ég fékk fyrir nokkrum vikum gamla vél í hendurnar, hún er ekki sú besta en er fínn mediacenter. kassinn er ljótur og leiðinlegur þannig foreldrar mínir vilja ekki hafa hann í stofunni. ég er að hugsa um að gera eftirfarandi við hann: spreyja hann svartann, setja usb tengi framaná og finna leið til að geyma snúrur á kassanum. jafnvel möguleiki á að festa lyklaborðið ofaná hann.
mín spurning til ykkar er hvernig haldið þið að þetta komi út? ef þetta er hræðileg hugmynd hvað annað gæti ég gert? er vesen að spreyja svona kassa?


