eins og hefur kannski komið fram þá er ég að fara að setja upp Ubuntu á tölvunni minni og svo ætla ég líka að setja Windows Vista inn með því.
ég veit að ég á fyrst að setja Vista inn og svo Ubuntu en ég er að velta fyrir mér hvort þið vitið um eitthverjar leiðbeiningar sem útskýra allt við dualboot? Margt hef ég nú gert á tölvu en dualbott er ekki eitt þeirra =/
Sama hversu litlar upplýsingar það eru sem þið lumið á þá er öll hjálp vel þegin