Formatta Tv-flakkara


Höfundur
tommihj
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 23:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Formatta Tv-flakkara

Pósturaf tommihj » Sun 31. Jan 2010 23:11

Ég er með Mvix flakkara sem ég hef ætlað að formatta/eyða öllu efni útaf en þegar ég fór í computer manager og formattaði hann þar hefur ekkert gerst seinustu 2-3 klst.Eina sem kemur upp þar er formatting og ég kemst ekki inná hann.
Er einhver betri leið til að formatta hann? Á þetta að taka svona lengi?
Stýrikerfi: Windows Vista
Flakkarinn er: ca. 300gb
Mynd



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Formatta Tv-flakkara

Pósturaf Oak » Sun 31. Jan 2010 23:12

ef þú gerðir ekki quick formatt getur þetta tekið óhemju tíma...


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
tommihj
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 23:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Formatta Tv-flakkara

Pósturaf tommihj » Sun 31. Jan 2010 23:17

Ekkert vit í því að cancela og gera Quick Format þá?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Formatta Tv-flakkara

Pósturaf SteiniP » Sun 31. Jan 2010 23:29

Þegar þú gerir Full format, þá skannar Windows eftir bad sectors í leiðinni.
Það að þetta taki svona óhemju langan tíma, gæti þýtt að diskurinn sé skemmdur.

Annars er allt í lagi að cancela og gera quick format, ég myndi samt villuleita diskinn eftir á.




Höfundur
tommihj
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 23:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Formatta Tv-flakkara

Pósturaf tommihj » Sun 07. Feb 2010 00:26

Þegar ég quick formatta og set efni á hann þá stoppast efnið að loadast á diskinn. Og að ná 1% af formatinu tók mig cirka 6klst. Einhver ráð til að laga þennan flakkara sem virkaði fínt áður en ég ætlaði að formatta hann.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Formatta Tv-flakkara

Pósturaf SteiniP » Sun 07. Feb 2010 00:30

Þetta hljómar eins og diskurinn sé að deyja.

Prófaðu að taka diskinn úr flakkaranum og tengja hann beint í tölvu og gáðu hvort hann gengur eitthvað betur.




Höfundur
tommihj
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 23:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Formatta Tv-flakkara

Pósturaf tommihj » Sun 07. Feb 2010 01:03

ég get ekki tekið hann útúr ég get opnað flakkaran en hann er tengdur í boxið. Ég náði að setja 40mb file áður en loading stoppaði og tengdi flakkaran við sjónvarpið en þá kom villan ,,Partitions can't be mounter"



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Formatta Tv-flakkara

Pósturaf Oak » Sun 07. Feb 2010 01:34

ég átti svona flakkara og það var ekkert mál að taka diskinn úr.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
tommihj
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 23:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Formatta Tv-flakkara

Pósturaf tommihj » Sun 07. Feb 2010 02:19

ég get alveg opnað tv boxið og leist hann úr en hann er fastur með snúrum við e-ð sem er fast við boxið og ég sé ekki alveg hvernig það hætti að breyta miklu




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Formatta Tv-flakkara

Pósturaf SteiniP » Sun 07. Feb 2010 02:21

tommihj skrifaði:ég get alveg opnað tv boxið og leist hann úr en hann er fastur með snúrum við e-ð sem er fast við boxið og ég sé ekki alveg hvernig það hætti að breyta miklu

Taktu snúrurnar úr sambandi...



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Formatta Tv-flakkara

Pósturaf BjarniTS » Sun 07. Feb 2010 02:30

Taktu snúrurnar úr sambandi ,

*komdu honum í samband við tölvu

*Keyrðu fitness test fyrir þessa tegund af disk , getur séð hvaaða tegund hann er með að lesa á hann.

*Keyrðu quick format ef að hann er í lagi.

*Farðu á netið og athugaðu hvort að það þurfi einhvern hugbúnað , eða grind sem þarf að vera á disknum áður en hann er settur aftur í notkun(að því gefnu að hann sé í lagi)

*Settu upp hugbúnað ef þarf , annars settu hann bara í samband aftur , og settu á hann efni og þú ættir að vera good to go.


Nörd

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8756
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Formatta Tv-flakkara

Pósturaf rapport » Sun 07. Feb 2010 03:28

http://www.killdisk.com/

Fría útgáfan dugar.

Þetta forrit hefur bjargað diskum hjá mér, sérstaklega fartölvudiskum sem hafa gefið villur við format og disk check.

Þú velur að "wipe-a" diskinn = skrifa yfir öll gögn með núllum og formattar svo.

Það getur verið að það séu diskurinn sé orðinn uppfullur af shit og kominn tími á að núlla hann complet... Að formatta gerir takmarkað gagn.




Höfundur
tommihj
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 23:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Formatta Tv-flakkara

Pósturaf tommihj » Sun 07. Feb 2010 14:24

rapport skrifaði:http://www.killdisk.com/

Fría útgáfan dugar.

Þetta forrit hefur bjargað diskum hjá mér, sérstaklega fartölvudiskum sem hafa gefið villur við format og disk check.

Þú velur að "wipe-a" diskinn = skrifa yfir öll gögn með núllum og formattar svo.

Það getur verið að það séu diskurinn sé orðinn uppfullur af shit og kominn tími á að núlla hann complet... Að formatta gerir takmarkað gagn.

Ég downloadaði þessu ég sé wipe möguleikan en ég get ekki valið hann ég get bara valið kill möguleikan.
Ég reyndi að taka snúrunar úr sambandi en þær eru pikkfastar í honum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8756
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Formatta Tv-flakkara

Pósturaf rapport » Sun 07. Feb 2010 22:18

Þá er bara að drepann og fromatta hann svo...

Wipe er meira fyrir diska sem eru þegar með einhverjum gögnum á...

Kill í þessu tilfelli er ekki endalegt nema fyrir gögnin á disknum.