Iphone álit


Höfundur
gunnicruiser
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Þri 29. Jan 2008 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Iphone álit

Pósturaf gunnicruiser » Mið 01. Okt 2008 21:58

Jæja hvað segja Vaktarar svo um Iphone? er það ekki bara málið í dag? Fæ einn svoleis 8bg notaðan á 30k. Mig vantar nefninlega síma og ipod, þannig er þetta ekki bara góð hugmynd?
Endilega deilið kostum og göllum!



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Iphone álit

Pósturaf sakaxxx » Mið 01. Okt 2008 23:00



2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Re: Iphone álit

Pósturaf djjason » Fim 02. Okt 2008 01:16

Ég á einn...ekki 3G....og mitt persónulega álit er að þessir símar eru algjört rusl. Ég mæli ekki með því að neinn fái sér iphone. Signal styrkurinn er contantly að detta inn og út, það tekur svona 3 - 6 sek að opna sms/contacts/missed calls, safari hrynur meira en spilaborg í jarðskjálfta, sim kortið dettur randomly út og inn, hann frís á ótrúlegustu stundum...svo harkalega að ég get ekki "force-quittað" hann ef maður á að orða það þannig. Og svo auðvitað...hið þekkta vandamál...að 2.* er bara almennt mjög SLOW.

Frekar leiðinlegt...þar sem minn er í "factory state"... ekki jailbrake-aður og er með símaáskrift hjá AT&T.

Ef ég þyrfti ekki að kaupa mér nýjan síma...þá væri ég búinn að skipta.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds


mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Iphone álit

Pósturaf mainman » Fim 02. Okt 2008 07:27

Mig langaði alveg ofboðslega í svona og fannst þetta alveg frábærir símar, alveg þangað til tveir af mínum vinum fengu sér svona og annar þeirra missti hann á gólfið, hann datt af borði og hann var dæmdur ónýtur, það var semsagt ekki hægt að gera við hann eftir þetta.
Hinn sat á móti mér í skrifstofustól og var með rassinn í sirka 30-40 cm hæð frá jörðu í þessum stól og þá rann síminn úr vasanum hjá honum og glerið brotnaði, ég pantaði nýtt gler að utan því við erum með ömurlegasta apple umboð í heiminum og með dónalegasta starfsfólkinu og það kostaði ekki nema 3100 kall komið heim en þá komst ég að því að það er ekki hægt að skipta um glerið eitt og sér (hægt en nánast ógerlegt án þess að brjóta skjáinn) en það eru seldir skjáir með gleri áföstu en þá kostar það 180 dollara sem borgar sig engan vegin. Við þetta ævintýri komst ég líka að því að apple úti hefur verið að skipta út öllum þessum símum sem koma inn með brotin gler og viðurkenna þeir þetta sem galla en apple hérna heima vildi ekki einusinni selja mér neina varahluti eftir að þeir komust að því að þetta væri fyrir iphone en ekki ipod, það eru samt sömu hlutirnir í þessu. Þessi reynsla kenndi mér að iphone er drasl og ég mun aldrei aftur á ævinni kaupa mér neitt sem tengist þessu ömurlega umboði sem er með verstu þjónustu sem ég hef lent í.




Höfundur
gunnicruiser
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Þri 29. Jan 2008 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Iphone álit

Pósturaf gunnicruiser » Fös 03. Okt 2008 19:34

þannig ég á þá ekki að fá mér hann?




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1750
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: Iphone álit

Pósturaf blitz » Fös 03. Okt 2008 20:08

Nei.


PS4


Höfundur
gunnicruiser
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Þri 29. Jan 2008 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Iphone álit

Pósturaf gunnicruiser » Fös 03. Okt 2008 20:49

en Ipod touch?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Iphone álit

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 03. Okt 2008 21:37

mér persónulega finnst gömlu iPodarnir bestir (classic, video og þeir).. mitt álit á iPhone og iPod Touch er bara einfaldlega að þetta er of viðkvæmt



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Iphone álit

Pósturaf ManiO » Fös 03. Okt 2008 22:54

iPod Touch finnst mér snilldar græja, jújú, viðkvæmur en minn hefur dottið í gólfið þó nokkrum sinnum, ásamt í götuna, og hann beyglaðist aðeins og rispaðist en virkar fínt og ekkert sem kemur niður á skjánum. Mæli samt með því að fá sér eitthvað á glerið til að vernda hann frá rispum.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Iphone álit

Pósturaf urban » Lau 04. Okt 2008 00:49

ok ég á nú reyndar sjálfur ipod touch og finnst hann stórkostlegur.

en til þess að tala um iphone.

ég þekki 12 aðila sem að fengu sér iphone á sínum tíma.
engin þeirra á hann enþá, allir nema 2 seldu þá aftur þar sem að iphone er ekki að gera góða hluti sem sími,
4 af þeim fengu sér síma og ipod touch aftur á móti.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !