Ég er búinn að vera að reyna að velja saman hluti í almennilega borðtölvu, ekkert það allra besta, en nóg til að geta keyra kröfuhörð forrit og einn og einn leik svona þegar maður á lausan tíma
Það sem ég er kominn með nú þegar er:
Örgjörvi:
Intel Core 2 Quad Q6600
Móðurborð:
???
Kassi:
Antec Performance One P180
Minni:
???
Skjákort:
Inno3D GeForce GTX 260 896MB GDDR3 / PCI-E / SLI / 2xDVI / TV-OUT
Harður Diskur:
Western Digital VelociRaptor 300GB / SATA II / 10000rpm
Ég yrði mjög þakklátur ef einhver gæti gefið mér pointera um hvort þetta sé sæmilegt setup og þá hvaða móðurborð ég ætti að taka með þessu, og hve mikið minni (og hvaða tegund)
Með fyrirfram þökk
Tumi