hef 2 spurningar um að raida harða diska.
- Ef að ég er með 1x WD 320gb og 1x Samsung 320gb get ég raidað þá saman?
- Ef ég er með 1x WD 250gb og 1x WD 320gb get ég raidað þá saman?
Lexxinn skrifaði:Góðan daginn,
hef 2 spurningar um að raida harða diska.
- Ef að ég er með 1x WD 320gb og 1x Samsung 320gb get ég raidað þá saman?
- Ef ég er með 1x WD 250gb og 1x WD 320gb get ég raidað þá saman?
Sydney skrifaði:Lexxinn skrifaði:Góðan daginn,
hef 2 spurningar um að raida harða diska.
- Ef að ég er með 1x WD 320gb og 1x Samsung 320gb get ég raidað þá saman?
- Ef ég er með 1x WD 250gb og 1x WD 320gb get ég raidað þá saman?
1. Já, getur mirrorað eða stripað.
2. Já, en síðustu 70GB af 320GB disknum færu til spillis, myndi ef til vill nýtast í RAID0, en myndir ekki fá nein auka afköst af þessum síðustu 70GB.
AntiTrust skrifaði:Mjög góð regla að ef maður ætlar að RAID-a upp á performance að vera með eins líka diska og hægt er, helst sama firmware, sama framleiðslulína. Að minnsta kosti (segi ég) sami framleiðandi.