Einhverjir LCD sérfræðingar hérna?


Höfundur
hendrixx
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Einhverjir LCD sérfræðingar hérna?

Pósturaf hendrixx » Sun 10. Maí 2009 23:02

Er að leita mér að ódýrum 22" skjá. er lítið í leikjum og horfi lítið á myndir þannig kröfurnar eru nú ekki háar. vantar bara stærri skjá sem er ekki að fara hrynja eftir 1 ár.

er að spá í þessum þremur:

http://www.tolvulistinn.is/vara/17861

http://www.tolvulistinn.is/vara/18751

http://www.tolvulistinn.is/vara/17859

hver er bestur af þessum?

er Acer alveg solid merki eða ætti mar klárlega að velja philipsinn?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir LCD sérfræðingar hérna?

Pósturaf Gúrú » Sun 10. Maí 2009 23:13

Ef að það er engin sérstök ástæða fyrir því að þú verslir við Tölvulistann eins og afsláttur eða vinnutengt, þá ættirðu að versla annarsstaðar.

Smella hér er besti skjárinn á landinu á þessu verðbili í augnablikinu.

Og allir skjáir gætu hrunið innan árs en allir skjáir eru einnig í 2 ára ábyrgð.


Modus ponens


Höfundur
hendrixx
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir LCD sérfræðingar hérna?

Pósturaf hendrixx » Sun 10. Maí 2009 23:21

Gúrú skrifaði:Ef að það er engin sérstök ástæða fyrir því að þú verslir við Tölvulistann eins og afsláttur eða vinnutengt, þá ættirðu að versla annarsstaðar.

Smella hér er besti skjárinn á landinu á þessu verðbili í augnablikinu.

Og allir skjáir gætu hrunið innan árs en allir skjáir eru einnig í 2 ára ábyrgð.


langar ekki í 16:9 skjá. ég vill þessa auka 3 cm í hæðina í 16:10. ég er aðalega að stækka skjáinn hjá mér vegna ýmisskonar vinnslu, er ekkert að fara glápa á myndir af viti þannig mér er sama um eitthvað raun widescreen.

svo var ég nú næstum því búinn að kaupa þennan skjá um daginn en hann var ekki til( er feginn núna eftir að hafa séð stærðar muninn á 16:10 og 16:9).

"þá ættirðu að versla annarsstaðar" afhverju er það?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir LCD sérfræðingar hérna?

Pósturaf Gúrú » Sun 10. Maí 2009 23:24

Tölvulistinn er sjaldan með bestu verðin og er ekki með gott reputation fyrir góða þjónustu hjá flestum.


Modus ponens

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir LCD sérfræðingar hérna?

Pósturaf ManiO » Sun 10. Maí 2009 23:27

Og sumir í afgreiðslunni hjá þeim eru líka nánast með argasta dónaskap og virkilega slæma framkomu.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
hendrixx
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir LCD sérfræðingar hérna?

Pósturaf hendrixx » Sun 10. Maí 2009 23:32

ok skil.

sé samt ekki betur en að þessi philips skjár sé 2000kr ódýrari en í elko.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir LCD sérfræðingar hérna?

Pósturaf mind » Mán 11. Maí 2009 00:12

220CW9FB er bestur af þeim.

Ég er með 220SW9FB sem auka skjá hjá mér, vildi ekki CW útaf þessu glansrammadóti sem ég persónulega fíla bara engan veginn.
Skjárinn virkar bara fint, ég myndi samt líklega ekki ráðleggja fólki hann sem aðal skjá ef það er í tölvuleikjum eða horfa á bíómyndir.
En ef maður vill hafa möguleikann á þvi þá er 2 þús kall ekki beint mikill peningur til að fara uppí hinn skjáinn.

Man ekki eftir neinu þannig séð vondu með Acer sem ég hef ekki lent í með sambærilega framleiðendur hvað gæði varðar.

Hef aldrei alveg fattað þessa tísku að tala illa um allar tölvuverslanir nema þær sem viðkomandi verslar hjá.

Hefur ætíð reynst mér best að kynna mér vöruna fyrirfram á netinu , komast að því hverjir eru með samkeppnishæf verð og svo bara kíkja á staðinn. Maður er nokkuð snöggur að komast að því sjálfur ef framkoma,þjónusta og svoleiðis hlutir eru lélegir og þá verslar maður bara annarsstaðar.




Höfundur
hendrixx
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir LCD sérfræðingar hérna?

Pósturaf hendrixx » Mán 11. Maí 2009 16:46

skellti mér á cw-inn :)

þakka fyrir infoin.

en hvernig er það, skjárinn mælir með 1680x1050 en það hæsta sem ég get valið er 1600X1024 :S

what to do?



