska til að keyra RAID5. Bara sem dæmi þá er ég með RAID5 á servernum hérna heima, það eru 8x1.5TB diskar sem þýðir að ég fæ total diskapláss upp á 10.5TB og 1.5TB total fer í parity.
Það eru kostir og gallar, þeas write hraði verður verri og getur undir mjög spes kringumstæðum orðið mjög hægur, en hinsvegar færðu margfaldan leshraða.
-
ZoRzEr
- /dev/null
- Póstar: 1409
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 43
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Mín fyrsta slæma reynsla af Seagate
Lenti í sama hlut með 1.5tb Seagate Barracude disk. Pjúra leiðindi. Náði samt að redda flestu. Diskurinn var alveg að fara drepast, tók eftir skrítnu tikk hljóði og hann var stanslaust að detta út. Eftir nokkra tíma af trial and error komst ég að því að ég gat flutt 42gb í einu án þess að diskurinn datt út. Þannig þá hófst ein lengsta nótt minnar ævi. Tók u.þ.b. klukkutíma að færa þessi litlu 42gb, í hvert einasta skipti. Náði rúmlega 900gb samtals. Næstu sólahringur.
Færa 42gb - diskurinn dettur út - reboot til að fá diskinn aftur. Rinse and repeat.
Diskurinn var keyptur hjá Tölvutækni. Fékk nýjann auðvitað strax. Keypti mér svo 2 Samsung 1tb diska og nota þá sem backup í raid 1.
Tók ekki aftur þá áhættu að nota diskinn í eitthvað mikilvægt.
Færa 42gb - diskurinn dettur út - reboot til að fá diskinn aftur. Rinse and repeat.
Diskurinn var keyptur hjá Tölvutækni. Fékk nýjann auðvitað strax. Keypti mér svo 2 Samsung 1tb diska og nota þá sem backup í raid 1.
Tók ekki aftur þá áhættu að nota diskinn í eitthvað mikilvægt.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mín fyrsta slæma reynsla af Seagate
beatmaster skrifaði:Þetta er ansi áhugaverð pæling í þessa umræðu, Hitachi 4TW!
hahahahahahaha er einhver hérna svo VITLAUS að taka mark á Rússneskri könnun?
Hitachi keypti IBM HDD framleiðsluna, Deskstar aka DEATHSTAR, og á það nú að vera best?
hahahahahahaha....
Mjöööög áræðanleg könnun.

Re: Mín fyrsta slæma reynsla af Seagate
Mikilvæg gögn = Raid
Annars ef ég ætti að kaupa diska í dag myndi ég ekki eltast við Hitachi þótt þeir séu ágætir, myndi fara beint í Samsung F3 Spinpoint, er með 5 þannig diska eins og er, ofur hljóðlátir, mikið les/skrifhraði og af því sem ég best veit eru þeir með lægstu bilunartíðni sem maður finnur.
Bewarned, til 3 týpur af Samsung 1tb - ég er að tala um HD103SJ.
Annars ef ég ætti að kaupa diska í dag myndi ég ekki eltast við Hitachi þótt þeir séu ágætir, myndi fara beint í Samsung F3 Spinpoint, er með 5 þannig diska eins og er, ofur hljóðlátir, mikið les/skrifhraði og af því sem ég best veit eru þeir með lægstu bilunartíðni sem maður finnur.
Bewarned, til 3 týpur af Samsung 1tb - ég er að tala um HD103SJ.
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8753
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1405
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mín fyrsta slæma reynsla af Seagate
Mín reynsla í hnotkurn:
Hitachi = Verða lélegir en drepast ekki, hef náð gögnum af diski sem hljómaði eins og traktor á meðan ég var að kópera af honum, aldrei tapað gögnum.
Seagate = Hafa virkað 100% nema einn sem bara dó einn daginn, ef hann náði að keyra sig upp kom hann alltaf inn sem RAW en ég gat formattað haan og sett gögn inn á hann = notað hann þar til ég bootaði aftur, þá var hann aftur bara RAW. (mjög skrítið).
WD = Hafa reynst ágætlega hjá mér, aldrei tapað gögnum.
Samsung = Var til einhverra undarlega vandræða, virkaði ekki með hvaða hardware sem er.
Fujitsu = Drasl.. og þar sem þeir sameinuðust Toshiba = kaupi það aldrei aftur = algjört no no í mínum augum...
Hitachi = Verða lélegir en drepast ekki, hef náð gögnum af diski sem hljómaði eins og traktor á meðan ég var að kópera af honum, aldrei tapað gögnum.
Seagate = Hafa virkað 100% nema einn sem bara dó einn daginn, ef hann náði að keyra sig upp kom hann alltaf inn sem RAW en ég gat formattað haan og sett gögn inn á hann = notað hann þar til ég bootaði aftur, þá var hann aftur bara RAW. (mjög skrítið).
WD = Hafa reynst ágætlega hjá mér, aldrei tapað gögnum.
Samsung = Var til einhverra undarlega vandræða, virkaði ekki með hvaða hardware sem er.
Fujitsu = Drasl.. og þar sem þeir sameinuðust Toshiba = kaupi það aldrei aftur = algjört no no í mínum augum...
-
Pandemic
- Stjórnandi
- Póstar: 3774
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 135
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Mín fyrsta slæma reynsla af Seagate
GuðjónR skrifaði:beatmaster skrifaði:Þetta er ansi áhugaverð pæling í þessa umræðu, Hitachi 4TW!
hahahahahahaha er einhver hérna svo VITLAUS að taka mark á Rússneskri könnun?
Hitachi keypti IBM HDD framleiðsluna, Deskstar aka DEATHSTAR, og á það nú að vera best?
hahahahahahaha....
Mjöööög áræðanleg könnun.
Hélt að það væri almennt vitað að Hitachi framleiddi bestu diskana. Eftir Deathstar skandalinn hefur svona diskur ekki klikkað.
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mín fyrsta slæma reynsla af Seagate
Pandemic skrifaði:GuðjónR skrifaði:beatmaster skrifaði:Þetta er ansi áhugaverð pæling í þessa umræðu, Hitachi 4TW!
hahahahahahaha er einhver hérna svo VITLAUS að taka mark á Rússneskri könnun?
Hitachi keypti IBM HDD framleiðsluna, Deskstar aka DEATHSTAR, og á það nú að vera best?
hahahahahahaha....
Mjöööög áræðanleg könnun.
Hélt að það væri almennt vitað að Hitachi framleiddi bestu diskana. Eftir Deathstar skandalinn hefur svona diskur ekki klikkað.
Well...ég myndi ekki þora að taka sénsinn...
Reyndar bila allir HDD fyrr eða síðar. Eina slæma reynslan sem ég hef af HDD er af gömlu IBM, núna Hitachi.
-
g0tlife
- 1+1=10
- Póstar: 1193
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 171
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Mín fyrsta slæma reynsla af Seagate
vá minn elsti er 6 ára 200 GB enþá í fullu fjöri kveikt á honum allann daginn. Þessi þráður er að láta mig vilja taka allt af honum. Hann var keiptur í Task þegar þeir voru enþá á fyrsta staðnum sínum 
Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
bixer
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Mín fyrsta slæma reynsla af Seagate
ég hef alltaf verið heppinn með hdd, á t.d. einn sata 80 gb úr dell tölvu sem var keypt fyrir 5 árum, nokkra 60 gb+ ide diska sem eru líklegast 10 ára+ sem ég nota í server... hef líka alldrei lent í að hdd deyji hjá mér og nenni ekki að backupa, ég ætti samt eiginelga að byrja á því miðað við þennann þráð...
-
Leviathan
- spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mín fyrsta slæma reynsla af Seagate
Fyrst þú hefur verið heppinn svona lengi hlýtur að fara að styttast í feil hjá þér. Svo já, ég myndi taka backup á meðan þú getur. 
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Mín fyrsta slæma reynsla af Seagate
sama hjá mér, aldrei krassað svo illa að ég tapi gögnum
er búnað nota sama stýriskerfisdiskinn síðann 2001 og aldrei slegið feilpúst eða komið óvelkomið hljóð
er búnað nota sama stýriskerfisdiskinn síðann 2001 og aldrei slegið feilpúst eða komið óvelkomið hljóð
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8753
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1405
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mín fyrsta slæma reynsla af Seagate
Leviathan skrifaði:Fyrst þú hefur verið heppinn svona lengi hlýtur að fara að styttast í feil hjá þér. Svo já, ég myndi taka backup á meðan þú getur.
Ég ætlaði að kommenta og vitna í common belief um bilanir og veldisdreifingu en þar sem maður finnur fyrir smá auknu pressure að fact check-a það sem maður setur inn þá hætti ég við, sérstaklega eftir að hafa lesið þetta...
http://labs.google.com/papers/disk_failures.html
Fróðlegt að sjá hvernig SMART gerir lítið sem ekkert gagn til að sjá fyrir að HDD sé að skemmast...