USB vandamál


Höfundur
hlynurg
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 14. Júl 2008 20:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

USB vandamál

Pósturaf hlynurg » Mán 14. Júl 2008 20:23

Sælir

Heyriði, ég er í smá vandræðum með USB port.
Þannig er mál með vexti að þegar ég hef tildæmis verið með USB lykil í öðrum tölvum og fer með hann í tölvuna mína(þessa með vandamálið) þá dettur hún út, restartar sér. Þetta gerist semsagt um leið og USB lykillinn snertir USB portið, þarf ekki að vera kominn inn. Það er bara þetta eina port sem þetta gerist í.

Kv. Hlynur




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: USB vandamál

Pósturaf TechHead » Mán 14. Júl 2008 23:24

Þetta tiltekna port leiðir út einhversstaðar.

Ekki nota það,




Höfundur
hlynurg
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 14. Júl 2008 20:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: USB vandamál

Pósturaf hlynurg » Fös 08. Ágú 2008 23:37

Það hlýtur einhver þarna úti að hafa einhverja hugmynd um hvað er að. Maður er alveg í vandræðum.

Kv. Hlynur G.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: USB vandamál

Pósturaf Gúrú » Fös 08. Ágú 2008 23:54

TechHead skrifaði:Þetta tiltekna port leiðir út einhversstaðar.

hlynurg skrifaði:Það hlýtur einhver þarna úti að hafa einhverja hugmynd um hvað er að. Maður er alveg í vandræðum.

Kv. Hlynur G.


:shock:


Modus ponens


Höfundur
hlynurg
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 14. Júl 2008 20:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: USB vandamál

Pósturaf hlynurg » Lau 09. Ágú 2008 00:40

Það er alveg augljóst að þetta port leiðir út, engin spurning. En afhverju leiðir það út?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: USB vandamál

Pósturaf Gúrú » Lau 09. Ágú 2008 01:40

Skrúfa eða einhver aðskotahlutur nálægt honum?

Slit á snúru?


Modus ponens


sigurbrjann
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2008 08:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: USB vandamál

Pósturaf sigurbrjann » Lau 09. Ágú 2008 03:01

ekki vera með leiðindi hlynur, við getum ekki vitað hvað það er sem leiðir út fyrr en menn sjá það, taktu mynd og skelltu inn, það gæti hugsanlega hjálpað, en farðu bara með tölfuna í viðgerð, þeir laga þetta á sólarhring or sum