Ég ætla 'Unboxa' Musashi kælingu sem ég keypti, hendi henni á 8800GTS kortið mitt þar sem þau virðast enþá vera gríðalega vinsæl og seljast eins og heitar lummur!
Skjákortið

Kælingin

'Unboxuð'

Stock kælingin

Kubbarnir komnir á

Gleymdi að taka mynd áður en ég henti þessu í tölvuna, en svona lítur þetta út..

Niðurstöður
Áður:
- Idle: 49-55° @ 35-45%
- Load: 73-85° @ 45-75%
Núna:
- Idle: 38-41° @ Low-High
- Load: 49-56° @ Low-High
Kostir:
- OFUR hljólát - heyrist næstumþví ekkert í henni, minna á high en stock @ 25%
- Brjáluð afkastageta!
- Flatur haus
- Viftustýring
Ókostir:
- Finnst eins og kubbarnir ættur að sitja betur á, gæti þó verið óþarfaáhyggjur hjá mér.
Hver er svo næstur til að dúndra inn 'Unboxing'?