5.1 hljóðkerfi í RCA á sjónvarpi (Bara stereo)


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

5.1 hljóðkerfi í RCA á sjónvarpi (Bara stereo)

Pósturaf Selurinn » Fös 16. Jan 2009 20:28

Einföld spurning, hvað þarf ég til að geta tengt 5.1 hljóðkrefi í sjónvarp eingöngu með RCA, einum hvítum og einum rauðum.
Þarf ég snúru eða eitthvað sérstakt box, eins og frá Creative?

kveðja.....




Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5.1 hljóðkerfi í RCA á sjónvarpi (Bara stereo)

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fös 16. Jan 2009 20:31

færð aldrei alvöru 5.1 út úr rca snúru.....verður að hafa fleiri output...


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5.1 hljóðkerfi í RCA á sjónvarpi (Bara stereo)

Pósturaf Selurinn » Fös 16. Jan 2009 20:32

Þarf ekkert alvöru 5.1
Eins og ég tók fram, bara stereo nægir mér, bara þannig ég get tengt öll kvikindin.




omare90
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5.1 hljóðkerfi í RCA á sjónvarpi (Bara stereo)

Pósturaf omare90 » Fös 16. Jan 2009 22:48

ég fékk eitthvað stykki með mínu kerfi sem breytir úr RCA í svona 3ja plugga eins og er aftan á tölvuna þinni , en ef maður notar það þá fær maður nátturulega bara stereo i alla 5 hátalarana ;)


Gigabyte GA-P35-DS3L - E2180 @ 2.00 GHz - 2x 1GB GeIL DDR2-800MHz - ATI Radeon R4650 - Samsung Syncmaster 203b - WD 640GB-sata - 2x200gb-ide - Samsung Superwrite Master - Logitech Elite - Logitech G500 mús - Logitech Rumblepad 2


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5.1 hljóðkerfi í RCA á sjónvarpi (Bara stereo)

Pósturaf Selurinn » Fös 16. Jan 2009 22:54

Yeeeees, tell me more, mynd/picture, eitthvað marr.