Ég er að klóra mér í hausnum yfir vélinni minni.
Hún nefnilega slekkur alltaf á sér, power-off.
Þetta gerist undir hvaða kringumstæðum sem er, spila leiki, í firefox, spila video, o.s.frv. Gerist kannski 1-3 tímum eftir að hafa verið ræst. Svo gengur ekki að kveikja á henni aftur í einhvern tíma, þarf að taka hana úr samb. við rafmagn og bíða í 10 mín, svo kveikja aftur.
Hefur verið svona í nokkra daga, en þar áður gerðist þetta kannski bara tvisvar þrisvar með margra daga millibili, en svo byrjaði þetta að gerast alltaf.
Hvað getur valdið þessu?
móðurborð? Ef það væri bilað þá ætti það alltaf að vera bilað, ekki virka í 2-3 tíma og svo bila? Skrýtið.
HDD? Mig grunar að system diskurinn sé í einhverjum skít, en finnst skrítið að það slökkni bara á henni.
PSU? Ólíklegur sökudólgur finnst mér, en samt grunsamlegur ef vélin slekkur bara á sér.
MEM? Ætti ég ekki frekar að fá bluescreen?
A.m.k. er að vinna í því að fá mér annan hdd, en vildi fá ykkar álit.
Vélin slekkur alltaf á sér
-
CendenZ
- Stjórnandi
- Póstar: 2925
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 228
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Vélin slekkur alltaf á sér
Hugsanlega hiti. Þéttar sem gefa eftir við hita, þegar þú slekkur í 10 min ertu að kæla þéttana.
Myndi hugsanlega skrifa þetta á hitatengt vandamál, PSU eða móðurborð
Myndi hugsanlega skrifa þetta á hitatengt vandamál, PSU eða móðurborð
-
appel
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5986
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1094
- Staða: Ótengdur
Re: Vélin slekkur alltaf á sér
CendenZ skrifaði:Hugsanlega hiti. Þéttar sem gefa eftir við hita, þegar þú slekkur í 10 min ertu að kæla þéttana.
Myndi hugsanlega skrifa þetta á hitatengt vandamál, PSU eða móðurborð
Nægilegt loftrými og góðar viftur, ekki heitt loft hér, góður kassi, antec p182.
Nú er vélin búin að vera idle í 3 tíma, og ekki enn krassað. Held hún krassi bara þegar ég er að nota.
En hm...kannski þéttar að gefa eftir já. Spurning hvort það sé hægt að einangra hvaða hlutur það er sem er ónýtur, svo maður þurfi ekki að skipta um allt
*-*
-
Krisseh
- Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
- Reputation: 4
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Re: Vélin slekkur alltaf á sér
Mér langar að forvitnast aðeins, hvernig móðurborð ertu með?
i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium
-
appel
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5986
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1094
- Staða: Ótengdur
Re: Vélin slekkur alltaf á sér
Krisseh skrifaði:Mér langar að forvitnast aðeins, hvernig móðurborð ertu með?
MSI P35 NEO2
*-*
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
-
bixer
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Vélin slekkur alltaf á sér
ertu með tölvuna stillta þannig hún fer í sleep mode eftir ákveðinn tíma? eða einhverja orkusparnaðar stillingur?
-
appel
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5986
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1094
- Staða: Ótengdur
Re: Vélin slekkur alltaf á sér
Nei, ég er með WinXp, sama install og ég hef verið með í 2 ár.
Nú er vélin búin að vera keyrandi idle í 20 tíma, án þess að slökkva á sér.
Þori að veðja að hún slökkvi á sér er ég byrja að nota hana eitthvað.
Skrýtið.
Nú er vélin búin að vera keyrandi idle í 20 tíma, án þess að slökkva á sér.
Þori að veðja að hún slökkvi á sér er ég byrja að nota hana eitthvað.
Skrýtið.
*-*
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8756
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1405
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vélin slekkur alltaf á sér
Ég hef heyrt talað um að sum hitakrem á CPU fari að virka illa eftir X langan tíma c.a. 3ár.
Getur verið að það sé málið?
Hljómar eins og CPU hitatengt vandamál
Getur verið að það sé málið?
Hljómar eins og CPU hitatengt vandamál
-
appel
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5986
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1094
- Staða: Ótengdur
Re: Vélin slekkur alltaf á sér
Ég var að hreinsa heat-sink grillið og cpu viftuna... fullt af ryki...
Er ekki búin að hrynja síðan þá... 2-3 tímar síðan og hef verið að nota á fullu.
Er ekki búin að hrynja síðan þá... 2-3 tímar síðan og hef verið að nota á fullu.
*-*