Gleðilega hátið,
Ég er í bölvuiðum vandræðum með hljóðið í media centerinu mínu. Þegar ég spila DVD í gegnum Vista Media Center þá virkar allt fullkomlega, þ.e. 5.1 dolby digital virkar eins og í sögu. En ef ég spila DVD í gegnum VLC eða Media Player þá fæ ég bara 2.1 hljóð.. Og ef ég reyni að spila 5.1 fæla, svo sem .mkv eða .avi þá fæ ég bara 2.1 hljóð, sama gerist þegar ég spila BD. Magnarinn minn er með auto surround svo ég sé þegar tölvan sendir 5.1 en get þvingað hann inn á 5.1 en þá eru bakhátalararnir í raun bara echo af framhátölurunum.
Ég keyri á Vista Home Premium og er með þessa elsku sem hljóðkort. Er búinn að leita að að nýjum driverum og kominn með þá. "Creative Console" er ekki hjálplegur. Það eina sem ég get stillt þar er hvort ég vilji kveikja á "3D sound emulator" og þessháttar. Það virðist vanta nokkra takka og stillingar inn hjá mér. Að öðru leiti eru spekkurnar á vélinni minni í undiskriftinni.
Er búinn að fara inn í alla codecana mína og spilarana og stilla þar á 5.1 speakers hvar sem ég finn það.
Kannast einhver við svona 5.1 bras á Vista/Creative X-fi eða tengdum hlutum??
Vista/Creative X-fi 5.1 vandamál (óleyst)
-
supergravity
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Vista/Creative X-fi 5.1 vandamál (óleyst)
Síðast breytt af supergravity á Sun 04. Jan 2009 19:55, breytt samtals 2 sinnum.
\o/
-
gRIMwORLD
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 51
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vista/Creative X-fi 5.1 vandamál
Ég er reyndar með Audigy 2 en hef lent í því þegar ég spila .mkv fæla eða Blueray image í VLC að hafa þurft að manually breyta í 5.1 í VLC playernum sjálfum.
9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator
-
supergravity
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vista/Creative X-fi 5.1 vandamál
Búinn að leysa þetta, náði í nýja AC3 filterinn og stillti hann m.v. speccin á hljóðkortinu.
Virkar fínt en þarf að prufa þetta enn betur á morgun (lesist: á FULLU BLASTI) því konan er farin að sofa...
Virkar fínt en þarf að prufa þetta enn betur á morgun (lesist: á FULLU BLASTI) því konan er farin að sofa...
\o/
-
supergravity
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vista/Creative X-fi 5.1 vandamál (óleyst)
Hmm,
þetta virkar ekki alveg sem skildi hjá mér.
Tek hljóðið úr tölvunni og inn í magnarann með SPDIF. GOM Player spilar fullkomlega 720p .mkv myndir (t.d. þessa) og ég fæ gott 5.1 hljóð. En svo þegar ég reyni að spila sama fæl með VLC þá hikstar hljóðið og myndin hressilega, get samt breytt stillingum í stereo og þannig spilað myndina í vlc (með því að segja vlc að nota ekki spdif).
Gott og blessað þá er bara að nota GOM ekki satt? Nei. Annar .mkv fæll (ekki 5.1, þessi) gefur ekkert hljóð í GOM, en fær fínt stereo í VLC. Hvað gæti verið til bragðs að taka?
p.s. er með ac3 filter og ffdshow installað og stillt upp eftir bestu getu.
þetta virkar ekki alveg sem skildi hjá mér.
Tek hljóðið úr tölvunni og inn í magnarann með SPDIF. GOM Player spilar fullkomlega 720p .mkv myndir (t.d. þessa) og ég fæ gott 5.1 hljóð. En svo þegar ég reyni að spila sama fæl með VLC þá hikstar hljóðið og myndin hressilega, get samt breytt stillingum í stereo og þannig spilað myndina í vlc (með því að segja vlc að nota ekki spdif).
Gott og blessað þá er bara að nota GOM ekki satt? Nei. Annar .mkv fæll (ekki 5.1, þessi) gefur ekkert hljóð í GOM, en fær fínt stereo í VLC. Hvað gæti verið til bragðs að taka?
p.s. er með ac3 filter og ffdshow installað og stillt upp eftir bestu getu.
\o/
-
gRIMwORLD
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 51
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vista/Creative X-fi 5.1 vandamál (óleyst)
Prófaðu þennan codec og player http://www.cccp-project.net/ Hann hefur spilað margar .mkv skrár betur en VLC hjá mér.
Líka upplýsingar um þetta hér sem gætu komið þér á sporið http://www.cccp-project.net/forums/index.php?topic=3231.0
Líka upplýsingar um þetta hér sem gætu komið þér á sporið http://www.cccp-project.net/forums/index.php?topic=3231.0
9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator