Vandamál með hægvirkt net !
-
binnip
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
- Staða: Ótengdur
Vandamál með hægvirkt net !
Ég er hérna með 2 Mb/s þráðlausa tengingu, routerinn er svona ca 5m frá tölvunni en samt er netið fáránlega hægt og ég er að vera frekar pirraður á þessu. Þannig ég var að spá í að fá mér netsnúru og tengja úr tölvunni í routerinn, myndi það ekki hraða á netinu ? Annars veit ég voða lítið til að auka hraðann annað en að kaupa nýja tengingu.
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz
-
Carc
- Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með hægvirkt net !
Það væri ágætt að fá að vita meira. T.d. router gerð, eru fleiri vélar á heimilinu í sama vanda og þannig.
-
kazgalor
- Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með hægvirkt net !
Hiklaust besta lausnin að fá sér snúru ef það er möguleiki. Þráðlaust net er oftast frekar slappt. ég er með lappa sem er 3 metra frá routernum, og ég fæ svona 1/4 af hraðanum sem ég fæ ef ég tengi hann með snúru.
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
Re: Vandamál með hægvirkt net !
kazgalor skrifaði:Hiklaust besta lausnin að fá sér snúru ef það er möguleiki. Þráðlaust net er oftast frekar slappt. ég er með lappa sem er 3 metra frá routernum, og ég fæ svona 1/4 af hraðanum sem ég fæ ef ég tengi hann með snúru.
Sammála honum. Það er búið að sanna sig heima hjá mér. Allir aðrir með lappa nema ég. Rosa hægt net hjá þeim, redduðum netsnúrum og núna eru allir með sama hraða og ég er með.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Carc
- Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með hægvirkt net !
Einnig er hægt að fikta í rásum fyrir þráðlausa netið, virkar oft ef eitthvað er að trufla. Þær eru nú 13 af ástæðu. Einnig er að passa að vera ekki með móðurstöð þráðlausra síma við hliðina á router, reyna að hafa 1m á milli.
-
binnip
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með hægvirkt net !
það er 1 önnur tölva á heimilinu sem er líka á þráðlausu, netið í henni er líka mjög hægt. Er einhver munur á CAT6 eða CAT5 ? Þeas passa baðar snúrurnar ekki í tölvuna ? er með móðurborðið í undirskrift úr kísildal.
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz
-
hagur
- Besserwisser
- Póstar: 3153
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 463
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með hægvirkt net !
CAT6 og CAT5 kaplar notast báðir við RJ45 tengi, þannig að þeir passa báðir í tölvuna hjá þér. Munurinn liggur í kaplinum sjálfum. CAT6 er með betri skermun og er bara generally meira solid.
-
Blackened
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með hægvirkt net !
hagur skrifaði:CAT6 og CAT5 kaplar notast báðir við RJ45 tengi, þannig að þeir passa báðir í tölvuna hjá þér. Munurinn liggur í kaplinum sjálfum. CAT6 er með betri skermun og er bara generally meira solid.
en þolir samt minni "misnotkun" þaðer.. hann skemmist miklu hraðar en cat5 strengur ef hann er tildæmis hafður á gólfinu þarsem fólk getur trampað á honum og einnig er meira issue að taka ekki glæpsamlegar beyjur á hann þegar maður er að leggja hann..
...og þú getur nú fengið cat strengi með eða án skerms
-
binnip
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með hægvirkt net !
Blackened skrifaði:hagur skrifaði:CAT6 og CAT5 kaplar notast báðir við RJ45 tengi, þannig að þeir passa báðir í tölvuna hjá þér. Munurinn liggur í kaplinum sjálfum. CAT6 er með betri skermun og er bara generally meira solid.
en þolir samt minni "misnotkun" þaðer.. hann skemmist miklu hraðar en cat5 strengur ef hann er tildæmis hafður á gólfinu þarsem fólk getur trampað á honum og einnig er meira issue að taka ekki glæpsamlegar beyjur á hann þegar maður er að leggja hann..
...og þú getur nú fengið cat strengi með eða án skerms
Ætli ég fæ mer ekki bara CAT5 þá.
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz