Mér vantar nýtt hljóðkort i fartölvuna mína..
Inputið fyrir headfone er laus og það heyrist bara öðrum megin nema eg haldi því föstu..
Er hægt að skipta um hljóðkortið?
Hvað kostar það sirka?
Hvar er best að láta gera það?
Grímzzi5
Hljóðkort i fartölvu?
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðkort i fartölvu?
Held að flest fartölvuhljóðkort séu bara innbyggð í móðurborðið og þá þarf bara að skipta um allt heila klabbið
-
grimzzi5
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 68
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 22:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðkort i fartölvu?
KermitTheFrog skrifaði:Held að flest fartölvuhljóðkort séu bara innbyggð í móðurborðið og þá þarf bara að skipta um allt heila klabbið
ja oki eg skil:/:S
HELV....:@ vesen..
Helduru að það seg hægt að laga inputið einhvað?
Re: Hljóðkort i fartölvu?
AMD 5800X3D | 2xAMD RX6800XT RED DEVIL (EK-Quantum Vatnskæling)| 64GB (4x16GB) G. Skill Ripjaws V 3600MHz | ASROCK X570 TAICHI RAZER | 1TB SAMSUNG 990PRO | Be quiet! Dark Base PRO 901
Re: Hljóðkort i fartölvu?
Miðað við þína lýsingu “Inputið fyrir headfone er laus og það heyrist bara öðrum megin nema eg haldi því föstu..” þá er tengillinn einfaldlega laus og engin þörf á að skipta um hljóðkortið.
Það sem hefur gerst er að lóðning hefur losnað á tenglinum við hljóðkortið eða jafnvel tengipinni á tenglinum brotnað af, þarf þá að skipta um tengil og lóða nýjan við hljóðkortið, svona tengill kostar bara nokkur hundruð krónur það er bara vinnan við þetta sem telur.
Þú átt tvo valkosti í þessu, láta gera við þetta og vera þar með laus við allt utanáliggjandi.
Ég set hér dæmi um kostnað sem mér finnst líklegur við það verk en það er lágmark einn tími og hámark tveir tímar, það er að segja að þessi bilanagreining standist.
Vísa hér á verðdæmi á verkstæði http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ad_topnav=ÞJO_Vinna
sem gefur hugmynd um kostnað sem gæti verið þessu samfara og miðað við tveggja tíma vinnu eru þetta þá 11.720 kr + tengillinn ef skipta þarf um hann.
Hinnsvegar ef að þú sættir þig við eitthvað utanáliggjandi þá er þetta http://tb.is/?gluggi=vara&vara=1429 mjög ódýr fljótleg og þægileg lausn á málinu, getur að sjálfsögðu farið í dýrari og flottari utanáliggjandi hljóðkort ef að þú vilt tengja stór og öflug hljóðkerfi við tölvuna.
Það sem hefur gerst er að lóðning hefur losnað á tenglinum við hljóðkortið eða jafnvel tengipinni á tenglinum brotnað af, þarf þá að skipta um tengil og lóða nýjan við hljóðkortið, svona tengill kostar bara nokkur hundruð krónur það er bara vinnan við þetta sem telur.
Þú átt tvo valkosti í þessu, láta gera við þetta og vera þar með laus við allt utanáliggjandi.
Ég set hér dæmi um kostnað sem mér finnst líklegur við það verk en það er lágmark einn tími og hámark tveir tímar, það er að segja að þessi bilanagreining standist.
Vísa hér á verðdæmi á verkstæði http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ad_topnav=ÞJO_Vinna
sem gefur hugmynd um kostnað sem gæti verið þessu samfara og miðað við tveggja tíma vinnu eru þetta þá 11.720 kr + tengillinn ef skipta þarf um hann.
Hinnsvegar ef að þú sættir þig við eitthvað utanáliggjandi þá er þetta http://tb.is/?gluggi=vara&vara=1429 mjög ódýr fljótleg og þægileg lausn á málinu, getur að sjálfsögðu farið í dýrari og flottari utanáliggjandi hljóðkort ef að þú vilt tengja stór og öflug hljóðkerfi við tölvuna.
-
grimzzi5
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 68
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 22:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðkort i fartölvu?
Gets skrifaði:Miðað við þína lýsingu “Inputið fyrir headfone er laus og það heyrist bara öðrum megin nema eg haldi því föstu..” þá er tengillinn einfaldlega laus og engin þörf á að skipta um hljóðkortið.
Það sem hefur gerst er að lóðning hefur losnað á tenglinum við hljóðkortið eða jafnvel tengipinni á tenglinum brotnað af, þarf þá að skipta um tengil og lóða nýjan við hljóðkortið, svona tengill kostar bara nokkur hundruð krónur það er bara vinnan við þetta sem telur.
Þú átt tvo valkosti í þessu, láta gera við þetta og vera þar með laus við allt utanáliggjandi.
Ég set hér dæmi um kostnað sem mér finnst líklegur við það verk en það er lágmark einn tími og hámark tveir tímar, það er að segja að þessi bilanagreining standist.
Vísa hér á verðdæmi á verkstæði http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ad_topnav=ÞJO_Vinna
sem gefur hugmynd um kostnað sem gæti verið þessu samfara og miðað við tveggja tíma vinnu eru þetta þá 11.720 kr + tengillinn ef skipta þarf um hann.
Hinnsvegar ef að þú sættir þig við eitthvað utanáliggjandi þá er þetta http://tb.is/?gluggi=vara&vara=1429 mjög ódýr fljótleg og þægileg lausn á málinu, getur að sjálfsögðu farið í dýrari og flottari utanáliggjandi hljóðkort ef að þú vilt tengja stór og öflug hljóðkerfi við tölvuna.
takk takk..
Þarf að taka tölvuna i sundur til að lóða saman aftur?
-
gRIMwORLD
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 51
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðkort i fartölvu?
Það þarf að taka móðurborðið úr tölvunni til að laga tengið þannig að þetta er ekki aðgerð fyrir nema vana menn sem vita 100% hvað þeir eru að gera að mínu mati. Ef þú vilt frekar auðvelda og örugga lausn þá mæli ég með útværu hljókorti.
Hægt að fá Creative hljóðkort, bæði USB og PCMCIA sem err langtum betra en onboard hljóðkortið sem er í tölvunni þinni. Auðvelt að afsaka uppfærslu á hljóðkorti fyrir sjálfum sér þegar hitt er bilað
Hægt að fá Creative hljóðkort, bæði USB og PCMCIA sem err langtum betra en onboard hljóðkortið sem er í tölvunni þinni. Auðvelt að afsaka uppfærslu á hljóðkorti fyrir sjálfum sér þegar hitt er bilað
9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator