Spurning um Blu-Ray svæðisvesen

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Spurning um Blu-Ray svæðisvesen

Pósturaf ManiO » Mán 17. Nóv 2008 22:44

Einhver sem veit hvort að t.d. PS3 blu-ray spilarinn geti lesið blu-ray myndir frá öðru svæði? Og áður en einhver "wise ass" kemur með komment um að vélin spili ekki myndirnar þá veit ég það, spurningin er hvort diskurinn lesist.


Og einnig væri ágætt að vita hvort blu-ray drif í tölvum séu svæðislæst frá framleiðanda eða hvort maður fær að velja region sjálfur.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um Blu-Ray svæðisvesen

Pósturaf ManiO » Þri 18. Nóv 2008 09:43

bömp?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um Blu-Ray svæðisvesen

Pósturaf Matti21 » Þri 18. Nóv 2008 10:19

Ertu þá að meina hvort þú getir komist framhjá region code-inu með því að setja upp linux á vélina eða eitthvað álíka?
Eftir því sem ég best veit er region code alltaf software en ekki hardware læst. Annars væru væntanlega ekki til myndir sem geta spilast á öllum svæðum og kóðar til þess að aflæsa DVD spilara.
En blu-ray drifið í PS3 er náttúrlega það ódýrasta sem þú munt nokkurntíman finna svo ég mundi ekki búast við of miklu af því.
Með svæðislæsingu á blu-ray drifum í PC tölvum þá er því allavega alltaf stjórnað af forritinu sem þú notar til þess að spila myndina, en það er nú lítið mál að komast framhjá því td. með hjálp anyDVD http://www.slysoft.com/en/anydvdhd.html


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010