Ég fékk mér nýja tölvu í fyrradag og þurfti eg sjálfur að setja í hana drif og harðadisk. Harða diskinn fékk ég úr gömlu tölvuni minni þannig ég ætla að færa hann yfir í nýju og formata, en ég næ ekki boota diskinn. Ég er búinn að prufa flest allt, drifið er tengd með IDE kapli, og ég er búinn að prufa hafa jumperinn í Master, Slave og svo bara engann jumper. Ég er að reyna að setja upp XP home edition.
Og veit ekki hvort það þurfi fleirri upllýsingar.
Hvað gæti verið að ?
í von um hjálp Lúlli.
Næ ekki að boota cdroom.
-
lulli24
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Lau 09. Ágú 2008 19:19
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Næ ekki að boota cdroom.
AMD A8-3850 @ 2.9ghz | A75-UD4H | Radeon HD 6950 2gb ddr5 | mushkin 2x4gb | 24" LED BENQ | w7 64
-
einarornth
- has spoken...
- Póstar: 195
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki að boota cdroom.
Þú þarft að stilla boot seqence í bios á að tölvan reyni að boota fyrst á cdrom. Ýtir venjulega á F2 eða DEL til að komast inn í BIOS þegar tölvan er að kveikja á sér.
-
lulli24
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Lau 09. Ágú 2008 19:19
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki að boota cdroom.
einarornth skrifaði:Þú þarft að stilla boot seqence í bios á að tölvan reyni að boota fyrst á cdrom. Ýtir venjulega á F2 eða DEL til að komast inn í BIOS þegar tölvan er að kveikja á sér.
Já það stóð :
First boot: cdroom
Second boot: hard drive
AMD A8-3850 @ 2.9ghz | A75-UD4H | Radeon HD 6950 2gb ddr5 | mushkin 2x4gb | 24" LED BENQ | w7 64
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
lulli24
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Lau 09. Ágú 2008 19:19
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki að boota cdroom.
KermitTheFrog skrifaði:og færðu ekki upp svona "press any key to boot from cd"???
Nei ekkert svoleiðis.
AMD A8-3850 @ 2.9ghz | A75-UD4H | Radeon HD 6950 2gb ddr5 | mushkin 2x4gb | 24" LED BENQ | w7 64
-
Zorglub
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Reputation: 43
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki að boota cdroom.
Ef þú ferð aftur inn í bios og skoðar uppsetninguna (efst vinstra megin) þá sérðu hvaða hlutir eru tengdir og ef þú sérð ekki geisladrifið eða harðadiskinn þá er eitthvað vitlaust tengt.
Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
-
lulli24
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Lau 09. Ágú 2008 19:19
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki að boota cdroom.
Zorglub skrifaði:Ef þú ferð aftur inn í bios og skoðar uppsetninguna (efst vinstra megin) þá sérðu hvaða hlutir eru tengdir og ef þú sérð ekki geisladrifið eða harðadiskinn þá er eitthvað vitlaust tengt.
Vilt þú ekki bara dunda þér í þessari og ég fæ þína ?
AMD A8-3850 @ 2.9ghz | A75-UD4H | Radeon HD 6950 2gb ddr5 | mushkin 2x4gb | 24" LED BENQ | w7 64