vesen með gtx 285sc

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

vesen með gtx 285sc

Pósturaf mercury » Lau 26. Des 2009 01:27

Er með evga GTX 285 super clocked. og þegar ég er að spila td dirt 2 og kortið komið í 77°c en samt finnst mig viftan ekkert vera farin að djöflast. Einnig hendir tölvan mér úr leiknum þegar kortið er farið að hitna. búinn að lenda í þessu með 2 þunga leiki. hvað gæti verið að þessu ?



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: vesen með gtx 285sc

Pósturaf Frost » Lau 26. Des 2009 01:31

Er ekki viss jafnvel ég er að runna hann í hæstu grafík með 8800gt. Þannig að er ekki viss að þetta sé skjákortið.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: vesen með gtx 285sc

Pósturaf mercury » Lau 26. Des 2009 01:33

eina sem mig finnst skrítið er það að viftan hækki ekki snúning þegar kortið er komið í 70°c plús. ef ég set svo inn afterburner og manuala viftuna og set hana td í 60% þá heyrist það alveg greinilega. mætti halda að automatíska kælingin sé ekki að gera sig eða einhvað.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: vesen með gtx 285sc

Pósturaf Nariur » Lau 26. Des 2009 01:35

Frost skrifaði:Er ekki viss jafnvel ég er að runna hann í hæstu grafík með 8800gt.


nei


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: vesen með gtx 285sc

Pósturaf mercury » Lau 26. Des 2009 01:36

Frost skrifaði:Er ekki viss jafnvel ég er að runna hann í hæstu grafík með 8800gt. Þannig að er ekki viss að þetta sé skjákortið.

tjahh ég var að runna hann alveg heavy smooth og ekkert búinn að breyta neinni graffík. fannst hann ekkert smá flottur. en svo þegar xp henti mér úr honum þá sá ég á realtemp að gpu var í 77°c. og viftan ekkert að snúast neitt hærra en í idle.




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: vesen með gtx 285sc

Pósturaf vesley » Lau 26. Des 2009 01:38

77°c er ekkert til að hafa áhyggjur af 95°C+ og þá ættiru að hafa áhyggjur en kortin eiga að geta þolað um 105°C minnir mig



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: vesen með gtx 285sc

Pósturaf mercury » Lau 26. Des 2009 01:40

vesley skrifaði:77°c er ekkert til að hafa áhyggjur af 95°C+ og þá ættiru að hafa áhyggjur en kortin eiga að geta þolað um 105°C minnir mig

hef engar áhyggjur af þessu. þetta verðist bara alltaf gerast þegar ég er búinn að spila í 20-30 min og kortið komið í rúmar 70°c. veit ekki hvað þetta getur verið. finnst samt að kortið ætti að fara að kæla sig aðeins meira þegar það er komið í 70+




dnz
has spoken...
Póstar: 157
Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
Reputation: 0
Staðsetning: Á B-Long
Staða: Ótengdur

Re: vesen með gtx 285sc

Pósturaf dnz » Lau 26. Des 2009 01:53

Nariur skrifaði:
Frost skrifaði:Er ekki viss jafnvel ég er að runna hann í hæstu grafík með 8800gt.


nei

Hvað meinarðu? "Nei" Hann er að runna leikinn smooth í max graffík á 8800gt fékk að prófa leikinn og þvílík snilld, ekkert smá flottur


Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: vesen með gtx 285sc

Pósturaf Frost » Lau 26. Des 2009 01:53

Nariur skrifaði:
Frost skrifaði:Er ekki viss jafnvel ég er að runna hann í hæstu grafík með 8800gt.


nei


Uuu... er bara í næst hæsta í AA það er það eina sem að er ekki í hæsta hjá mér.

vesley skrifaði:77°c er ekkert til að hafa áhyggjur af 95°C+ og þá ættiru að hafa áhyggjur en kortin eiga að geta þolað um 105°C minnir mig


Það er rétt hjá þér. Kortin eru byggð til að þola yfir 100°c en ekki ráðlagt að fara yfir þau mörk. Þannig að hann er fínn með 77°c
Síðast breytt af Frost á Lau 26. Des 2009 01:55, breytt samtals 1 sinni.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: vesen með gtx 285sc

Pósturaf Nariur » Lau 26. Des 2009 01:55

það breytir því ekki að þú ert ekki að spila hann í DX11


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: vesen með gtx 285sc

Pósturaf Frost » Lau 26. Des 2009 01:59

Nariur skrifaði:það breytir því ekki að þú ert ekki að spila hann í DX11


Úúúúú. DirectX versionið breytir greinilega öllu. Sorrí að ég eigi ekki HD 5870.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: vesen með gtx 285sc

Pósturaf Nariur » Lau 26. Des 2009 02:01

já, án DX11 geturu ekki spilað hann í fullum gæðum


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: vesen með gtx 285sc

Pósturaf mercury » Lau 26. Des 2009 02:02

5750 5770 5850 5870. allt dx11. en þú þarft ekki að spila hann í dx 11 til að hafa hann helvíti flottan. en hey stay on topic. á ekki kortið að byrja að kæla sig meira en 40% þegar það er komið í 70°c plús ?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: vesen með gtx 285sc

Pósturaf SolidFeather » Lau 26. Des 2009 02:05

77° er bara frekar eðlilegt myndi ég halda. Hlítur að vera eitthvað annað sem er að valda þessu.




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: vesen með gtx 285sc

Pósturaf vesley » Lau 26. Des 2009 02:06

keyrðu furmark prime95 og memtest á tölvunni . allt í um 1 klst hvort. ekki allt í einu. ef eitthvað af því crashar þá er vandamál með eftirfarandi hlut


s.s. furmark=gpu
prime95=cpu
memtest= memory



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: vesen með gtx 285sc

Pósturaf mercury » Lau 26. Des 2009 02:07

var með 9600 áður sem þoldi amk stranglehold r sum alveg þokkalega. trúi ekki að koritð þoli ekki leikina. er með feiki nógu stórt psu. veit ekki hvað þetta getur verið



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: vesen með gtx 285sc

Pósturaf mercury » Lau 26. Des 2009 02:14

buinn með furmark og keyrði það í smástund og þegar það var komið í um 80°c fór það að auka kælinguna. fór mest í 87°c þá fór viftan í 65% og hitinn lækkaði niður í um 83°c og var steddi þar +/- 2 til 3°c get alveg útilokað þetta held ég.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: vesen með gtx 285sc

Pósturaf Frost » Lau 26. Des 2009 02:29

Hvaða stýrikerfi ertu að nota?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: vesen með gtx 285sc

Pósturaf mercury » Lau 26. Des 2009 02:37

er að nota breytta útgáfu af XP 64bit heytir superiour xp. virkar hrikalega vel. þetta tengist því ekki þar sem ég gat spilað annan leikinn á kverfi á 9600gt
í prime96 kom hardware error. kom einhvað find resaults in stress.txt en finn það ekki. veit ekki hvað í ansk þetta getur verið. eins gott að kortið sé ekki að fuckast.




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: vesen með gtx 285sc

Pósturaf vesley » Lau 26. Des 2009 02:47

eitthvað misheppnað hjá þér í overclockinu ?


prufa að reseta bios ?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: vesen með gtx 285sc

Pósturaf gardar » Lau 26. Des 2009 02:53

Fá þér waterblock? :8)



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: vesen með gtx 285sc

Pósturaf mercury » Lau 26. Des 2009 02:57

tjahh nota bara easy tune til að overclocka. og þetta gerðist líka á gamla móðurborð svo þetta er ekki borðið er 99% viss um að þetta sé skjákortið. þar sem þetta gerðist ekki á 9600gt.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: vesen með gtx 285sc

Pósturaf Nariur » Lau 26. Des 2009 03:02

taktu overclockið af og prófaðu aftur


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: vesen með gtx 285sc

Pósturaf mercury » Lau 26. Des 2009 03:11

þetta er ekki overclockið. sver það var lengi með hana ekki á overclockinu og á öðru mb og þá gerðist þetta samt. eina sem ég var með breytt þá var ram 1066 á réttu volt 2.1v og pci-x 100hz. gerðist samt.
btw þetta gerist bara í þungum leikjum. keyri cs 1.6 noprob. sem er það sem ég keyri mest. er að vísu með koritð tengt í sittkvoru railinu sem er 38amp hvort. veit ekki hvort að það gæti haft einhvað að segja :o




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: vesen með gtx 285sc

Pósturaf vesley » Lau 26. Des 2009 03:38

ef hún crashar í prime 95 þá eru örugglega eitthver leiðindi með örgjörvan.



búinn að prufa memtest?