Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Pósturaf jonsig » Fim 09. Okt 2008 14:11

með að hækka viftuhraðan úr 20% (defult) í 25-30% minnkar hitan úr 79-80c° niður í 45-50c° :shock: :shock: :shock:

ÉGg hef ekki hugmynd af hverju þetta er svona mikið klúður hjá ATI en það er nánast engin hávaðaaukning við þetta. (eitthvað samsæri [-X )

vandamálið er að það er dálítið mall að koma þessu í þetta horf. En ef einhver óskar eftir leiðbeiningum þá skal ég taka 5min í að skrifa það niður það þarf að edita smá file 8-[ því það er engin viftuhraða stilling forrit með flest öllum þessum kortum




machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Pósturaf machinehead » Fim 09. Okt 2008 14:29

http://forums.pcper.com/showthread.php?t=456350

Mjög fínt "trick"
Er með 35% í Idle hjá mér og skelli því svo í 50% í leikjum.
Hækka bara í hátölurunum ef lætin í viftunni trufla mig eitthvað.




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Pósturaf Allinn » Fim 09. Okt 2008 14:37

Er ekki 4-Pinna viftu tengi á þessum kortum?



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Pósturaf jonsig » Fim 09. Okt 2008 16:23

4-pin vifta ? það gætu alveg eins verið 3pinnar mun breiðari bara , þetta er hárblásari viftan á þessu ,það hljómar rökrétt að kort sem er basicly að SLÁTRA 334w í vinnslu . hiti aðeins útfrá sér . . muniði eftir hitablásurunum á vinnustöðunum 3kw(3000w) .. þeir eru að hita 20-fm+ uppí 24-30c° bara svona smá hugleiðing



Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Pósturaf kallikukur » Fim 09. Okt 2008 19:07

jonsig skrifaði:með að hækka viftuhraðan úr 20% (defult) í 25-30% minnkar hitan úr 79-80c° niður í 45-50c° :shock: :shock: :shock:

ÉGg hef ekki hugmynd af hverju þetta er svona mikið klúður hjá ATI en það er nánast engin hávaðaaukning við þetta. (eitthvað samsæri [-X )

vandamálið er að það er dálítið mall að koma þessu í þetta horf. En ef einhver óskar eftir leiðbeiningum þá skal ég taka 5min í að skrifa það niður það þarf að edita smá file 8-[ því það er engin viftuhraða stilling forrit með flest öllum þessum kortum



mér langar í leiðbeiningar =P~


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)


machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Pósturaf machinehead » Fim 09. Okt 2008 19:12



Ég setti leiðbeiningar, þær eru í á síðunni



Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Pósturaf kallikukur » Fim 09. Okt 2008 23:37

machinehead skrifaði:


Ég setti leiðbeiningar, þær eru í á síðunni


soz #-o


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)

Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Pósturaf kallikukur » Fim 09. Okt 2008 23:44

hmmm ég get samt ekki breytt scriptinu (er með vista ef það breytir einhverju) ég get ekki strokað út né neitt .. þetta er á internet explorer "skjali" á það að vera Þannig?


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Pósturaf jonsig » Fös 10. Okt 2008 00:01

nei opnaðu þetta sem TXT document , að láta viftuna í 27.5% er nóg til að ná hitanum niður í 50c°

svona uppá jókið af hverju ertu með svona öflugt kort á Amd 5600+? uppá lookið ?

sorry ég segi þetta bara sem svektur AMD eigandi, 6400+ er ekki að halda uppi í við 1.2 teraflop skjákort



Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Pósturaf kallikukur » Fös 10. Okt 2008 13:18

jonsig skrifaði:nei opnaðu þetta sem TXT document , að láta viftuna í 27.5% er nóg til að ná hitanum niður í 50c°

svona uppá jókið af hverju ertu með svona öflugt kort á Amd 5600+? uppá lookið ?

sorry ég segi þetta bara sem svektur AMD eigandi, 6400+ er ekki að halda uppi í við 1.2 teraflop skjákort


ég keypti nú bara tölvuna í sumar í kísildal og hélt að ég væri að fá eitthverja ofurtölvu .. svo var þetta nú bara eitthvað drasl sem var síbaliandi .. svo skiðpti ég um skjákort og núna er allt í lagi þótt að fps sé ekki stöðugt í leikjum sem ég er að spila svo að ég fór að pæla hvort örgjörvinn væri jafn outdataður og skjákortin sem voru í vélinni fyrir (2x hd 3850)

p.s hvaða örgjörvar eru þá að ráða við þetta kort ??


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Pósturaf jonsig » Fös 10. Okt 2008 14:25

nýta fullnustu veit ég ekki ,en ég giska á high-end örgjörfa í intel línunni, þetta kort er nú að keyra á 1,2 Teraflop kort í reiknigetu .Nividia hefur ekki náð terafloppinu GTX kortið er í 940Ggflops :lol: bömmer.

Ég fékk mér bara þetta kort útaf 8800gt var ekki að ráða við crysis maður endar allataf með ATI af einhverri ástæðu, ég veit að ef ég hefði fínan örrra þá væri ég að spila hann í mun hærri gæðum á þessu korti

All tests also were carried out with an overclocked CPU. This is the only way to determine how much potential could be seen in the fast graphics chips. Toms hardware




machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Pósturaf machinehead » Fös 10. Okt 2008 16:49

kallikukur skrifaði:
jonsig skrifaði:nei opnaðu þetta sem TXT document , að láta viftuna í 27.5% er nóg til að ná hitanum niður í 50c°

svona uppá jókið af hverju ertu með svona öflugt kort á Amd 5600+? uppá lookið ?

sorry ég segi þetta bara sem svektur AMD eigandi, 6400+ er ekki að halda uppi í við 1.2 teraflop skjákort


ég keypti nú bara tölvuna í sumar í kísildal og hélt að ég væri að fá eitthverja ofurtölvu .. svo var þetta nú bara eitthvað drasl sem var síbaliandi .. svo skiðpti ég um skjákort og núna er allt í lagi þótt að fps sé ekki stöðugt í leikjum sem ég er að spila svo að ég fór að pæla hvort örgjörvinn væri jafn outdataður og skjákortin sem voru í vélinni fyrir (2x hd 3850)

p.s hvaða örgjörvar eru þá að ráða við þetta kort ??


Það fer allt eftir því hversu mikið þú ert tilbúinn að setja í nýjann örgjörva.
En mín skoðun er að fyrir þetta skjákort þá væri E8400 mjög góður.



Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Pósturaf kallikukur » Fös 10. Okt 2008 18:55

machinehead skrifaði:
kallikukur skrifaði:
jonsig skrifaði:nei opnaðu þetta sem TXT document , að láta viftuna í 27.5% er nóg til að ná hitanum niður í 50c°

svona uppá jókið af hverju ertu með svona öflugt kort á Amd 5600+? uppá lookið ?

sorry ég segi þetta bara sem svektur AMD eigandi, 6400+ er ekki að halda uppi í við 1.2 teraflop skjákort


ég keypti nú bara tölvuna í sumar í kísildal og hélt að ég væri að fá eitthverja ofurtölvu .. svo var þetta nú bara eitthvað drasl sem var síbaliandi .. svo skiðpti ég um skjákort og núna er allt í lagi þótt að fps sé ekki stöðugt í leikjum sem ég er að spila svo að ég fór að pæla hvort örgjörvinn væri jafn outdataður og skjákortin sem voru í vélinni fyrir (2x hd 3850)

p.s hvaða örgjörvar eru þá að ráða við þetta kort ??


Það fer allt eftir því hversu mikið þú ert tilbúinn að setja í nýjann örgjörva.
En mín skoðun er að fyrir þetta skjákort þá væri E8400 mjög góður.


