vantar smá hjálp

Skjámynd

Höfundur
binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

vantar smá hjálp

Pósturaf binnip » Sun 07. Jún 2009 19:18

Sælir vaktarar, ég er hérna með svona speccs


intel pentium 4( 3mhz)
1gb ddr 200mhz
ATI radeon hd 2400 512mb
móðurborð:ms-7046(medion)
siðan veit ég ekki hvernig aflgjafa ég er með , fékk þetta notað um daginn og kann ekki að sjá það.

og þannig er mál með vexti að ég er oft að droppa svolítið í cs 1,6 sem á nú ekkert að vera neitt mál að runna 100fps

er málið að yfirklukka skjákortið(ef svo er þá vantar mer smá hjálp) eða bara fara yfir í það að kaupa nýtt skjakort og þá kannski örgjörva og móðurborð í leiðinni ef mér langar að spila einhverja stærri leiki?


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vantar smá hjálp

Pósturaf SteiniP » Sun 07. Jún 2009 19:56

Þú ættir að vera að fljúga í gegnum 1.6 með þessari vél. Ertu með eitthvað mikið af forritum í gangi í bakgrunni og örugglega með réttan skjákortsdriver og móðurborðsdriver?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: vantar smá hjálp

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 07. Jún 2009 20:00

Jább, 3MHz CPU er eiginlega overkill í allt í dag



Skjámynd

Höfundur
binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: vantar smá hjálp

Pósturaf binnip » Sun 07. Jún 2009 23:25

er alveg örugglega með rétta drivera en er SAMT að fps droppa í þessu drasli.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vantar smá hjálp

Pósturaf SteiniP » Sun 07. Jún 2009 23:34

Ef þú opnar task managerinn eru þá einhver process sem að eru að nota mikið af örgjörvanum eða minninu?
og hvaða stýrikerfi ertu með? Ef þú ert með XP þá ætti 1GB af vinnsluminni að vera nóg ef þú ert ekki með svakalega mikið af forritum í gangi í bakgrunni en ef þú ert Vista eða Windows 7 þá er það alveg á mörkunum.



Skjámynd

Höfundur
binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: vantar smá hjálp

Pósturaf binnip » Sun 07. Jún 2009 23:41

ég er með xp
þegar ég er bara með á desktop með ekkert opið þa er ég að nota 430 mb og 5-10% af örranum


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vantar smá hjálp

Pósturaf SteiniP » Sun 07. Jún 2009 23:58

En segðu mér eitt þegar þú talar um FPS drop hversu lágt er það fara?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: vantar smá hjálp

Pósturaf Gúrú » Mán 08. Jún 2009 00:09

KermitTheFrog skrifaði:Jább, 3MHz CPU er eiginlega overkill í allt í dag


Gætir jafnvel runnað 1,6 með 2.9MHz CPU :roll:


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: vantar smá hjálp

Pósturaf binnip » Mán 08. Jún 2009 00:14

ég er að fara niður í 60 frekar pirrandi í scrimmum...


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vantar smá hjálp

Pósturaf SteiniP » Mán 08. Jún 2009 00:57

binnip skrifaði:ég er að fara niður í 60 frekar pirrandi í scrimmum...

Sérðu virkilega muninn á 100 og 60 fps? Flestir LCD skjáir í dag t.d. styðja bara uppí 60hz þannig að skjárinn sýnir í rauninni bara 60 ramma á sekúndu þótt að tölvan geti processað meira. Ef fpsið fer hærra en það sem skjárinn getur sýnt þá koma svona "rifur" í myndina.
Þú værir örugglega betri í cs ef þú einbeittir þér að leiknum í staðinn fyrir að einblína á fps mælinn :twisted:



Skjámynd

Höfundur
binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: vantar smá hjálp

Pósturaf binnip » Mán 08. Jún 2009 08:39

ég er btw með túbu sem nær 100hz


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz