Er með 320gb disk undir stýrikerfið hjá mér, um daginn skipti ég þessum disk í tvennt.. nýja partitionið var 60gb og var til að prófa annað stýrikerfi og ég er búinn að vera að nota það núna síðan (1-2 mánuði sirka).
Fer samt einstaka sinnum inn á "hitt" stýrikerfið á tölvunni en annars notaði ég hitt mest.
Síðan núna áðan fór ég á "hitt" þetta sem ég nota núna og var eitthvað bara á netinu og svona síðan þegar ég slökti á tölvunni og ætlaði yfir á þetta 60gb partition þarna sem ég hef alltaf verið að nota kom blue screen og ég þurfti að slökva á tölvunni, og það kemur alltaf blue screen þegar ég vel þetta partition í startup.
Síðan fór ég í My computer áðan og þá sá ég að þetta 60gb partition með hinu stýrikerfinu sem ég hef notað hvað mest uppá síðkastið með mikilvægum ljósmynum á og meira var horfið..
Svo ég fór að pæla, getur þetta gerst að ég er með einn harðann disk, skipti honum í tvennt og er með stýrikerfi á báðum pörtum svo bara hrynur annar parturinn en hinn virkar fínt ?
Ef ég bý til annað partition getur það þá hrunið ? Hjálp !
-
Glazier
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Ef ég bý til annað partition getur það þá hrunið ? Hjálp !
Síðast breytt af Glazier á Lau 03. Apr 2010 13:25, breytt samtals 1 sinni.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Ef ég bý til annað partition getur það þá hrunið ? :O
æjæj
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
Glazier
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Ef ég bý til annað partition getur það þá hrunið ? :O
Aron123 skrifaði:æjæj
mhm fuulltt af ljósmyndum :/
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Revenant
- </Snillingur>
- Póstar: 1052
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 139
- Staða: Tengdur
Re: Ef ég bý til annað partition getur það þá hrunið ? Hjálp !
Hefuru athugað hvað blue screen-ið er að reyna að segja þér?
Re: Ef ég bý til annað partition getur það þá hrunið ? Hjálp !
Sérðu það þegar þú ferð á Disk Management? Náðu þér í Eazy Recovery t.d og athugaðu hvort sjáir ekki það ekki þar.
-
Glazier
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Ef ég bý til annað partition getur það þá hrunið ? Hjálp !
IL2 skrifaði:Sérðu það þegar þú ferð á Disk Management? Náðu þér í Eazy Recovery t.d og athugaðu hvort sjáir ekki það ekki þar.
Já ég sé það í Disk Management.. en það eina sem stendur við það er 60,0 gb venjulega stendur síðan þar fyrir neðan einhverjar upplýsingar t.d. NTFS og eitthvað meir en það stendur bara 60,01 GB
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Ef ég bý til annað partition getur það þá hrunið ? Hjálp !
fóru þá allar motocross myndirnar líka 

MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Re: Ef ég bý til annað partition getur það þá hrunið ? Hjálp !
ef þú formattar partition-ið og færð þér svo Power Data Recovery þá geturðu náð öllu aftur 
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Glazier
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Ef ég bý til annað partition getur það þá hrunið ? Hjálp !
Oak skrifaði:ef þú formattar partition-ið og færð þér svo Power Data Recovery þá geturðu náð öllu aftur
Þegar ég fer í Disk Management og hægri klikka á þetta partition og smelli á "Format" þá kemur villa sem segir:
"An unexpected error has occurred. Check the System Event Log for
more information on the error. Close the Disk Management console,
then restart Disk Management or restart the computer."
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Ef ég bý til annað partition getur það þá hrunið ? Hjálp !
Farðu hingað http://fosi.zyaxx.nl/ og náðu í EasyRecovery. Settu það upp og bjargaðu því sem þú getur. Formatar svo diskinn aftur.