það myndi samt snerta budduna því að ég þyrfti þá líka að kaupa nýtt móðurborð hjá kísildal :cry:


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)


machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Pósturaf machinehead » Fös 10. Okt 2008 19:00

kallikukur skrifaði:
það myndi samt snerta budduna því að ég þyrfti þá líka að kaupa nýtt móðurborð hjá kísildal :cry:


Jújú, mikið rétt. Af hverju þarftu samt að kaupa það hjá kísildal?



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Pósturaf jonsig » Fös 10. Okt 2008 21:20

Blessaður vertu , röltu uppí computer.is keyptu þér E8500 og kíktu svo uppí @tt.is og keyptu þér 2x pci-E á 10k

vá ? það er 40 k?! minna en radeoninn . og í fyrsta lagi verið sniðugri hugmynd fyrir það fyrsta



Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Pósturaf kallikukur » Fös 10. Okt 2008 23:37

ef ég kaupi íhluti annars staðar en í kísildal þá fellur tölvan úr ábyrgð :cry:


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Pósturaf jonsig » Lau 11. Okt 2008 02:54

það er lame ,, núna er maður bara sáttur við að hafa setta þetta sjálfur saman og valið alla tíð

En þegar þú ert komin með nýjan örgjörva og móðurborð þá ertu komin með nýja tölvu í raun , þú verður með "parta" ábyrgð áfram á radeoninum . þannig að þú þyrftir ekki að hafa miklar áhyggjur . mestar líkur á að Aflgjafinn klikki hjá þér eða harði diskurinn ,af restinni af gömlu tölvunni




Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Pósturaf Snorrivk » Lau 11. Okt 2008 12:40

En í sambandi við viftu hraðan þá er nýjasta uppfærslan fyrir 4850-70 kortinn með viftustíringu :) það er að segja 8.10




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Pósturaf TechHead » Lau 11. Okt 2008 12:45

kallikukur skrifaði:ef ég kaupi íhluti annars staðar en í kísildal þá fellur tölvan úr ábyrgð :cry:


Ég er ekki að kaupa það að Guðbjartur felli ábyrgðina þótt þú verslir þér íhluti í vélina annarstaðar....



Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Pósturaf kallikukur » Lau 11. Okt 2008 15:12

tja guðbjartur er fínn gaur en það var eitthvað fólk að tala um það hér á vaktinni að tölvan falli úr ábyrgð ef maður kaupi hluti annarsstaðar

en ég þyrfti náttúrulega að kaupa nýtt móbo en ég veit ekkert um þau ... svo gæti einhver komið með eitthvað ágætt móðurborð ef é myndi skella mér á e8400 :D ?


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Pósturaf jonsig » Lau 11. Okt 2008 15:43

Snorrivk skrifaði:En í sambandi við viftu hraðan þá er nýjasta uppfærslan fyrir 4850-70 kortinn með viftustíringu :) það er að segja 8.10


ég er með nýjasta catalyst driverinn hjá þeim og forrit , hvað ert þú að tala um ?



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1285
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 148
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Pósturaf Minuz1 » Lau 11. Okt 2008 20:44

http://kisildalur.is/?p=2&id=737

ER algjör snilld....ekkert meira um það að segja....


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Pósturaf ManiO » Lau 11. Okt 2008 20:55

Minuz1 skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=737

ER algjör snilld....ekkert meira um það að segja....



Svo satt. Skellti einu svona á X1900XT sem var vant því að vera í og yfir 65°C idle með viftuna í botni, skellti þessari á án viftu og hitinn droppaði niður í 45°C og er núna idle 39°C með viftu.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Pósturaf Snorrivk » Sun 12. Okt 2008 01:31

þetta er að vísu beta útgáfa hjá þeim en það er viftustíring kominn inn í þetta og virkar bara fínt.
http://www.ngohq.com/home.php?page=File ... _cat_id=18



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ábending til Radon 4870 eiganda. Hita geðveiki 80°c+ idle

Pósturaf jonsig » Sun 12. Okt 2008 01:42

það sem ég hef lesið mig til um þennan platta er , að allir hafa neyðst til að láta litla viftu á þetta ,á endanum