Sælir.
Er að setja saman vél fyrir kunningja minn.
Hann er í Adobe vinnslu. Oft að keyra öll í einu. Ætti hann að fara í i7, Core2Quad eða Core2Duo?
Svo vill hann geta kíkt í leiki stundum.
Budget: 200-300 kall (fyrir turninn) .
Hvaða móðurborð og örgjörva mæliði með saman?
Hvaða SSD mæliði með? Ætli hann þurfi ekki að vera 64GB...
Hvaða modular aflgjafi er á fínu verði?
Hvaða nýlegu skjákortum mæliði með?
Markmiðið er að keyra Mac á þessu, svo það er smá compatibility issue, svo ég þarf að sérvelja ýmislegt útfrá því.
Fyrirfram þakkir,
Opes
Hvaða íhluti?
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða íhluti?
Taktu bara nógu góðan örgjörva og mikið RAM. Og já stóran harðan disk og SSD.
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=520 47.990 kr.
Örgjörvakæling: http://buy.is/product.php?id_product=815 14.990 kr.
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=964 39.990 kr.
Vinnsluminni: http://buy.is/product.php?id_product=830 32.990 kr.
Skjákort: http://buy.is/product.php?id_product=827 29.990 kr.
Kassi: http://buy.is/product.php?id_product=551 31.990 kr.
Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=891 32.990 kr.
Harðidiskur: http://buy.is/product.php?id_product=181 13.990 kr.
SSD: http://buy.is/product.php?id_product=530 44.990 kr.
Samtals: 289.910 kr.
Ætti að vera mjög góður turn.
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=520 47.990 kr.
Örgjörvakæling: http://buy.is/product.php?id_product=815 14.990 kr.
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=964 39.990 kr.
Vinnsluminni: http://buy.is/product.php?id_product=830 32.990 kr.
Skjákort: http://buy.is/product.php?id_product=827 29.990 kr.
Kassi: http://buy.is/product.php?id_product=551 31.990 kr.
Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=891 32.990 kr.
Harðidiskur: http://buy.is/product.php?id_product=181 13.990 kr.
SSD: http://buy.is/product.php?id_product=530 44.990 kr.
Samtals: 289.910 kr.
Ætti að vera mjög góður turn.
-
ZoRzEr
- /dev/null
- Póstar: 1409
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 43
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða íhluti?
Spurning hvernig hann ætla að keyra OS X á þessu. EFi-X eða EP45UD3P leiðina.
Ef ég ætti að play-a þetta safe myndi ég taka Q9650 og eitthvað rock solid 775 móðurborð. Það gæti alveg verið að i7 myndi virka með þessu, en það eru kannski minni líkur á að það virki. Held að google sé besti vinur þinn í að finna út hvaða íhlutir passa fyrir hackintosh vél.
Ef ég ætti að play-a þetta safe myndi ég taka Q9650 og eitthvað rock solid 775 móðurborð. Það gæti alveg verið að i7 myndi virka með þessu, en það eru kannski minni líkur á að það virki. Held að google sé besti vinur þinn í að finna út hvaða íhlutir passa fyrir hackintosh vél.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða íhluti?
ZoRzEr skrifaði:Spurning hvernig hann ætla að keyra OS X á þessu. EFi-X eða EP45UD3P leiðina.
Ef ég ætti að play-a þetta safe myndi ég taka Q9650 og eitthvað rock solid 775 móðurborð. Það gæti alveg verið að i7 myndi virka með þessu, en það eru kannski minni líkur á að það virki. Held að google sé besti vinur þinn í að finna út hvaða íhlutir passa fyrir hackintosh vél.
Gleymdi að lesa að hann ætlaði að runna mac á þessu. En af hevrju að kaupa sér ekki bara mac þá?
-
ZoRzEr
- /dev/null
- Póstar: 1409
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 43
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða íhluti?
Tiesto skrifaði:ZoRzEr skrifaði:Spurning hvernig hann ætla að keyra OS X á þessu. EFi-X eða EP45UD3P leiðina.
Ef ég ætti að play-a þetta safe myndi ég taka Q9650 og eitthvað rock solid 775 móðurborð. Það gæti alveg verið að i7 myndi virka með þessu, en það eru kannski minni líkur á að það virki. Held að google sé besti vinur þinn í að finna út hvaða íhlutir passa fyrir hackintosh vél.
Gleymdi að lesa að hann ætlaði að runna mac á þessu. En af hevrju að kaupa sér ekki bara mac þá?
Sparar sér þónokkra þúsundkalla og færir líklega hærra performance (ef hann fer i7). Flestar Apple tölvur eru með áfesta örgjörva, ekki hægt að uppfæra, eina sem hægt er að skipta um er vinnsluminnið. Nema auðvitað Mac Pro sem kostar í dag um 500.000
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða íhluti?
Tiesto skrifaði:Taktu bara nógu góðan örgjörva og mikið RAM. Og já stóran harðan disk og SSD.
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=520 47.990 kr.
Örgjörvakæling: http://buy.is/product.php?id_product=815 14.990 kr.
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=964 39.990 kr.
Vinnsluminni: http://buy.is/product.php?id_product=830 32.990 kr.
Skjákort: http://buy.is/product.php?id_product=827 29.990 kr.
Kassi: http://buy.is/product.php?id_product=551 31.990 kr.
Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=891 32.990 kr.
Harðidiskur: http://buy.is/product.php?id_product=181 13.990 kr.
SSD: http://buy.is/product.php?id_product=530 44.990 kr.
Samtals: 289.910 kr.
Ætti að vera mjög góður turn.
Taka þetta sem Tiesto benti á nema þennan aflgjafa: http://buy.is/product.php?id_product=1068 þetta vinnsluminni: http://buy.is/product.php?id_product=866 og þetta skjákort. http://buy.is/product.php?id_product=236
þetta væri fullkomið setup í allar gerðir af vinnslu
Re: Hvaða íhluti?
ZoRzEr skrifaði:Spurning hvernig hann ætla að keyra OS X á þessu. EFi-X eða EP45UD3P leiðina.
Ef ég ætti að play-a þetta safe myndi ég taka Q9650 og eitthvað rock solid 775 móðurborð. Það gæti alveg verið að i7 myndi virka með þessu, en það eru kannski minni líkur á að það virki. Held að google sé besti vinur þinn í að finna út hvaða íhlutir passa fyrir hackintosh vél.
Til töluvert fleiri leiðir. Það er engin leið sem heitir EP45UD3P.
Það er bara móðurborð, og Lifehacker gerðu grein um hvernig það ætti að installa Mac með því.
Ég er nokkuð vel að mér í OSX86 bransanum.
Þessi vél er flott hjá þér Tiesto. Eina sem mun ekki virka er skjákortið, fer í eitthvað annað...
Takk fyrir þetta.
Lýst vel á þessi vinnsluminni og aflgjfa hjá þér vesley.
Einhver með fleiri hugmyndir?
Re: Hvaða íhluti?

Svo vantar bara skjákort, er að skoða það betur.
Hvernig er það með vatnskælinguna, fylgir allt með henni eða þarf að kaupa eitthvað annað?
Er einhver sem selur P1** silfurlita á Íslandi?
-
ZoRzEr
- /dev/null
- Póstar: 1409
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 43
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða íhluti?
Opes skrifaði:
Svo vantar bara skjákort, er að skoða það betur.
Hvernig er það með vatnskælinguna, fylgir allt með henni eða þarf að kaupa eitthvað annað?
Er einhver sem selur P1** silfurlita á Íslandi?
Bara fínasta vél.
Corsair H50 kælingin kemur alveg tilbúin til uppsetningar, öll bracket, skrúfur og vifta er í kassanum. Bara koma henni fyrir á góðan stað þar sem ekkert er fyrir henni.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
-
ZoRzEr
- /dev/null
- Póstar: 1409
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 43
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða íhluti?
vesley skrifaði:held að p183 sé ekki seldur silvurlitaður ( ekki 100% viss en grunar það )
Það er bara þessi Brushed Steel útgáfa. Hann var til einu sinni úr spegli, en það var eitthvað limited edition.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Hvaða íhluti?
Aðalatriðið er að móðurborðið sé stutt.
Ættir að skoða osx86 wiki vel og ath hvort þú sjáir móðurborðið þar.
http://wiki.osx86project.org/wiki/index.php/Main_Page
Ættir að skoða osx86 wiki vel og ath hvort þú sjáir móðurborðið þar.
http://wiki.osx86project.org/wiki/index.php/Main_Page
Re: Hvaða íhluti?
aevar86 skrifaði:Aðalatriðið er að móðurborðið sé stutt.
Ættir að skoða osx86 wiki vel og ath hvort þú sjáir móðurborðið þar.
http://wiki.osx86project.org/wiki/index.php/Main_Page
Þarf ekki aðstoð við Mac hlutann, takk samt
En annars kemur mjög lítið af þessu inn á þennan lista.
Ég googla yfirleitt bara site:insanelymac.com nafnámóðurborði .
Annars er búið að panta íhlutina, takk fyrir hjálpina strákar
P183 svartur varð fyrir valinu.
Svo var það 9800GT 1GB uppá compatibilityið.
Posta kannski mynd þegar ég er búinn að setja þetta saman og keyra Mac
-
ZoRzEr
- /dev/null
- Póstar: 1409
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 43
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða íhluti?
Opes skrifaði:aevar86 skrifaði:Aðalatriðið er að móðurborðið sé stutt.
Ættir að skoða osx86 wiki vel og ath hvort þú sjáir móðurborðið þar.
http://wiki.osx86project.org/wiki/index.php/Main_Page
Þarf ekki aðstoð við Mac hlutann, takk samt.
En annars kemur mjög lítið af þessu inn á þennan lista.
Ég googla yfirleitt bara site:insanelymac.com nafnámóðurborði .
Annars er búið að panta íhlutina, takk fyrir hjálpina strákar.
P183 svartur varð fyrir valinu.
Svo var það 9800GT 1GB uppá compatibilityið.
Posta kannski mynd þegar ég er búinn að setja þetta saman og keyra Mac.
Já endilega koma með mynd. Væri til að sjá þetta up and running.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini