Get ekki gert copy á utanáliggjandi disk.

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Get ekki gert copy á utanáliggjandi disk.

Pósturaf frikki1974 » Fim 01. Okt 2009 15:19

Góðan daginn

Ég hef smá vandamál en ég var að versla mér utanáliggjandi WD Elements 1TB harðan disk, ég er að færa backup á hann en ég get ekki fært á hann stóra leiki sem eru iso fælar en
þetta eru iso fælar sem eru yfir 4 GB en það er í lagi ef iso fællinn sé undir 4 GB!
Veit einhver hvað er að?
Þetta birtist þegar reyni þetta en ég nota teracopy
Mynd




himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki gert copy á utanáliggjandi disk.

Pósturaf himminn » Fim 01. Okt 2009 15:21

Einfalt mál, fat32 styður ekki fæla yfir 4gb og diskurinn þinn er formattaður í fat32



Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki gert copy á utanáliggjandi disk.

Pósturaf frikki1974 » Fim 01. Okt 2009 15:23

himminn skrifaði:Einfalt mál, fat32 styður ekki fæla yfir 4gb og diskurinn þinn er formattaður í fat32


Takk fyrir svarið en er þá ekkert hægt að gera í þessu?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki gert copy á utanáliggjandi disk.

Pósturaf SteiniP » Fim 01. Okt 2009 15:27

Getur formattað diskinn með NTFS eða breytt skráarkerfinu með convert skipun í cmd.



Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki gert copy á utanáliggjandi disk.

Pósturaf frikki1974 » Fim 01. Okt 2009 16:11

SteiniP skrifaði:Getur formattað diskinn með NTFS eða breytt skráarkerfinu með convert skipun í cmd.


ok thanks