Sjónvarpskort ?

Skjámynd

Höfundur
kubbur87
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 19. Mar 2008 12:18
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Sjónvarpskort ?

Pósturaf kubbur87 » Mið 24. Sep 2008 03:04

ég fór að pæla, eru til sjónvarpskort með scart tengi og ef svo er, hefur einhver reynt að afrugla læstar stöðvar í sjónvarp hjá símanum ?

væri best ef einhver gæti bent mér á sjónvarpskort með scart tengi allavega



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpskort ?

Pósturaf Nariur » Mið 24. Sep 2008 07:47

tengin á kortunum eru bara input síðast þegar ég vissi


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
kubbur87
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 19. Mar 2008 12:18
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpskort ?

Pósturaf kubbur87 » Mið 24. Sep 2008 08:01

cart tengi geta líka verið input, mig langar að getað tekið úr myndlyklinum í tölvuna með scart




einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpskort ?

Pósturaf einarornth » Mið 24. Sep 2008 09:32

Ég held að þú finnir ekki sjónvarpskort með scart input, en þú gætir hins vegar fundið eitthvað svona:

Mynd



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3153
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpskort ?

Pósturaf hagur » Mið 24. Sep 2008 13:09

Sæll,

Skoðaðu Hauppauge WinTV PVR-150 MCE sjónvarpskortið.

Það er eitt af fáum sjónvarpskortum sem býður uppá AUDIO IN líka. Þú ert semsagt með S-Video og Composite inn til að taka myndmerkið frá afruglara og svo er líka RCA audio in til að fá hljóðið. Svo geturðu notað snúru eins og einarornth benti á til að tengja úr afruglaranum og í þessi tengi á sjónvarpskortinu.

Þú þarft heldur ekkert að nota slíkt tengi, því flestir afruglarar eru með composite/s-video/RCA-audio út sem þú getur þá tengt beint í sjónvarpskortið.

Eitt enn ... þú getur ALDREI afruglað rásir á þennan hátt. Til þess að svo mikið sem reyna að afrugla rásir þá þarftu að fara fram hjá afruglaranum alveg, og fá þér DVB-C sjónvarpskort sem tengist beint við loftnet. Þá ertu að fá digital strauminn frá Símanum beint inná sjónvarpskortið og þar gætirðu mögulega fiktað eitthvað við hann, en eftir því sem ég best veit hefur þetta aldrei verið hakkað.