http://www.buy.is/product.php?id_product=870
Rakst á þennan skjá, 24,6" á 40 þús krónur.
Finnst það voðalega ódýrt svo er að spá, hefur einhver fengið sér svona, er eitthvað varið í hann?
Freistandi hvað hann er ódýr en hlýtur að vera eitthvað bakvið það.
I-Inch skjár, reviews
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: I-Inch skjár, reviews
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: I-Inch skjár, reviews
ég á svona skjá mjög góður skjár
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate