Hvað fæ ég fyrir þessa hluti?


Höfundur
Ezekiel
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
Reputation: 0
Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvað fæ ég fyrir þessa hluti?

Pósturaf Ezekiel » Mið 21. Jan 2009 23:35

Sælir,


Ég er hérna með svona kassa og svona örgjörva sem ég var að hugsa mér að selja því ég ætla að uppfæra þessa tvo hluti í vélinni minni, hvað haldið þið ágætu sjentelmen að ég fengi margar spírur fyrir þetta?

Takk.


Kv, Óli

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fæ ég fyrir þessa hluti?

Pósturaf jonsig » Mið 21. Jan 2009 23:42

Ég mundi áætla 6-7k fyrir kassan og 5-6 fyrir örran hann er orðin nokkuð úreltur, nýr mundi hann kosta 10-12k í dag ef hann væri til sölu



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fæ ég fyrir þessa hluti?

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 21. Jan 2009 23:44

Ef þú ert bara með kassann án aflgjafa þá myndi ég segja svona 4-5k



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fæ ég fyrir þessa hluti?

Pósturaf jonsig » Mið 21. Jan 2009 23:52

Meina , , notað psu , hafa menn aldrei heyrt um Capacitor Aging . í stuttu máli innraviðnám aflgjafa eykst með tímanum og eftir 2 ár undir ágætu álagi búnir að droppa um 50% í Watta tölu




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 662
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 98
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fæ ég fyrir þessa hluti?

Pósturaf Manager1 » Fim 22. Jan 2009 01:24

jonsig skrifaði:Meina , , notað psu , hafa menn aldrei heyrt um Capacitor Aging . í stuttu máli innraviðnám aflgjafa eykst með tímanum og eftir 2 ár undir ágætu álagi búnir að droppa um 50% í Watta tölu

Ég ætla að leyfa mér að efast um þetta. Þó ég hafi aldrei heyrt um "capacitor aging".

Er semsagt líftími PSU bara 4 ár? Eða eykst viðnámið ekki um 50% í viðbót á þriðja og fjórða ári?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fæ ég fyrir þessa hluti?

Pósturaf Daz » Fim 22. Jan 2009 09:56

http://www.extreme.outervision.com/psucalculatorlite.jsp skrifaði: Electrolytic capacitor aging. When used heavily or over an extended period of time (1+ years) a power supply will slowly lose some of its initial wattage capacity. We recommend you add 10-20% if you plan to keep your PSU for more than 1 year, or 20-30% for 24/7 usage and 1+ years.


Þarna er verið að tala um 24/7 notkun. Þykir mér þetta líklegri tala en 50% sem jonsig tjáir sig um.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fæ ég fyrir þessa hluti?

Pósturaf CendenZ » Fim 22. Jan 2009 10:08

furðulegt að í servernum mínum er 5 ára gamalt 350w PSU.

Samt virkar það eins og þegar ég keypti það.

Reyndar hafa tölvuvörur orðið gæðaminni með tímanum, í dag er tölvubúnaður og rafmagnsbúnaður með minni gæði en í gamla daga, auðvitað svo þú kaupir meira og meira og meira :wink:



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fæ ég fyrir þessa hluti?

Pósturaf gRIMwORLD » Fim 22. Jan 2009 12:54

Gæði og ending á hlutum er meiri í dag en áður en þú þarft að eyða meiri pening í gæðavörur í dag en fyrir nokkrum árum. Getur alltaf keypt "crapp" fyrir kúk og kanil.


9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fæ ég fyrir þessa hluti?

Pósturaf jonsig » Fös 23. Jan 2009 19:42

Manager1 skrifaði:
jonsig skrifaði:Meina , , notað psu , hafa menn aldrei heyrt um Capacitor Aging . í stuttu máli innraviðnám aflgjafa eykst með tímanum og eftir 2 ár undir ágætu álagi búnir að droppa um 50% í Watta tölu

Ég ætla að leyfa mér að efast um þetta. Þó ég hafi aldrei heyrt um "capacitor aging".

Er semsagt líftími PSU bara 4 ár? Eða eykst viðnámið ekki um 50% í viðbót á þriðja og fjórða ári?



Kemur mér ekki að óvart , það eru bara fagmenn í rafgeiranum sem vita þetta, þetta er ekkert kennt í grunnskóla. kanski 50% er dálítið ýkt en það er samt ,,, nokkuð há tala




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 662
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 98
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fæ ég fyrir þessa hluti?

Pósturaf Manager1 » Fös 23. Jan 2009 20:02

Mér sýnist á öllu að þessi 50% þín séu ýkt alveg slatta, þ.e. að capacitor aging sé ekki nema 20-40% á tveimur árum m.v. textann sem Daz póstaði.