Er með E8400 intel örgjörva, og er að horfa á hitann á honum í speedfan. Hann flöktir randomly milli 42 og 50 gr. og ég er bara að velta fyrir mér hvort það sé eithvað að, því ég hef aldrei séð speedfan láta svona áður. Hef meiraðsegja oft notað það á þessari vél með þessu setupi, án vandræða.
Er þetta eithvað til að hafa áhyggjur af?
Wolfdale 8400 og speedfan
Re: Wolfdale 8400 og speedfan
Ekki notast við við speedfan. Miklu betra að nota Core Temp, gefur nákvæmari tölur. Segðu okkur hvernig þetta er í Core Temp.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
kazgalor
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Wolfdale 8400 og speedfan
Flöktir líka fram og til baka þar, core 1 frá 28-48° og core 2 frá 42-46° Gæti verið að sensorinn sé eithvað skrítinn?
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
-
Matti21
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Wolfdale 8400 og speedfan
Eflaust. Temp sensor-arnir í Intel örgjörvunum eru alls ekki hannaðir til þess að gefa nákvæm hitastig heldur til þess að láta móðurborðið vita hvort örgjörvinn sé að ofhitna.
Náðu í RealTemp, settu það upp og keyrðu sensor test.
Náðu í RealTemp, settu það upp og keyrðu sensor test.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
Re: Wolfdale 8400 og speedfan
Hefur þetta verið svona áður? Annars er sensorinn eitthvað skrítinn.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól