Ég hef verið að lifa við þá bölvun að ef ég ræsi utorrent þá stoppar allt annað :s Msn virkar eins og skyldi en það þýðir ekkert fyrir mig að reyna að nota browserinn, hægvirkara en allt sem hægvirkt er! Hægara en 14.4kbps módemin!
Og ef ég slekk á utorrent þá fer allt að gefa í eftir nokkrar mín, en ef ég geri repair á tenginguna þá fer þetta í lag strax. Ég þarf ekki einu sinni að vera að dwl neinu, bara það að það sé í gangi drepur tenginguna
Kannast einhver við þetta eða getur hjálpað mér?