Er einhver flöskuháls?

Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1484
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 184
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Er einhver flöskuháls?

Pósturaf Lexxinn » Sun 18. Júl 2010 17:26

Góðan daginn,
hérna info um tölvuna hjá mér eins og hún stendur.
Mynd
Sjáið þið einhvern flöskuháls sem er að stoppa skjákortið eða eithvað? (ATI SAPPHIRE 5770)



Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1484
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 184
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver flöskuháls?

Pósturaf Lexxinn » Sun 18. Júl 2010 22:27

jæja vaktarar 45 views en ekki eitt comment væri fínt að fá eitt bara ef það væri flöskuháls eða ekki í þessu



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver flöskuháls?

Pósturaf GullMoli » Sun 18. Júl 2010 22:50

Svo þú fáir nú eitthvað svar þá langar mig að benda á að þú ert að nota 32 bit útgáfu af windows og því getur tölvan einungis notað 3,3GB af þessum 4GB sem þú ert með í RAM.

Flott skjákort og þokkalegur örgjörvi. Örgjörvinn gæti mögulega verið að halda aftur af þér í sumum leikjum sem notfæra sér fjóra kjarna (Battlefield Bad Company 2 t.d.).

Ef þú treystir þér til þá gæti hjálpað til að yfirklukka örgjörvann aðeins, upp í t.d. 3.4GHz eða meira. En einungis ef þú ert ekki með stock kælinguna :)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


donzo
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver flöskuháls?

Pósturaf donzo » Sun 18. Júl 2010 23:18

Mundi nú fá þér 64bit stýrikerfi til að nota þessi 4GB alveg, og ég mæli ekkert með að overclocka ef örri þinn er á 50 gráður idle, það er jafnvel mjög mikið =/ !



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver flöskuháls?

Pósturaf Hvati » Mán 19. Júl 2010 00:09

doNzo skrifaði:Mundi nú fá þér 64bit stýrikerfi til að nota þessi 4GB alveg, og ég mæli ekkert með að overclocka ef örri þinn er á 50 gráður idle, það er jafnvel mjög mikið =/ !

þú sérð alveg að þetta er 50% load við hliðina á hitatölunni
Síðast breytt af Hvati á Mán 19. Júl 2010 00:18, breytt samtals 1 sinni.




spankmaster
has spoken...
Póstar: 162
Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver flöskuháls?

Pósturaf spankmaster » Mán 19. Júl 2010 00:10

Mér finst 400 MHZ á vinsluminnið vera soldið lágt, það gæti líkað verið flösku háls, sjálfur er ég með C2D E8400 örran @3,0 GHz og kvarta ekki mikið undan því

samkvæmt þessu http://www.pcparts.com.my/msip35-neof-m ... p-504.html
Þá ættiru að geta upgratað það upp í 800 MHZ eins of t.d. þetta hér http://www.kisildalur.is/?p=2&id=608




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver flöskuháls?

Pósturaf vesley » Mán 19. Júl 2010 00:12

spankmaster skrifaði:Mér finst 400 MHZ á vinsluminnið vera soldið lágt, það gæti líkað verið flösku háls, sjálfur er ég með C2D E8400 örgjörvan @3,0 GHz og kvarta ekki mikið undan því

samkvæmt þessu http://www.pcparts.com.my/msip35-neof-m ... p-504.html
Þá ættiru að geta upgratað það upp í 800 MHZ eins of t.d. þetta hér http://www.kisildalur.is/?p=2&id=608



Þetta er 800mhz. DDR stendur fyrir double data rate.. s.s. 400*2=800



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver flöskuháls?

Pósturaf beatmaster » Mán 19. Júl 2010 00:15

spankmaster skrifaði:Mér finst 400 MHZ á vinsluminnið vera soldið lágt, það gæti líkað verið flösku háls, sjálfur er ég með C2D E8400 örgjörvan @3,0 GHz og kvarta ekki mikið undan því

samkvæmt þessu http://www.pcparts.com.my/msip35-neof-m ... p-504.html
Þá ættiru að geta upgratað það upp í 800 MHZ eins of t.d. þetta hér http://www.kisildalur.is/?p=2&id=608
Þú virðist ekki gera þér grein fyrir því hvað DDR stendur fyrir...


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


spankmaster
has spoken...
Póstar: 162
Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver flöskuháls?

Pósturaf spankmaster » Mán 19. Júl 2010 00:18

vesley skrifaði:
spankmaster skrifaði:Mér finst 400 MHZ á vinsluminnið vera soldið lágt, það gæti líkað verið flösku háls, sjálfur er ég með C2D E8400 örgjörvan @3,0 GHz og kvarta ekki mikið undan því

samkvæmt þessu http://www.pcparts.com.my/msip35-neof-m ... p-504.html
Þá ættiru að geta upgratað það upp í 800 MHZ eins of t.d. þetta hér http://www.kisildalur.is/?p=2&id=608



Þetta er 800mhz. DDR stendur fyrir double data rate.. s.s. 400*2=800


ahhh silly me, auðvitað hvernig læt ég, það er allveg rétt hjá þér, sorry á vita þetta



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver flöskuháls?

Pósturaf gardar » Mán 19. Júl 2010 09:41

GullMoli skrifaði:Svo þú fáir nú eitthvað svar þá langar mig að benda á að þú ert að nota 32 bit útgáfu af windows og því getur tölvan einungis notað 3,3GB af þessum 4GB sem þú ert með í RAM.


Það er ekkert mál að nota 4gb ram með 32bit XP.

Það eina sem þú þarft að gera er að virkja PAE, en það er gert með því að bæta /PAE við í boot.ini
Getur gert það svona:

Start>run>skrifar cmd

og skrifar svo:

Kóði: Velja allt

BCDEdit /set PAE forceenable


Annars ef op vill finna einhvern mun á vélinni hjá sér þá væri eflaust besta move-ið að splæsa í SSD undir stýrikerfið.



Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1484
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 184
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver flöskuháls?

Pósturaf Lexxinn » Mán 19. Júl 2010 11:34

gardar skrifaði:
GullMoli skrifaði:Svo þú fáir nú eitthvað svar þá langar mig að benda á að þú ert að nota 32 bit útgáfu af windows og því getur tölvan einungis notað 3,3GB af þessum 4GB sem þú ert með í RAM.

Það eina sem þú þarft að gera er að virkja PAE, en það er gert með því að bæta /PAE við í boot.ini
Getur gert það svona:

Start>run>skrifar cmd

og skrifar svo:

Kóði: Velja allt

BCDEdit /set PAE forceenable


Annars ef op vill finna einhvern mun á vélinni hjá sér þá væri eflaust besta move-ið að splæsa í SSD undir stýrikerfið.


Þegar ég skrifa þetta í CMD þá kemur bara "Access is denied".

En ég tými bara ekki að splæsa á SSD strax fyrr en þeir lækka aðeins og færi aldrei í lægra en 32gb SSD þá.

En er einhver flöskuháls hérna af völdum vinsluminnis, örgjörva eða?



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver flöskuháls?

Pósturaf BjarkiB » Mán 19. Júl 2010 11:43

Lexxinn skrifaði:
gardar skrifaði:
GullMoli skrifaði:Svo þú fáir nú eitthvað svar þá langar mig að benda á að þú ert að nota 32 bit útgáfu af windows og því getur tölvan einungis notað 3,3GB af þessum 4GB sem þú ert með í RAM.

Það eina sem þú þarft að gera er að virkja PAE, en það er gert með því að bæta /PAE við í boot.ini
Getur gert það svona:

Start>run>skrifar cmd

og skrifar svo:

Kóði: Velja allt

BCDEdit /set PAE forceenable


Annars ef op vill finna einhvern mun á vélinni hjá sér þá væri eflaust besta move-ið að splæsa í SSD undir stýrikerfið.


Þegar ég skrifa þetta í CMD þá kemur bara "Access is denied".

En ég tými bara ekki að splæsa á SSD strax fyrr en þeir lækka aðeins og færi aldrei í lægra en 32gb SSD þá.

En er einhver flöskuháls hérna af völdum vinsluminnis, örgjörva eða?



Ertu að runna cmd sem admin? annars hægri klikkaru á cmd og ýtir á run as administrator.




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver flöskuháls?

Pósturaf JohnnyX » Mán 19. Júl 2010 11:45

alltaf best að taka UAC bara af...



Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1484
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 184
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver flöskuháls?

Pósturaf Lexxinn » Mán 19. Júl 2010 11:57

Tiesto skrifaði:Ertu að runna cmd sem admin? annars hægri klikkaru á cmd og ýtir á run as administrator.


Datt ekki í hug að hægri klikka á þetta þegar ég searchaði, en búinn að því og allt virkaði :D.
En hvaða hlutverki gegnir PAE þar sem það er núna komið á?


JohnnyX skrifaði:alltaf best að taka UAC bara af...


Okay er það í startup menu eða hvar? og hverju gegnir þetta UAC?



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver flöskuháls?

Pósturaf BjarkiB » Mán 19. Júl 2010 12:02

Lexxinn skrifaði:
Tiesto skrifaði:Ertu að runna cmd sem admin? annars hægri klikkaru á cmd og ýtir á run as administrator.


Datt ekki í hug að hægri klikka á þetta þegar ég searchaði, en búinn að því og allt virkaði :D.
En hvaða hlutverki gegnir PAE þar sem það er núna komið á?


JohnnyX skrifaði:alltaf best að taka UAC bara af...


Okay er það í startup menu eða hvar? og hverju gegnir þetta UAC?



UAC=User Account Control. Control Panel>Fyrir neðan Action Center>Change User Account Control Settings>Og dregur stykuna allveg niður.

Mynd

Mynd


Eða á einfaldaháttinn, haltu inni windows takkanum og "R" á sama tíma og skrifaðu þetta C:\Windows\System32\UserAccountControlSettings.exe í Run.



Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1484
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 184
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver flöskuháls?

Pósturaf Lexxinn » Mán 19. Júl 2010 12:16

Tiesto skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
Tiesto skrifaði:Ertu að runna cmd sem admin? annars hægri klikkaru á cmd og ýtir á run as administrator.


Datt ekki í hug að hægri klikka á þetta þegar ég searchaði, en búinn að því og allt virkaði :D.
En hvaða hlutverki gegnir PAE þar sem það er núna komið á?


JohnnyX skrifaði:alltaf best að taka UAC bara af...


Okay er það í startup menu eða hvar? og hverju gegnir þetta UAC?



UAC=User Account Control. Control Panel>Fyrir neðan Action Center>Change User Account Control Settings>Og dregur stykuna allveg niður.

Eða á einfaldaháttinn, haltu inni windows takkanum og "R" á sama tíma og skrifaðu þetta C:\Windows\System32\UserAccountControlSettings.exe í Run.


Heyrðu takk fyrir :D búið og gert.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver flöskuháls?

Pósturaf gardar » Þri 20. Júl 2010 08:55

Lexxinn skrifaði:
Heyrðu takk fyrir :D búið og gert.



Og farinn að geta notað öll 4gb? :)