Folding@home

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Folding@home

Pósturaf Tiger » Lau 03. Apr 2010 16:07

Sælir, eru einhverjir sem eru að keyra Folding@home hérna? Virðast vera margar síður (Guru3D ofl) sem eru með lið í þessu og láta gott af sér leiða. Er ekkert vaktin.is lið í þessu?


Mynd

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf chaplin » Lau 03. Apr 2010 18:08

Ég er að folda 24/7 á bæði vinnuvélinni og heimilisvélinni!

Folding 4tw. Hvet alla til að gera þetta.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf vesley » Lau 03. Apr 2010 18:48

Foldaði með 8800gts, en er hættur því núna vegna Capacitor væls og ég er bara með 26 ampera 400watta aflgjafa .



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf BjarkiB » Lau 03. Apr 2010 18:51

og hvað er folding@home? :roll:




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1750
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 139
Staða: Tengdur

Re: Folding@home

Pósturaf blitz » Lau 03. Apr 2010 18:56

Tiesto skrifaði:og hvað er folding@home? :roll:


Really?

Hefði ekki verið fljótara að skrifa "Folding@home" í google?


PS4

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Frost » Lau 03. Apr 2010 18:58

blitz skrifaði:
Tiesto skrifaði:og hvað er folding@home? :roll:


Really?

Hefði ekki verið fljótara að skrifa "Folding@home" í google?


Ég prófaði það og fann ekkert sem að útskýrði það nákvæmlega... :?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf BjarkiB » Lau 03. Apr 2010 18:59

Fann heldur ekkert beint. Plús er ekki bestur í ensku en íslensku kunnáttan mín er betri :lol:



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Lau 03. Apr 2010 19:10

Folding @ home er verkefni sem Stanford Háskóli í Californi er með og er í raun verið að nota heimilistölvur um allan heim og nýta örgjörvana þeirra þegar þeir eru idle. Verið að vinna í því að folda próteinmyndun, aðal ástæða helstu sjúkdóma (Alzheimer, krabbamein ofl ofl) er þegar Protein brjóta sig á rangan hátt. Þarna er verið að vinna í því að framkvæma í tölvu hvernig prótein brjóta sig til að reyna að skilja og koma í veg fyrir þessa sjúkdóma.

Folding@Home er stærsta distributed computing cluster sem til er og er rúmlega 8000 TFLOPS og til gamans má geta er öflugasta ofurtölvan er með í kringum 1700 TFLOPS http://top500.org/system/10184.


http://folding.stanford.edu/

Protein folding is linked to disease, such as Alzheimer's, ALS, Huntington's, Parkinson's disease, and many Cancers
Moreover, when proteins do not fold correctly (i.e. "misfold"), there can be serious consequences, including many well known diseases, such as Alzheimer's, Mad Cow (BSE), CJD, ALS, Huntington's, Parkinson's disease, and many Cancers and cancer-related syndromes.

What is protein folding?
Proteins are biology's workhorses -- its "nanomachines." Before proteins can carry out these important functions, they assemble themselves, or "fold." The process of protein folding, while critical and fundamental to virtually all of biology, in many ways remains a mystery.


Mynd

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Kobbmeister » Lau 03. Apr 2010 19:13

Cool, ætli maður hjálpi ekki til ;)


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Lau 03. Apr 2010 19:16

Og endilega byrja á þessu og koma í liðið hjá Vaktinni. Setjið númmerið 184739 inn þegar þið setjið forritið upp.


Mynd

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Kobbmeister » Lau 03. Apr 2010 19:21

Snuddi skrifaði:Og endilega byrja á þessu og koma í liðið hjá Vaktinni. Setjið númmerið 184739 inn þegar þið setjið forritið upp.

Done, en er þetta bara að nota CPU? því vesley var að tala um að hafa notað þetta á skjákortinu sínu.


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Lau 03. Apr 2010 19:25

Kobbmeister skrifaði:
Snuddi skrifaði:Og endilega byrja á þessu og koma í liðið hjá Vaktinni. Setjið númmerið 184739 inn þegar þið setjið forritið upp.

Done, en er þetta bara að nota CPU? því vesley var að tala um að hafa notað þetta á skjákortinu sínu.


Já það er hægt að láta nýjustu skjákortin sjá um vinnuna líka, er ekki búinn að lesa um það alveg en það er talað um það hérna


Mynd

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Hnykill » Lau 03. Apr 2010 20:02

Ég byrjaði á Folding þegar ég keypti mér ATI 4850 fyrir 2 árum síðan.. hef haf þetta meira og minna í gangi síðan þá :Þ ég hef samt aldrei heyrt að örgjörvinn eigi að folda neitt.. skjákortin gera það svo mun hraðar nefnilega.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf biturk » Lau 03. Apr 2010 20:47

náði, skráði og setti mig í vaktarhópinn


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf chaplin » Lau 03. Apr 2010 22:31

Svo er líka hægt að láta örgjörvana folda.

