Ég var að kaupa mér svona anti-static wrist band og var að að spá hvernig væri best að tengja það, ég veit að er hægt að nota turnkassa bara, festa þetta í metal. Málið er að ég ætla að taka í sundur svona eldri fartölvu sem er farinn að drepa á sér, gömul toshiba vél sem þarf að rífa algerlega í spað til að komast í viftuna.
En ég var að spá hvort einhver fróður gæti sagt mér hvort það myndi ekki bara virka að vefja vír utan í ofn og festa svo wristbandið við vírinn