Púsla saman tölvu...

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Púsla saman tölvu...

Pósturaf BjarkiB » Sun 17. Jan 2010 13:22

Sælir/ar vaktarar,

Nú er maður að spá í að púsla saman tölvu, budget 250 þús (m.skjá, lyklaborð og mús). Er búinn að reyna púsla nokkru saman og nú vantar mig álit ykkar og gangrýni. Hérna er tölvan:

Tölva:

Örgjörvi: i5-750 Intel Core i5 Processor 2.66GHz 8MB LGA1156 CPU, Retail 34.990 kr
Móðurborð: ASRock H55M Pro µATX Intel LGA1156 22.500 kr
Vinnsluminni: GeIL 4GB Value PC3-12800 DC 19.500 kr
Harði Diskur: 750GB SATA2 32MB Western Digital 12.990 kr
Skjákort: Gigabyte ATI Radeon HD5850 1GB DDR5 49.990 kr
Geisladrif: Sony NEC DVD-skrifari SATA 5.500 kr
Aflgjafi: Aerocool E78 730W Aerocool E78 730W 17.500 kr
Kassinn: CoolerMaster Gladiator 600 14.450 kr
Stýrikerfi: Microsoft Windows 7 Home Premium 64-bita OEM 20.000 kr
Hvernig kælingar er gott að hafa? Samtals: 197.420 kr

Jaðarbúnaður:

Lyklaborð: Logitech Media 600 4.990 kr
Mús: LOGI MX518 Gaming 5.990 kr
Skjár: 24" helst, hugmyndir? 30-40.000 kr

Samtals: 238.400 - 248.400 kr


Þetta er pakkinn. Hver eru svo aðal atriðin sem maður þarf að hugsa um þegar hún er sett saman? hef aldrei áður sett tölvu saman.

kv.Tiesto




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu...

Pósturaf starionturbo » Sun 17. Jan 2010 14:08

1. Koma við ofn
2. Setja kælikrem á örgjörvan, dreifa úr því jafnt og þétt.
3. Setja örgjörvann á móðurborðið
4. Setja minnin á móðurborðið
5. Skipta um tengjaspjald, setja móðurborðið í kassann, festa allar skrúfur niður sem þarf ( + skrúfjárn )
6. Setja aflgjafann í og tengja allar leiðslur við móðurborð, power og atx og fleira nauðsynlegt
7. Setja harða disk + geisladrif í og tengja power og sata
8. Setja örgjörvaviftu á
9. Tengja jaðarbúnað við
10. Setja upp Windows 7
11. Enjoy!


Foobar


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu...

Pósturaf vesley » Sun 17. Jan 2010 14:17

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1523 mæli frekar með þessu móðurborði


eitthver af þessum 3 skjáum

http://buy.is/product.php?id_product=804
http://buy.is/product.php?id_product=44
http://buy.is/product.php?id_product=802


http://buy.is/product.php?id_product=564 NZXT BETA EVO er að mínu mati líka betri turn. meira pláss innaní og betri fyrir gott cable management.
Síðast breytt af vesley á Sun 17. Jan 2010 15:34, breytt samtals 1 sinni.




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu...

Pósturaf JohnnyX » Sun 17. Jan 2010 14:44

er ekki sniðugra að einbeita sér að LGA1366? Eða er það ekki það sem á eftir að vera meira mainstream?



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu...

Pósturaf GrimurD » Sun 17. Jan 2010 14:57

Finnur ekki i5 örgjörva í það socket.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu...

Pósturaf vesley » Sun 17. Jan 2010 15:27

GrimurD skrifaði:Finnur ekki i5 örgjörva í það socket.



þá stekkur maður á i7 ;)



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu...

Pósturaf BjarkiB » Sun 17. Jan 2010 15:53

Þá er þetta komið uppí u.þ.b 270.000 kr ef ekki meira, er það þess virði? en allavega koma með hugmyndir um móðurborð fyrir i7 örgjörvan.




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu...

Pósturaf vesley » Sun 17. Jan 2010 16:10

Tiesto skrifaði:Þá er þetta komið uppí u.þ.b 270.000 kr ef ekki meira, er það þess virði? en allavega koma með hugmyndir um móðurborð fyrir i7 örgjörvan.



hef lesið margt mjög gott um þetta móðurborð og er það á frábæru verði http://buy.is/product.php?id_product=733



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu...

Pósturaf BjarkiB » Sun 17. Jan 2010 16:12

Fyndið, var akkúrat að skoða þetta og hugsa hvað þetta var frábært verð :D en er mikill munur á 860 og 920? og hver er munurinn á OEM og RETAIL?



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu...

Pósturaf Glazier » Sun 17. Jan 2010 16:15

Þú getur sparað þér 20.000 kr. bara með því að nota ólöglegt stýrikerfi ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu...

Pósturaf Orri » Sun 17. Jan 2010 16:16

Tiesto skrifaði:Fyndið, var akkúrat að skoða þetta og hugsa hvað þetta var frábært verð :D en er mikill munur á 860 og 920? og hver er munurinn á OEM og RETAIL?

OEM = Bara örgjörvinn í kassa.
Retail = Örgjörvinn með kælingu og leiðbeiningum.



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu...

Pósturaf BjarkiB » Sun 17. Jan 2010 16:17

@Glazier...Hef reyndar ekki reynslu á því, eru enginn bugs eða eitthvað þannig? svo er valla hægt að update-a það?



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu...

Pósturaf BjarkiB » Sun 17. Jan 2010 16:19

Orri skrifaði:
Tiesto skrifaði:Fyndið, var akkúrat að skoða þetta og hugsa hvað þetta var frábært verð :D en er mikill munur á 860 og 920? og hver er munurinn á OEM og RETAIL?

OEM = Bara örgjörvinn í kassa.
Retail = Örgjörvinn með kælingu og leiðbeiningum.


Semsagt betra að kaupa sér Retail? en eins og ég segi hver er munurinn á 860 og 960?



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu...

Pósturaf Glazier » Sun 17. Jan 2010 16:20

Tiesto skrifaði:@Glazier...Hef reyndar ekki reynslu á því, eru enginn bugs eða eitthvað þannig? svo er valla hægt að update-a það?

Ég er með windows 7 ólöglega útgáfu, set upp öll updates og aldrei neitt bögg með þetta.
Þetta sem ég downloadaði er copy af svona "fyrirtækja disk" þannig það er hægt að setja upp öll updates án þess að Microsoft geti tekið eftir því á nokkurn hátt að þú sért með ólöglegt kerfi.

Er að nota þetta á 5 eða 6 tölvum núna og hefur ekki klikkað á neinni þeirra :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu...

Pósturaf BjarkiB » Sun 17. Jan 2010 16:23

Glazier skrifaði:
Tiesto skrifaði:@Glazier...Hef reyndar ekki reynslu á því, eru enginn bugs eða eitthvað þannig? svo er valla hægt að update-a það?

Ég er með windows 7 ólöglega útgáfu, set upp öll updates og aldrei neitt bögg með þetta.
Þetta sem ég downloadaði er copy af svona "fyrirtækja disk" þannig það er hægt að setja upp öll updates án þess að Microsoft geti tekið eftir því á nokkurn hátt að þú sért með ólöglegt kerfi.

Er að nota þetta á 5 eða 6 tölvum núna og hefur ekki klikkað á neinni þeirra :)



Sé til
Síðast breytt af BjarkiB á Fös 12. Feb 2010 20:42, breytt samtals 1 sinni.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu...

Pósturaf SteiniP » Sun 17. Jan 2010 16:24

Með 920 geturðu haft minnið í triple channel og X58 staðallinn á að vera betri fyrir multi GPU setup.
Með 1156 (i7 860) þá droppa PCIe raufarnar niður í 8x ef þú bætir við skjákorti. (Ég er ekki 100% á þessu, endilega einhver að rakka þetta niður ef þetta er rangt.)




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu...

Pósturaf vesley » Sun 17. Jan 2010 16:25

Tiesto skrifaði:
Orri skrifaði:
Tiesto skrifaði:Fyndið, var akkúrat að skoða þetta og hugsa hvað þetta var frábært verð :D en er mikill munur á 860 og 920? og hver er munurinn á OEM og RETAIL?

OEM = Bara örgjörvinn í kassa.
Retail = Örgjörvinn með kælingu og leiðbeiningum.


Semsagt betra að kaupa sér Retail? en eins og ég segi hver er munurinn á 860 og 960?



myndi kaupa mér OEM og aftermarket kælingu i5/i7 örgjörvarnir hitna mikið .



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu...

Pósturaf BjarkiB » Sun 17. Jan 2010 16:31

Og hvar er hægt að fá svoleiðis kælingu? Hérna kostar i7 retail 47 þús http://buy.is/product.php?id_product=520 en 51 þús OEM http://kisildalur.is/?p=2&id=1075



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu...

Pósturaf Glazier » Sun 17. Jan 2010 16:33

Tiesto skrifaði:
Glazier skrifaði:
Tiesto skrifaði:@Glazier...Hef reyndar ekki reynslu á því, eru enginn bugs eða eitthvað þannig? svo er valla hægt að update-a það?

Ég er með windows 7 ólöglega útgáfu, set upp öll updates og aldrei neitt bögg með þetta.
Þetta sem ég downloadaði er copy af svona "fyrirtækja disk" þannig það er hægt að setja upp öll updates án þess að Microsoft geti tekið eftir því á nokkurn hátt að þú sért með ólöglegt kerfi.

Er að nota þetta á 5 eða 6 tölvum núna og hefur ekki klikkað á neinni þeirra :)



Snilld, hvar download-aðir þú því? hvernig settiru upp?

Man ekkert hvar ég dl. því.


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu...

Pósturaf BjarkiB » Sun 17. Jan 2010 16:33

...
Síðast breytt af BjarkiB á Fös 12. Feb 2010 20:41, breytt samtals 1 sinni.




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu...

Pósturaf vesley » Sun 17. Jan 2010 16:34

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1542


og varðandi það þegar þú setur tölvuna saman það sem er númer 1 2 og 3! er að aldrei gleyma motherboard standoffs!!!! (þeir fylgja með búnaðnum)



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu...

Pósturaf BjarkiB » Sun 17. Jan 2010 16:36

motherboard standoffs? sem sagt til að halda móðurborðinu réttu?




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu...

Pósturaf vesley » Sun 17. Jan 2010 16:41

Mynd

Mynd




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu...

Pósturaf SteiniP » Sun 17. Jan 2010 16:46

Mundu líka eftir að setja bakplötuna fyrir móðurborðið aftan á kassann (þar sem tengin koma út) áður en þú setur móðurborðið í. Það eru margir sem klikka á því í fyrstu tölvunni.

Það er líka gott að setja allt saman áður en þú treður því í kassann. Setja minni, örgjörva og kælingu á móðurborðið og smella því svo í kassann. Hefur meira svigrúm til að koma þessu öllu fyrir þannig.



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu...

Pósturaf BjarkiB » Sun 17. Jan 2010 16:48

Fylgir kæling með móðurborðinu?