Skjákort uppfærsla
-
svanur08
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2658
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 140
- Staða: Ótengdur
Skjákort uppfærsla
Hvort er vitlegra að fá sér 2x 5750 í CrossfireX eða eitt 5850 kort hvað finnst ykkur?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Minuz1
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1285
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 148
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort uppfærsla
svanur08 skrifaði:Hvort er vitlegra að fá sér 2x 5750 í CrossfireX eða eitt 5850 kort hvað finnst ykkur?
1x 5850, nema þú sért að keyra í 4000*3000 upplausn með allt í max.
Uppfærir svo seinna upp í annað kort.
Annars voru Nvidia að gefa út ný kort núna sem er að flengja Ati.
460 GTX 1GB kortið fer illa með Ati þannig að þú gætir búist við verðlækkunum á þessum kortum bráðlega.
Getur kíkt á anandtech og tomshardware til að sjá specca en báðar síðurnar eru að gefa þessum kortum góðar einkunnir.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort uppfærsla
Minuz1 skrifaði:svanur08 skrifaði:Hvort er vitlegra að fá sér 2x 5750 í CrossfireX eða eitt 5850 kort hvað finnst ykkur?
1x 5850, nema þú sért að keyra í 4000*3000 upplausn með allt í max.
Uppfærir svo seinna upp í annað kort.
Annars voru Nvidia að gefa út ný kort núna sem er að flengja Ati.
460 GTX 1GB kortið fer illa með Ati þannig að þú gætir búist við verðlækkunum á þessum kortum bráðlega.
Getur kíkt á anandtech og tomshardware til að sjá specca en báðar síðurnar eru að gefa þessum kortum góðar einkunnir.
Hvernig færðu það út? Nvidia kortin eru ekki beint að gera sitt, hitna tld. of mikið.
Hérna geturu séð nokkur benchmarks sem staðfesta þetta:
http://www.tomshardware.com/reviews/rad ... 446-7.html
http://www.techspot.com/review/283-gefo ... page4.html (hérna er hd 5850 að toppa GTX 470)
-
Minuz1
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1285
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 148
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort uppfærsla
Tiesto skrifaði:Minuz1 skrifaði:svanur08 skrifaði:Hvort er vitlegra að fá sér 2x 5750 í CrossfireX eða eitt 5850 kort hvað finnst ykkur?
1x 5850, nema þú sért að keyra í 4000*3000 upplausn með allt í max.
Uppfærir svo seinna upp í annað kort.
Annars voru Nvidia að gefa út ný kort núna sem er að flengja Ati.
460 GTX 1GB kortið fer illa með Ati þannig að þú gætir búist við verðlækkunum á þessum kortum bráðlega.
Getur kíkt á anandtech og tomshardware til að sjá specca en báðar síðurnar eru að gefa þessum kortum góðar einkunnir.
Hvernig færðu það út? Nvidia kortin eru ekki beint að gera sitt, hitna tld. of mikið.
Hérna geturu séð nokkur benchmarks sem staðfesta þetta:
http://www.tomshardware.com/reviews/rad ... 446-7.html
http://www.techspot.com/review/283-gefo ... page4.html (hérna er hd 5850 að toppa GTX 470)
Skrifaði ég 470? ....nei ég skrifaði 460....
http://www.anandtech.com/show/3810/nvid ... or-cards/6
220$ kort sem réttilega ætti að keppa við 5830 er að taka 5850 í sumum leikjum.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort uppfærsla
Þarna er það að fá rétt hærra, enda overclockuð. Þú berð ekki saman Overclockaða vöru við orginal vöru.
Re: Skjákort uppfærsla
Jéb, 460 kortið er að koma svakalega vel út.. en af þessum 2 kostum myndi ég frekar fara í 1stk 5850, aðallega vegna þess að það er það sem ég tók
Hef þá alltaf sénsinn seinna meir á að fá mér annað kort í CF ef mig vantar meira púst.
Hef þá alltaf sénsinn seinna meir á að fá mér annað kort í CF ef mig vantar meira púst.
~
-
donzo
- spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
- Reputation: 1
- Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort uppfærsla
Tiesto skrifaði:Minuz1 skrifaði:svanur08 skrifaði:Hvort er vitlegra að fá sér 2x 5750 í CrossfireX eða eitt 5850 kort hvað finnst ykkur?
1x 5850, nema þú sért að keyra í 4000*3000 upplausn með allt í max.
Uppfærir svo seinna upp í annað kort.
Annars voru Nvidia að gefa út ný kort núna sem er að flengja Ati.
460 GTX 1GB kortið fer illa með Ati þannig að þú gætir búist við verðlækkunum á þessum kortum bráðlega.
Getur kíkt á anandtech og tomshardware til að sjá specca en báðar síðurnar eru að gefa þessum kortum góðar einkunnir.
Hvernig færðu það út? Nvidia kortin eru ekki beint að gera sitt, hitna tld. of mikið.
Hérna geturu séð nokkur benchmarks sem staðfesta þetta:
http://www.tomshardware.com/reviews/rad ... 446-7.html
http://www.techspot.com/review/283-gefo ... page4.html (hérna er hd 5850 að toppa GTX 470)
Fyrsta lagi ættir þú að skoða ný reviews/benchmarks með nýju driverum etc, og já GTX460 OC er betri enn 5870 í sumu og jafngott í sumu..
http://www.overclockersclub.com/reviews ... _oc/11.htm
-
donzo
- spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
- Reputation: 1
- Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort uppfærsla
Tiesto skrifaði:Þarna er það að fá rétt hærra, enda overclockuð. Þú berð ekki saman Overclockaða vöru við orginal vöru.
Samt, jafnvel GTX460 Stock getur toppað 5870 ;l
-
Minuz1
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1285
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 148
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort uppfærsla
Tiesto skrifaði:Þarna er það að fá rétt hærra, enda overclockuð. Þú berð ekki saman Overclockaða vöru við orginal vöru.
460 er flott kort sem verður erfitt fyrir Ati að klást við....
5850 er ekki 220$ kort og ætti ekki að láta slíkt kort taka sig...þótt að það sé overclocked....sérstaklega þar sem Nvidia eru með mun betri features heldur en Ati
Þar af leiðandi þurfa Ati að lækka sín kort...og við græðum.
480 og 470 kortin frá Nvidia eru overpriced og ekki að performa vel...en 460 kortin eru snilld miðað við fyrstu tölur...þú getur líklegast fundið eitthvað Ati 5850 kort sem vinnur það í einhverju...og ég get komið með eitthvað sem 460 kortið getur betur...
Síðast breytt af Minuz1 á Mið 14. Júl 2010 23:15, breytt samtals 1 sinni.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort uppfærsla
Vona að ég sé ekkert að bulla, þar sem mér finnst ATI kortin alltaf standa uppúr, það er bara mín skoðun 
Hef ekkert mikið hugsað um 460 kortið, en mér hefur fundist 470 og 480 vera að fá frekar slæma dóma.
Hef ekkert mikið hugsað um 460 kortið, en mér hefur fundist 470 og 480 vera að fá frekar slæma dóma.
-
donzo
- spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
- Reputation: 1
- Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort uppfærsla
Tiesto skrifaði:Hef ekkert mikið hugsað um 460 kortið, en mér hefur fundist 470 og 480 vera að fá frekar slæma dóma.
Voru nú að fá slæma dóma pre 25x.xx driveranna, eða 257.xx driveranna w/e annars eru þeir að standa sig mjög vel núna
-
GullMoli
- Vaktari
- Póstar: 2519
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 242
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort uppfærsla
Tiesto skrifaði:Vona að ég sé ekkert að bulla, þar sem mér finnst ATI kortin alltaf standa uppúr, það er bara mín skoðun
Hef ekkert mikið hugsað um 460 kortið, en mér hefur fundist 470 og 480 vera að fá frekar slæma dóma.
Það hefur oft verið mælt með 470 kortunum, þar sem þau eru talin "bestu" kortin sem þú færð fyrir peninginn (amk á erlendum forums).
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Skjákort uppfærsla
Eins og staðan er núna, ef engar breytingar verða, þá er GTX460 nobrainer
Klárt val fyrir flesta 
Starfsmaður Tölvutækni.is