ATI HD 4870x2
ATI HD 4870x2
Virkar þetta skjákorthttp://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=3187&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_GB_HD4870X2 með þessu móðurborði http://www.asrock.com/mb/overview.asp?Model=ALiveNF6G-VSTA ? Er að spá í nýu er bara með 8600GT en er með peninginn fyrir ATI HD 4870x2 kortinu
Re: ATI HD 4870x2
ALiveNF6G-VSTA er með PCI-E x16 rauf svo að þetta kort ætti að virka með því. PCI-E raufinn sem er á móðurborðinu er líklega samt ekki nema ver. 1.0 en skjákortið getur nýtt PCI-E 2.0. PCI-E 2.0 skjákort getur sem betur fer virkað með PCI-E 1.0 rauf.
-
Matti21
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ATI HD 4870x2
Kortið mundi passa en aflgjafinn þinn er roooosa tæpur. Ég mundi segja að 600W væri algjört lágmark fyrir þetta kort. HD4870X2 er talsvert orkufrekara en GTX280 og nvidia mæla með lágmark 550W aflgjafa fyrir það :/
Þarft að uppfæra aflgjafann ef þú villt endilega svona dýrt kort en ég mundi segja að þú væri alveg vel settur með eitt HD4870 í dag.
Þarft að uppfæra aflgjafann ef þú villt endilega svona dýrt kort en ég mundi segja að þú væri alveg vel settur með eitt HD4870 í dag.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
Re: ATI HD 4870x2
Er með þennann aflgjafahttp://kisildalur.is/?p=2&id=690 heldurðu ekki að hann ráði við etta ?
-
Halli25
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: ATI HD 4870x2
Ordos skrifaði:Er með þennann aflgjafahttp://kisildalur.is/?p=2&id=690 heldurðu ekki að hann ráði við etta ?
Hann er virkilega tæpur á því, myndi fá mér stærri og vandaðri aflgjafa fyrir þetta skjákort eins og t.d. Tagan, Seasonic, Forton eða Corsair aflgjafa.
Starfsmaður @ IOD
Re: ATI HD 4870x2
Takk fyrir hjálpina Heldurðu ekki að þessi virki http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_34&products_id=2305 eða ætti ég að fá mér aðeins dýrari http://kisildalur.is/?p=2&id=821 ??
Síðast breytt af Ordos á Mán 01. Sep 2008 10:39, breytt samtals 1 sinni.
-
Matti21
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ATI HD 4870x2
Ordos skrifaði:Er með þennann aflgjafahttp://kisildalur.is/?p=2&id=690 heldurðu ekki að hann ráði við etta ?
Engan vegin ef þú spyrð mig. Ati gefa ekki upp lágmarksafl fyrir HD4870X2 á síðunni sinni en mæla með lágmark 600W fyrir tvö HD4870 í crossfire.
En eins og ég sagði krefjast nvidia að lágmarki 550W aflgjafa fyrir GTX280 og HD4870X2 er að taka talsvert meira rafmagn en það. Ef þú skoðar reviews af HD4870X2 eru flestar síður að mæla með minnst 600-700W fyrir þetta kort.
Hef ekkert skoðað þennan aflgjafa en á þessari síðu tala þeir um eitt 6-pinna PCI-E tengi. HD4870X2 þarf eitt 6-pinna og eitt 8-pinna. Mæli alls ekki með að nota einhver millistykki fyrir svona öflugt kort.
Jafnvel þó að þú gætir keyrt þetta kort á þessum aflgjafa þá erum við að tala um einn harðan disk eða tvær viftur til eða frá og þá er ekki nóg rafmagn. Þú getur spurt hvaða tölvunörd sem er það mælir enginn með því að vera alltaf að keyra aflgjafann á full load. Hann mundi ekki lifa lengi.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
-
Matti21
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ATI HD 4870x2
Ordos skrifaði:Takk fyrir hjálpina Heldurðu ekki að þessi virki http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_34&products_id=2305 eða ætti ég að fá mér aðeins dýrari http://kisildalur.is/?p=2&id=821 ??
Þessir mundu duga, en mér finnst þetta ekki gáfuleg uppfærsla. Þú munt fljótlega þurfa að uppfæra móðurborðið og örgjörvan aftur og ég mundi mikið frekar eyða peningnum í gott móðurborð, örgjörva og fínt skjákort.
td. eitthvað svona:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... us_P5Q_Pro
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ntel_E8400
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _JW_HD4870
Þetta mundi duga fínt í alla leiki í dag og seinna meir gætirðu síðan fengið þér nýjan aflgjafa, minni og jafnvel annað kort í crossfire.
Mér finnst allavega alltaf betra að uppfæra alla tölvuna í einu frekar en að eyða öllum peningnum í að uppfæra bara einn hlut. Örgjörvinn mundi á endanum mynda flöskuháls á kortið og það standa þér ekki margir uppfærslumöguleikar til boða með þessu móðurborði sem þú ert með núna. Þetta er allavega mitt álit.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
-
MuGGz
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1665
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: ATI HD 4870x2
http://kisildalur.is/?p=2&id=821
Mæli HIKLAUST með þessum aflgjafa, bara snilldar græja, heyrist ekki múkk í honum þar sem að hann kveikir einungis á viftunni ef hann nauðsynlega þarf, annars er bara slökkt á henni.
Var áður með Tagan BZ eitthvað, hrikalega pirrandi hljóð í honum, skipti honum út fyrir þennan http://kisildalur.is/?p=2&id=821 og illa sáttur!
Er btw að keyra Q9450, 4gb, hd4870 og fleira þannig
Mæli HIKLAUST með þessum aflgjafa, bara snilldar græja, heyrist ekki múkk í honum þar sem að hann kveikir einungis á viftunni ef hann nauðsynlega þarf, annars er bara slökkt á henni.
Var áður með Tagan BZ eitthvað, hrikalega pirrandi hljóð í honum, skipti honum út fyrir þennan http://kisildalur.is/?p=2&id=821 og illa sáttur!
Er btw að keyra Q9450, 4gb, hd4870 og fleira þannig
Re: ATI HD 4870x2
Væri ekki bara fínt að fá sér http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=945&id_sub=3012&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_GB_MA78GM og http://kisildalur.is/?p=2&id=821 svo skjákortið ?