Einn harði diskurinn gaf sig, er hægt að duplicate-a hann?

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Einn harði diskurinn gaf sig, er hægt að duplicate-a hann?

Pósturaf Danni V8 » Mið 25. Mar 2009 20:52

Ég fann í gær í draslinu mínu gamlan 80gb sata harðan disk sem að virkaði. Notaði tækifærið og tengdi hann og setti upp Windows 7 64bit og keyrði hann á því í 1 dag, eða þangað til diskurinn gaf sig (mín heppni bara). Þetta lýsir sér þannig að ég get keyrt upp tölvuna á disknum og haft hana í gangi í nokkra klukkutíma en síðan bara stoppar diskurinn að virka. Þá þarf ég að slökkva á tölvunni í nokkra klukkutíma og leyfa disknum að kæla sig til að geta sett í gang aftur (þetta er samt ekki hitavandamál, hann keyrir á undir 50°C).

Þannig ég er að spá í að kaupa mér 1TB disk, færa allt af öðrum 320gb disknum yfir á hann og keyra Windows 7 á 320gb disknum. Það sem ég er að spá er hvort að það myndi virka að copy-a síðan bara allt af 80gb disknum yfir á 320gb diskinn, stilla BIOS þannig að sá diskur bootar fyrstur á eftir CD drifinu og keyra Windows 7 upp á honum án þess að þurfa að setja allt upp aftur?


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 257
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einn harði diskurinn gaf sig, er hægt að duplicate-a hann?

Pósturaf kiddi » Mið 25. Mar 2009 20:59

http://en.wikipedia.org/wiki/Comparison ... g_software

Persónulega hef ég góða reynslu af Acronis True Image og ég hef heyrt góða hluti af Norton Ghost, en það eru bæði commercial forrit, þekki engin freeware forrit, en á þessari slóð sem ég gaf er ítarlegur listi og samanburður.



Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Einn harði diskurinn gaf sig, er hægt að duplicate-a hann?

Pósturaf Danni V8 » Mið 25. Mar 2009 21:42

kiddi skrifaði:http://en.wikipedia.org/wiki/Comparison_of_disk_cloning_software

Persónulega hef ég góða reynslu af Acronis True Image og ég hef heyrt góða hluti af Norton Ghost, en það eru bæði commercial forrit, þekki engin freeware forrit, en á þessari slóð sem ég gaf er ítarlegur listi og samanburður.


Takk fyrir þetta.

Þá er ég með aðra spurningu, ef að disknum er skipt í 2 partition, 50gb og 40gb, hvernig kemur það þá út á 320gb disk? 1x 50gb, 1x40gb og 1x240gb? Eða þarf ég að taka backup af báðum partition með einu af þessum forritum og síðan setja upp partition á 320gb disknum og setja síðan allt á diskinn?


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 257
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einn harði diskurinn gaf sig, er hægt að duplicate-a hann?

Pósturaf kiddi » Mið 25. Mar 2009 23:04

Ég held þú þurfir bara að "klóna" system-partitionið svo þú fáir bootable stýrikerfisdisk. Svo kóperarðu bara handvirkt innihaldið af partition #2.

Ef þú ert með leiki/forrit uppsett á partitioni #2 þá muntu líklega lenda í vandræðum og þurfa að setja þá leiki/þau forrit upp aftur.