Það er einhvað innbyggt raid support/driver á móðurborðinu og stendur að það styður 0,1,5 og einhvað annað.
Svo er ég að spá... ef ég þarf ekki þennan RAID Controller gæti einhver sagt hvort ég þarf að tengja hörðu diskana mína einhvernvegin öðuruvísi eða mega þeir bara vera tengdir eins og þeir eru í tölvunni núna? (Ég veit að maður þarf örugglega að fara inn í BIOSinn og breyta einhverju þar)
Er alveg total newb þegar kemur að RAID
Er með 4 - 1t í vélinni.