Harði diskurinn hvarf!


Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Harði diskurinn hvarf!

Pósturaf bingo » Lau 11. Júl 2009 18:06

Áðan þegar ég kveikti á tölvunni þá birtist annar harði diskurinn ekki og ég finn hann hvergi!
Ég sé hann ekkki í Disk Management og ekki í bios heldur. Veit einhver hvað gæti verið að?
Diskurinn er stút fullur af bíómyndum og tónlist og ég vill alls ekki tapa gögnunum á honum :/



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Harði diskurinn hvarf!

Pósturaf lukkuláki » Lau 11. Júl 2009 18:19

Það sem getur verið að er að diskurinn getur verið ónýtur og það er ekkert ólíklegt
Nákvæmlega þess vegna tekur maður BACKUP !


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Harði diskurinn hvarf!

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 11. Júl 2009 19:10

Fer hann í gang? Heyrirðu í honum? Finnuðru titring í honum? Hitnar hann?

Ef ekki þá er hann sennilega ónýtur. Getur þó alltaf reynt að finna einhvern með nákvæmlega eins disk og swappa prentplötum og sjá hvort það virki.




Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Harði diskurinn hvarf!

Pósturaf bingo » Lau 11. Júl 2009 19:14

KermitTheFrog skrifaði:Fer hann í gang? Heyrirðu í honum? Finnuðru titring í honum? Hitnar hann?

Ef ekki þá er hann sennilega ónýtur. Getur þó alltaf reynt að finna einhvern með nákvæmlega eins disk og swappa prentplötum og sjá hvort það virki.

Hann er í gangi, já.
Prentplötunum?
Síðast breytt af bingo á Lau 11. Júl 2009 19:14, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 11
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Harði diskurinn hvarf!

Pósturaf Sera » Lau 11. Júl 2009 19:14

bingo skrifaði:Áðan þegar ég kveikti á tölvunni þá birtist annar harði diskurinn ekki og ég finn hann hvergi!
Ég sé hann ekkki í Disk Management og ekki í bios heldur. Veit einhver hvað gæti verið að?
Diskurinn er stút fullur af bíómyndum og tónlist og ég vill alls ekki tapa gögnunum á honum :/


Farðu yfir kaplana,fer diskurinn i gang?


*B.I.N. = Bilun í notanda*


Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Harði diskurinn hvarf!

Pósturaf bingo » Lau 11. Júl 2009 19:15

Sera skrifaði:
bingo skrifaði:Áðan þegar ég kveikti á tölvunni þá birtist annar harði diskurinn ekki og ég finn hann hvergi!
Ég sé hann ekkki í Disk Management og ekki í bios heldur. Veit einhver hvað gæti verið að?
Diskurinn er stút fullur af bíómyndum og tónlist og ég vill alls ekki tapa gögnunum á honum :/


Farðu yfir kaplana,fer diskurinn i gang?

Búinn og já diskurinn er í gangi!



Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 11
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Harði diskurinn hvarf!

Pósturaf Sera » Lau 11. Júl 2009 19:38

[/quote]
Búinn og já diskurinn er í gangi![/quote]

Ertu búinn að láta windows skanna í Disk management ? Rescan disks?
Stundum þarf að breyta um bókstaf fyrir diskinn, change drive letter...

Einhverjar breytingar sem þú gerðir áður en þetta gerðist ?


*B.I.N. = Bilun í notanda*


Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Harði diskurinn hvarf!

Pósturaf bingo » Lau 11. Júl 2009 20:02

Búinn að prufa Rescan disks, kemur ekkert!
Ég get náttla ekki breitt um staf þegar ég sé diskinn ekki einu sinni í disks management, eða er það?
Hef ekkert verið að gera neitt í tölvunni, meira segja hef ég voðalega lítið verið í henni síðustu daga!



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1254
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 140
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Harði diskurinn hvarf!

Pósturaf Minuz1 » Lau 11. Júl 2009 20:17

bingo skrifaði:Búinn að prufa Rescan disks, kemur ekkert!
Ég get náttla ekki breitt um staf þegar ég sé diskinn ekki einu sinni í disks management, eða er það?
Hef ekkert verið að gera neitt í tölvunni, meira segja hef ég voðalega lítið verið í henni síðustu daga!


Ath bios...kemur diskurinn upp þegar þú ræsir tölvuna?
Kemur athugasemt í event viewer?


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það