Skjámynd

Rubix
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 10. Apr 2009 01:14
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir LCD sérfræðingar hérna?

Pósturaf Rubix » Mán 11. Maí 2009 17:07

Ertu með skjákorts driver-inn instalaðann?
Og styður skjákortið þitt kannski ekki hærri upplausn en það?


||RubiX


Höfundur
hendrixx
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir LCD sérfræðingar hérna?

Pósturaf hendrixx » Mán 11. Maí 2009 17:22

æji crap getur verið að skjákortið bjóði bara ekki uppá hærri upplausn?

þetta er eitthvað eldgamalt geforce4 TI 4200 128mb :(



Skjámynd

Rubix
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 10. Apr 2009 01:14
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir LCD sérfræðingar hérna?

Pósturaf Rubix » Mán 11. Maí 2009 17:39

Það er að öllum líkindum það þá ;), getur fundið ódýrt skjákort sem styður þessa upplausn.

t.d http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19059


||RubiX

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir LCD sérfræðingar hérna?

Pósturaf mind » Mán 11. Maí 2009 17:51

Skjákortið þitt á að ráða við 2048 x 1536

Passaðu að þú sért ekki að reyna keyra það á of háum hz , notaðu 60hz.




Höfundur
hendrixx
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir LCD sérfræðingar hérna?

Pósturaf hendrixx » Mán 11. Maí 2009 20:22

mind skrifaði:Skjákortið þitt á að ráða við 2048 x 1536

Passaðu að þú sért ekki að reyna keyra það á of háum hz , notaðu 60hz.


hvar sérðu það?

ég virðist engan veginn geta farið hærra en 1600X1024 og samt er stillt á 60HZ



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir LCD sérfræðingar hérna?

Pósturaf mind » Mán 11. Maí 2009 21:24

[quote="hendrixx"][quote="mind"]Skjákortið þitt á að ráða við 2048 x 1536

Passaðu að þú sért ekki að reyna keyra það á of háum hz , notaðu 60hz.[/quote]

hvar sérðu það?

ég virðist engan veginn geta farið hærra en 1600X1024 og samt er stillt á 60HZ[/quote]

Hvaða stýrikerfi ertu með ? :)

Ef windows XP , hægri smella desktop > properties > settings > advanced > monitor

Víst þú ert þar athugaðu hvort þú ert með unknown monitor , ef svo prufaðu láta driverana inn.

Skjárinn virkar t.d. ekki á ubuntu í fullri upplausn nema ég gefi upp nákvæmar upplýsingar um hann.




Höfundur
hendrixx
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir LCD sérfræðingar hérna?

Pósturaf hendrixx » Mán 11. Maí 2009 23:26

það er "plug and play" monitor sem kemur þar.

og ef ég fer í adapter og klikka á list all modes þá komu upp allar mögulegar upplausnir í mismunandi Hz og 1600x1024 er alltaf hæsta res



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir LCD sérfræðingar hérna?

Pósturaf mind » Þri 12. Maí 2009 00:23

Amm negla inn driverunum af geisladiskunum fyrir skjáinn , krossa fingur og vona :)

Uppfæra drivera fyrir skjákort ef er hægt




Höfundur
hendrixx
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir LCD sérfræðingar hérna?

Pósturaf hendrixx » Þri 12. Maí 2009 15:15

heyrdu eg keypti mer bara nytt skjakort:

http://www.tolvulistinn.is/vara/17331

en um leid og eg installadi driverunum ad tha kemst eg ekki haerra en 800x600 i upplausn med lowest[4bit] i colour :(

veit einhver hvad er malid? er med skjainn tengdan i dvi tengid. og hvernig i oskopunum breytir mar i islenskt lyklabord :p




Höfundur
hendrixx
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir LCD sérfræðingar hérna?

Pósturaf hendrixx » Þri 12. Maí 2009 15:28

jaeja buna redda thessu. thurfti bara ad downloada nyrri driverum.




Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Reputation: 6
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir LCD sérfræðingar hérna?

Pósturaf Alcatraz » Mán 01. Jún 2009 11:47

Flott að þú sért búinn að redda þessu. Treð inn einni spurningu í þennan þráð: Hver er munurinn á skjánum sem Gúrú senti inn, http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... nQ_G2220HD og þessum: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Q_E2200HDA ?



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir LCD sérfræðingar hérna?

Pósturaf mind » Mán 01. Jún 2009 11:55

Miðað við upplýsingar frá framleiðanda:

G2200HD = DVI-D og D-SUB
G2200HDA = D-SUB (semsagt analog tengi)