Pósturaf Gilmore » Mið 07. Júl 2010 17:57
Þetta er Sarotech Hardoox diskahýsing fyrir 3.5" diska, keypt i Tölvutek fyrir rúmu ári og lítur út eins og ný og ég á umbúðirnar ennþá.
Tengimöguleikar: Sata 2, USB 2.0, eSata og svo er One Push Backup takki.
eSata bracket og snúra fylgir.
Verð: 6000kr

Uppl. i EP eða 692-6620.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.