Vantar að fá álit á þetta setup. Ætla að nota tölvuna í leikjaspilun og myndvinnslu ásamt því að vafra um netið.
- Skjákort: SAPPHIRE 100283L Radeon HD 5770 (Juniper XT) 1GB 128-bit GDDR5 PCI Express 2.0 x16 HDCP
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product
- Örgjörvi: AMD Phenom II X4 965 Black Edition Deneb 3.4GHz 4 x 512KB L2 Cache 6MB L3 Cache Socket AM3 140W Quad-Core
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6819103692
Móðurborð: ASUS M4A79XTD EVO AM3 AMD 790X ATX AMD Motherboard
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813131402
- Innraminni: G.SKILL 4GB (2 x 2GB) 240-Pin DDR3 SDRAM DDR3 1600 (PC3 12800) Dual Channel Kit
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820231193
Einnig hvaða power supply er sniðugt við þetta setup ? Þarf að vera hljóðlátur og c.a max $100 og helst til á Newegg. Ég á til harða diska sem fara í vélina svo ekki þarf ég þá.
Ef þið getið sett saman betra setup fyrir c.a $700 endilega póstið því.
Íhlutir og vantar ráðleggingar.
-
svennnis
- Ofur-Nörd
- Póstar: 283
- Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: á sporbraut sólar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íhlutir og vantar ráðleggingar.
taka 5850 eða 275 ferkar 
Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Íhlutir og vantar ráðleggingar.
Hvernig ætlaru að flytja þetta inn? bætist 25,5 % við verðið (upprunalegaverðið án skatts í USA)
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Íhlutir og vantar ráðleggingar.
svennnis skrifaði:taka 5850 eða 275 ferkar
5850 er ~helmingi dýrara og 275 80$ dýrara(frá "Zotac", 150$ dýrara frá GIGABYTE).
Þessi pakki er annars fínn hjá þér og ætti vel að geta runnað nýjustu leikina í hárri upplausn.
Gætir skoðað það að skipta út örgjörvanum fyrir i5 ef að það væri eitthvað sem að hagnaðist þér.
Modus ponens
-
arnif
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 238
- Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Íhlutir og vantar ráðleggingar.
Gúrú skrifaði:svennnis skrifaði:taka 5850 eða 275 ferkar
5850 er ~helmingi dýrara og 275 80$ dýrara(frá "Zotac", 150$ dýrara frá GIGABYTE).
Þessi pakki er annars fínn hjá þér og ætti vel að geta runnað nýjustu leikina í hárri upplausn.
Gætir skoðað það að skipta út örgjörvanum fyrir i5 ef að það væri eitthvað sem að hagnaðist þér.
já 5850 er aðeins yfir budget hjá mér.
En i5 örgjörvinn er ekkert að koma neitt betur út í benchmark testum sýnist mér og er ekki alltaf talað um að Radeon kort virka best með AMD örgjörvum og Geforce kort með Intel örgjörum ?
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
-
arnif
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 238
- Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Íhlutir og vantar ráðleggingar.
Ætti þessi ekki að höndla þetta allt ? + 4 stk SATA HDD og 1x Geisladrif.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6817341019
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6817341019
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Íhlutir og vantar ráðleggingar.
arnif skrifaði:Ætti þessi ekki að höndla þetta allt ? + 4 stk SATA HDD og 1x Geisladrif.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6817341019
jú ætti að gera það léttilega .
enginn top of the line aflgjafi en ætti alveg að vera meira en nóg fyrir þig ; )