Örgjörva + Skjákort = niz.

* Edit

Ofur þæginlegar leiðbeiningar.

GPU
http://www.overclock.net/overclock-net- ... lient.html

CPU
http://www.overclock.net/overclock-net- ... ndows.html


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Kobbmeister » Lau 03. Apr 2010 22:54

daanielin skrifaði:Svo er líka hægt að láta örgjörvana folda.

Örgjörva + Skjákort = niz.

* Edit

Ofur þæginlegar leiðbeiningar.

GPU
http://www.overclock.net/overclock-net- ... lient.html

CPU
http://www.overclock.net/overclock-net- ... ndows.html

Vá, ég fór eftir þessum leiðbeingum varðandi GPU og tölvan svona "Hálf" bluescrenaði :P
Og örrinn fór uppí 100% svo að tölvan fraus í smástund.


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Lau 03. Apr 2010 22:55

daanielin skrifaði:Svo er líka hægt að láta örgjörvana folda.

Örgjörva + Skjákort = niz.

* Edit

Ofur þæginlegar leiðbeiningar.

GPU
http://www.overclock.net/overclock-net- ... lient.html

CPU
http://www.overclock.net/overclock-net- ... ndows.html


Ha ha ha ha já þægilegustu og einföldustu leiðbeiningar sem ég hef lesið :)


Mynd

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf chaplin » Lau 03. Apr 2010 22:56

Kobbmeister: Örgjörvinn á að fara á 100% load.. ;)

Snuddi: Haha þetta eru EZ leiðbeiningar! :twisted:


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Kobbmeister » Lau 03. Apr 2010 23:03

daanielin skrifaði:Kobbmeister: Örgjörvinn á að fara á 100% load.. ;)

Já mér svona datt það í hug, en það var eins og tölvan var við það fara að fá BSOD, kom svona dökk blár skjár og tölvan fraus í smástund.
Svo kom að display driverarnir hefðu crashað :bitterwitty

Þarf nokkuð að hafa HFM.NET líka?
Síðast breytt af Kobbmeister á Lau 03. Apr 2010 23:05, breytt samtals 1 sinni.


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf chaplin » Lau 03. Apr 2010 23:05

Uu.. er overclockið þitt ekki örugglega 100% stable? =P~


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Lau 03. Apr 2010 23:12

Kobbmeister skrifaði:
daanielin skrifaði:Svo er líka hægt að láta örgjörvana folda.

Örgjörva + Skjákort = niz.

* Edit

Ofur þæginlegar leiðbeiningar.

GPU
http://www.overclock.net/overclock-net- ... lient.html

CPU
http://www.overclock.net/overclock-net- ... ndows.html

Vá, ég fór eftir þessum leiðbeingum varðandi GPU og tölvan svona "Hálf" bluescrenaði :P
Og örgjörvinn fór uppí 100% svo að tölvan fraus í smástund.


Virkaði hjá mér, ég breyttu CPU stillingunum ekkert, heldur bætti bara Skjákortinu við og það er að vinna á milljón núna (mun hraðar en örrinn). Örrinn er í 30% load en hitinn á skjákortinu hækkaði smá. En hvað gerir maður ekki fyrir góðverk :)


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Lau 03. Apr 2010 23:13

daanielin skrifaði:Kobbmeister: Örgjörvinn á að fara á 100% load.. ;)

Snuddi: Haha þetta eru EZ leiðbeiningar! :twisted:


Geturu ekki skráð þig í Vaktin.is (184739) þótt þú hafir verið byrjaður áður?


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Lau 03. Apr 2010 23:17

daanielin skrifaði:Snuddi: Haha þetta eru EZ leiðbeiningar! :twisted:


Lítið mál fyrir mig :8) , en kannski ekki fyrir alla.....


Mynd

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf GuðjónR » Lau 03. Apr 2010 23:19

Þetta minnir mig á gamla daga þegar maður var í seti@home 24/7 að leita af geimverum....



Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Kobbmeister » Lau 03. Apr 2010 23:23

Snuddi skrifaði:Virkaði hjá mér, ég breyttu CPU stillingunum ekkert, heldur bætti bara Skjákortinu við og það er að vinna á milljón núna (mun hraðar en örgjörvinn). Örgjörvinn er í 30% load en hitinn á skjákortinu hækkaði smá. En hvað gerir maður ekki fyrir góðverk :)


Skrýtið bæði er í 100% hjá mér :/

daanielin skrifaði:Uu.. er overclockið þitt ekki örugglega 100% stable? =P~

Jú alveg stable var bara einhvað rugl í gangi núna er bæði CPU og GPU á 100%

og spurja aftur þarf nokkuð að hafa HFM.NET líka?


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek