Vesen með Philips sjónvarp


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Vesen með Philips sjónvarp

Pósturaf machinehead » Mið 23. Júl 2008 23:03

Var að fá mér Philips pfl 5522 42" Sjónvarp.
Fínt sjónvarp og fallegt í alla staði nema hvað að það er annað hvort galli eða stillingardæmi sem fer í pirrurnar á mér.

Það er t.d. þegar ég skipti yfir á HDMI og ætla að spila PS3 þá dökknar myndin alltaf.
Þegar ég skipti um myndstillingar (rick, natural, soft og allt það) þá lýsist myndin miðað við þá stillingu og dökknar svo eftir 1-2 sek.
Þannig núna þegar ég er að spila PS3 þá er ég með stillt á personal og allt í 100 (brightness contrast o.s.frv)

Þetta er ekki að hrjá mig eins mikið þegar ég horfi á sjónvarpið gegnum afruglarann, en þá lýsist myndin og dökknar af og til, þó ekkert afgerandi en nóg til að maður taki eftir því
og láti það pirra sig.

Er einhver að fatta hvað ég er að fara og veit einhverja lausn.

Edit:

Nú tek ég líka eftir því þegar ég er í PS3 aðalvalmyndinni og flakka á milli þá lýsist skjárinn upp ef valmyndin er ljós og dökknar ef það eru t.d. bara hvítir stafir.
Síðast breytt af machinehead á Fim 24. Júl 2008 23:30, breytt samtals 1 sinni.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Philips sjónvarp

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 24. Júl 2008 09:23

Farðu í stillingar og taktu af LIGHT SENSOR.

Það ætti að vera í Picture settings. Þegar það er tekið af þá verður skjárinn bjartari og helst þannig.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Philips sjónvarp

Pósturaf machinehead » Fim 24. Júl 2008 22:44

ÓmarSmith skrifaði:Farðu í stillingar og taktu af LIGHT SENSOR.

Það ætti að vera í Picture settings. Þegar það er tekið af þá verður skjárinn bjartari og helst þannig.


Nibb, enginn þannig möguleiki til staðar, hélt einmitt að þetta væri þannig vandamál fyrst.




JReykdal
Tölvutryllir
Póstar: 695
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 154
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Philips sjónvarp

Pósturaf JReykdal » Fös 25. Júl 2008 01:54

Finndu þá sensorinn og teipaðu fyrir hann :D

Annars gera sum tæki þetta sjálf. Man þegar að hvíti liturinn í þýðingartextum var 100% hvítur þá áttu philipstæki einmitt til að dökkna þegar að þeir birtust á skjánum.

Lagaðist þegar ég lét breyta honum í 75% hvítann.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Philips sjónvarp

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 25. Júl 2008 09:17

568-9090 og veldu verkstæði eða viðgerðir.... ættir að fá e-r svör þarna.

Þessir flytja inn Philips og hafa þeirra umboð.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


karfi
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 23. Okt 2007 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Philips sjónvarp

Pósturaf karfi » Fös 25. Júl 2008 10:57

Ég átti svipað tæki og þetta hvarf þegar ég tók Dynamic Contrast af.




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Philips sjónvarp

Pósturaf machinehead » Fös 25. Júl 2008 20:19

karfi skrifaði:Ég átti svipað tæki og þetta hvarf þegar ég tók Dynamic Contrast af.


Er ekk með það, en það er contrast+ og það er off

Reyni að hringja í verkstæðið bara eftir helgi.



Skjámynd

Blamus1
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
Reputation: 5
Staðsetning: Reykjavík Miðbær
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Philips sjónvarp

Pósturaf Blamus1 » Lau 30. Ágú 2008 15:12

Kom e-h út úr þessu?

Eða var kanski Active Control stilt á MAX?


Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit


Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Philips sjónvarp

Pósturaf Harvest » Fim 11. Sep 2008 18:31

Ég veit að þetta er gamall þráður en kom eitthvað út úr þessu?

Ég er mikið að spá í að fá mér þetta tæki. Hvernig er það? Ertu sáttur við það?

Mundi meta það mikils ef þú svaraðir hér eða í pm.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Philips sjónvarp

Pósturaf machinehead » Fim 11. Sep 2008 19:03

Heyrðu það kom ekkert ut úr þessu,
Hringdi í verkstæðið og þeir vissu ekkert, sögðu mér að koma með sjónvarpið til þeirra.
Er úti a landi þanig ég nenni ekki að standa i þannig veseni.




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Philips sjónvarp

Pósturaf Harvest » Fim 11. Sep 2008 20:51

machinehead skrifaði:Heyrðu það kom ekkert ut úr þessu,
Hringdi í verkstæðið og þeir vissu ekkert, sögðu mér að koma með sjónvarpið til þeirra.
Er úti a landi þanig ég nenni ekki að standa i þannig veseni.


Ertu sáttur með tækið? eitthvað varið í það?

Er að fara spila xbox360, horfa á dvd og tengja pc vél í það.

Svo mun blue-ray koma síðar. Hvernig heldurðu að þetta tæki henti í það (bara svona wild opinion).

Hef sjálfur séð þetta tæki in action og fanst það looka ágætlega. Hinsvegar er ég mjög picky hvað varðar svona smágalla eins og þú varst að lýsa. Spurning hvort þetta muni trufla mig.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Philips sjónvarp

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 12. Sep 2008 09:48

Ég var sjálfur með 7332 módelið sem reyndar er aðeins betra, en ég tók aldrei eftir því að ps3 né xbox360 dökknuðu hjá mér.

Ertu búinn að prufa þetta á component ? eða gerist þetta BARA þegar þú tengir með HDMI tenginu ?

Reyndu að lýsa fyrir mér eins vel og þú getur hvernig þetta lýsir sér. Sendu mér það í PM bara.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s