Multiplier að flakka upp og niður í CPU-Z

Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Multiplier að flakka upp og niður í CPU-Z

Pósturaf Oak » Fim 25. Feb 2010 00:18

Sælir

Er það eðlilegt að Multiplier flakki frá 15x niðrí 5x ?

Það kemur oft not responding í sum forrit í nokkrar sek hjá mér og held að þetta sé ástæðan fyrir því.

er með AMD X2 6000+

Eitthvað sem ég get gert ?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Multiplier að flakka upp og niður í CPU-Z

Pósturaf Sydney » Fim 25. Feb 2010 00:19

Örgjörvar eiga það til að lækka sig um multiplier þegar þeir eru idle.

Prófaðu að setja eitthvað brennsluforrit í gang, Prime95, IBT eða Orthos og sjáðu hvort eitthvað gerist þá.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Multiplier að flakka upp og niður í CPU-Z

Pósturaf Oak » Fim 25. Feb 2010 00:41

dettur ekki niður þegar að allt er í botni.

eitthvað annað sem getur valdið því að forrit eins og firefox verða not responding í smá tíma og halda svo áfram eðlilega ?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Multiplier að flakka upp og niður í CPU-Z

Pósturaf Sydney » Fim 25. Feb 2010 00:43

Oak skrifaði:dettur ekki niður þegar að allt er í botni.

eitthvað annað sem getur valdið því að forrit eins og firefox verða not responding í smá tíma og halda svo áfram eðlilega ?

Lítið vinnsluminni eða fragmentaður diskur.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Multiplier að flakka upp og niður í CPU-Z

Pósturaf chaplin » Fim 25. Feb 2010 01:25

Þetta er 100% eðlilegt, gert svo kjarninn sé kaldari þegar lítil vinnsla er í gangi.

Ef þú vilt "laga" þetta, farðu þá í BIOS og slökkt á "Cool 'N' Quite". Hjá intel kallast þetta C1E og EIST.

Græðir lítið að breyta þessu, þetta er samt alltaf gert þegar menn eru að yfirklukka, eykur stöðuleika þar sem ekki þykir rosalega hentugt að bumpa frá 800 Mhz í 4.0 Ghz fram og til baka.. :roll:

Lestu meira um EIST(SpeedStep ), C1E og CoolNQuite til að fá frekari uppls.

All the best.



Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Multiplier að flakka upp og niður í CPU-Z

Pósturaf Oak » Fim 25. Feb 2010 07:53

ég var að setja cool n quiet á.

er með 4GB minni

Hugsa að ég setji hana bara upp aftur...held að það hafi eitthvað farið í rugl hjá mér þegar að ég setti hana upp síðast.

Takk fyrir ábendingarnar. :)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Multiplier að flakka upp og niður í CPU-Z

Pósturaf chaplin » Fim 25. Feb 2010 11:36

Cool N Quite On
= Multi Drop (15x til 5x)

Cool N Quite Off
= Multi Lock (15x fast)

Af því sem ég les viltu þú hafa þetta í "off".