[ÓE] minni, turnkassa, aflgjafa, skjákort og hdd

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

[ÓE] minni, turnkassa, aflgjafa, skjákort og hdd

Pósturaf Lunesta » Mán 07. Des 2009 17:26

þannig er málið með vexti að ég ákvað að fara að uppfæra og fá mér basicly bara alveg nýjan turn hér um bil. því miður átti ég ekki efni á turninum svo mér datt í hug að reyna að fá eitthvað af hlutunum notuðum (helst lítið) þannig að allt gangi upp.

specs

Móðurborðið í vélinni verðu eftirfarandi en ég er ekki að leita að notuð móðurborði.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 961c12b34b

svo er ég með örgjörva amd 2.8 duo, með honum fylgir vifta og kælikrem ekki að leita að honum notðum.
http://www.computer.is/vorur/7366/

Innra minni þarf að vera DDR2 helst í 2gb minnum, 240 pinna. upphaflega að skoða eftirfarandi vöru en skoða allt.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 0f6992bc7e

Turnkassa og aflgjafa. Þarf að vera með a.m.k. 500w aflgjafinn. Kassin þarf að geta passað með móðurborðinu og myndi ekki saka að hafa ágætis kæflikerfi.

skjákortið þarf að passa í móðurborðið og vera a.m.k. álíka gott og nVida MSI geforce 220gt af nýju seríunni. Hér er skjákortið 220..
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 961c12b34b

svo þarf ég að lokum haraðan disk. hann þarf ekki að vera stór, fyrst og fremst hraður. engar aðrar kröfur um hann..


tilboð óskast í pm eða mail á halligrims@gmail.com
Síðast breytt af Lunesta á Mán 07. Des 2009 19:04, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] minni, turnkassa, aflgjafa, skjákort og hdd

Pósturaf Frost » Mán 07. Des 2009 17:31



Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] minni, turnkassa, aflgjafa, skjákort og hdd

Pósturaf Lunesta » Mán 07. Des 2009 17:34

búinn að skoða hann. Eins og ég sagði þá er ég að reyna að kaupa einhverja af hlutunum notaða svo ég nái upp í turnin.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] minni, turnkassa, aflgjafa, skjákort og hdd

Pósturaf Frost » Mán 07. Des 2009 19:30

Lunesta skrifaði:búinn að skoða hann. Eins og ég sagði þá er ég að reyna að kaupa einhverja af hlutunum notaða svo ég nái upp í turnin.


En af hverju þarftu 500W ég er bara með 400W og allt rennur eins og smjör.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] minni, turnkassa, aflgjafa, skjákort og hdd

Pósturaf Lunesta » Mán 07. Des 2009 19:48

virkaði bara sniðugt bæði til að vera öruggur og ef ég uppfæri einhvern tíman vélina gæti ég þurft á því að halda.



Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] minni, turnkassa, aflgjafa, skjákort og hdd

Pósturaf Lunesta » Þri 08. Des 2009 13:10

bump